220 likes | 357 Views
Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ Hótel Nordica 26. október 2006. Efnisyfirlit Markmið og árangur launþegahreyfingarinnar Nýmæli: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag >>> Ógnir og tækifæri
E N D
Launþegahreyfing í umhverfi hnattvæðingar: Ógnir og tækifæri Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ Hótel Nordica 26. október 2006
Efnisyfirlit • Markmið og árangur launþegahreyfingarinnar • Nýmæli: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag • >>> Ógnir og tækifæri • Breytingar grundvallarþátta þjóðfélagsins • Hlutverk íslenskrar launþegahreyfingar í • breyttu þjóðfélagsumhverfi • Niðurstaða
Markmið og árangur launamanna- hreyfingar
Helstu markmið launamanna • Tryggja samningsrétt • Hækka kaup • Stytta vinnutíma • Bæta önnur starfskjör • Þjóðfélagsleg réttlætismál • Velferðarríki • Jöfnuður> Allir njóti hagvaxtarins • Stöðugleiki> Friður í þjóðfélaginu • Framfarir> Skynsamlegar umbætur
Árangur íslenskrar launþegahreyfingar • Tryggja samningsrétt> Hefur almennt tekist vel • Hækka kaup> Gekk lengi illa; hefur þó batnað • Stytta vinnutíma> Lítill árangur náðst-gera betur • Bæta önnur starfskjör> Margt hefur vel tekist • Þjóðfélagsleg réttlætismál> Afar stórt hlutverk: • Velferðarríkið íslenska væri sennilega álíka • veikburða og það bandaríska, ef ekki hefði • notið launþegahreyfingarinnar (sbr. félagsleg • laun í kjarasamningum, húsnæðismál, • lífeyrissjóðir, atvinnuleysistryggingar, o.fl....) • Blikur á lofti: Aukinn ójöfnuður sl. 10 ár
Árangur íslenskrar launþegahreyfingar • Mikill árangur • Stórt hlutverk í þjóðfélaginu
Ógnir og tækifæri: Hnattvæðing skapar ný þjóðfélagsskilyrði
Þjóðfélagsbreytingar nútímans: Ógnir og tækifæri • Hnattvæðing • Ný tækni samskipta • Breytt þjóðmálastefna-markaðsvæðing • Ný skipan viðskipta og fjármála • Breytt hugarfar og lífshættir • Þekkingarhagkerfi • Leysir iðnríkið af hólmi
Hvað felst í breytingunum? Fyrri hluti • Aukin tengsl, meira flæði, meiri hraði • Heimur stækkar og minnkar í senn >>> • Mest fyrir fjármagn og fyrirtæki, en minna fyrir almenning • Framleiðsla færist mikið til í heiminum >>> • Veiking iðnaðar í ríku löndunum –þjónustugreinar og viðskipti vaxa í staðinn = Mikil umskipti í atvinnulífi • Vinnumarkaðir verða alþjóðlegir – 1.500.000 verkamenn bætast við í samkeppnina á vestrænum mörkuðum • Þjóðríkið ekki sami grundvöllur mannlífs og stjórnunar • Leysa þarf vandamál á alþjóðavettvangi og með samstarfi • launþegasamtaka margra landa
Hvað felst í breytingunum? Seinni hluti • Markaður styrkist > Fjármálaöfl styrkjast >>> • Atvinnurekendur verða sterkari • Launþegafélög veikjast = breytt samningsstaða stétta • Lýðræðiskerfið veikist – andstaða gegn ríkishlutverki • Velferðarríkið á undir högg að sækja – lágskattasamkeppni • Aukinn ójöfnuður tekna og eigna hefur fylgt í kjölfarið • Aukin fátækt? Aukin stéttaskipting? • Sótt er að ávinningum launþegahreyfingar: • Launakjörum • Vinnutíma • Réttindum og jöfnuði
Breytt staða launþega • Samkeppni við láglaunalöndin leiðir til: • Þrýst er á þjóðir að bjóða sig niður, þ.e. á félagsleg undirboð • Almennum vinnulaunum er þrýst niður • Þrengt er að velferðarríkinu • Dregið er úr jöfnunaráhrifum skatta • Þrýst er á nútímaleg vinnuskilyrði • Mikilvægi launamannafélaga eykst á nýrri öld, ef tryggja á að hagvöxtur skili sér til almennings
Tækifærin: Hvað þarf launþega-hreyfingin að gera fyrir almenning?
Tækifæri framtíðarinnar • Halda samningsstöðunni • Bæta og lífga ímynd • Gera enn meira gagn • Þjóðarsáttin skilaði kaupmáttarárangri • Halda þeirri leið áfram – ef fært • Nýtt: Stytta vinnutíma – Auka framleiðni • Bæta fjölskylduskilyrði (vinna-heimili) • Bæta velferðarríkið • Auka jöfnuð (skatta-, launa- og bótamál) • Bæta lífeyriskerfið (ellilífeyri, örorku- • lífeyri, auka skilyrði fyrir virkni í samfél.)
I. Stytta vinnutíma – Auka framleiðni Heildarfjöldi vikulegra vinnustunda. Allir virkir 2002-2004. Heimild: ISSP kannanir
II. Skattastefnan jók ójöfnuð 1993-2004 Róttækasta hægri stefnan í skattamálum á Vesturlöndum
Ísland: Ójöfnuður jókst hvert árfrá 1995 til 2004 Gögn frá Ríkisskattstjóra
Tekjuskipting í Evrópu 2004 Ísland 1995 og 2004 Ísland er ekki lengur í hópi skandinavísku þjóðanna
IV. Bæta lífeyriskerfið Lífeyriskjörin eru ekki nógu góð Tekjur lífeyrisþega með fullan rétt, sem % af fyrri tekjum, eftir skatta og bætur, m.v. núverandi kerfi lífeyrissjóða, almannatrygginga og skatta. Hálf laun Verkamanna- Meðallaun Tvöföld verkamannalaun allra verkam.laun % % % % Ísland 96 66 54 57 OECD-ríkin 84 69 64 59 Heimild: OECD 2005: Pensions at a Glance
Niðurstaða • Margt hefur áunnist • Launþegahreyfing skiptir afar miklu máli • Verja þarf og bæta það sem fyrir er • Kaupmátt, jöfnuð, lífeyriskjör, þjóðfélagið • Samkeppni frá erlendu lággjaldavinnuafli • ógnar kjörum almennings á Íslandi • Taka upp stór hagsmunamál almennings • Styttingu vinnutíma og hagræðingu • Breyta skattastefnu – minnka ójöfnuð á ný • Efla velferðarríki • Bæta þarf ímynd og þekkingu
Staða íslenskrar launþegahreyfingar • Styrkleikar: • Stór hreyfing • Mikilvæg skipan heildarsamtaka • Fagleg og ábyrg • Veikleikar: • Pólitískt bakland sundrað • Íhaldssöm stofnun • Daufleg ímynd