50 likes | 426 Views
Almenn sálfræði hugur, heili og hátterni. Höf: Aldís Guðmundsdóttir Jörgen Pind Kennari: Þórður Sigurðsson. Nemendur athugið . Í þessum kafla lesum við eftirtaldar blaðsíður Bls. 447-449 (út að stofn- og laufrit) Bls. 455-457 (Út að Staðaleinkunnir ...). 11. kafli Tölur og mælingar.
E N D
Almenn sálfræðihugur, heili og hátterni Höf: Aldís Guðmundsdóttir Jörgen Pind Kennari: Þórður Sigurðsson
Nemendur athugið Í þessum kafla lesum við eftirtaldar blaðsíður Bls. 447-449 (út að stofn- og laufrit) Bls. 455-457 (Út að Staðaleinkunnir ...) Fjölbrautaskólinn v/Ármúla
11. kafli Tölur og mælingar Markmið rannsókna í sálfræði er að magnbinda hegðun. Breyta hegðun fólks í talnasamband. Þannig er auðveldara að draga marktækar ályktanir Dæmi um rannsóknir: Þátttakendur í minnistilraun eru beðnir um að leggja á minnið orðlista sem þeir eru síðan beðnir um að rifja upp. Fjöldi orða, sem þeim tókst að muna, er mælikvarði á minni þeirra. Barn er prófað í lestri og er mælikvarðinn fjöldi atkvæða sem barnið les á mínútu. Myndum er varpað örskotsstund á skjá og er mælt hversu langan tíma þarf að hafa myndina á skjánum svo fólk beri kennsl á hana. Tölur segja okkur hvernig dreifing eða breytileiki er á niðurstöðum. Reiknum út meðaltal og stærðir sem sýna dreifingu í hópum Fjölbrautaskólinn v/Ármúla
Normalkúrfan Normalkúrfan gegnir mikilvægu hlutverki í sálfræði vegna þess að oft er talið að margvíslegir sálrænir eiginleikar dreifist með þeim hætti sem normalkúrfan sýnir. Þetta á ekki bara við um sálfræði. Eigindir eins og hæð og þyngd fara einnig nærri því að normaldreifast. Eiginleikar normalkúrfunnar eru með þeim hætti að meðaltöl og staðalfrávik veita afar mikilvægar upplýsingar. Ef stúlka er með 130 í GV er vitað að hún hefur fengið hærri útkomu en 98% jafnaldra hennar. Ástæðan er súi að staðalfrávikið hefur alveg fastákveðna merkingu ef einkunnir dreifast í samræmi við normalkúrfuna. Eitt staðalfrávik frá meðaltali 68,26%Tvö staðalfrávik frá meðaltali 95.44%Þrjú staðalfrávik frá meðaltali 99.72% Fjölbrautaskólinn v/Ármúla
Normalkúrfan Fjölbrautaskólinn v/Ármúla