110 likes | 779 Views
11. Kafli: Ósjálfráða taugakerfið. Líffæra- og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir. Skipting taugakerfisins (upprifjun). Miðtaugakerfi (heili + mæna) Úttaugakerfið (allur taugavefur utan MTK) viljastýrða taugakerfið ósjálfráða taugakerfið.
E N D
11. Kafli: Ósjálfráða taugakerfið Líffæra- og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir
Skipting taugakerfisins (upprifjun) • Miðtaugakerfi (heili + mæna) • Úttaugakerfið (allur taugavefur utan MTK) • viljastýrða taugakerfið • ósjálfráða taugakerfið
Viljastýrða taugakerfið (somatic nervous system) • Skyntaugafrumur frá skynfærum höfuðs, húðar og stoðkerfis. Meðvituð skynjun • Hreyfitaugafrumur til rákóttra vöðva • Taugaboð valda alltaf vöðvasamdrætti • Ein hreyfitaugafruma nær frá mænu til vöðva • Hreyfitaugafrumur losar alltaf acetykólín (eru kólínergar)
Ósjálfráða taugakerfið / dultaugakerfið (autonomic nervous system) • Skyntaugafrumur frá innri líffærum (skynjun oftast ómeðvituð) • Hreyfitaugafrumur til innri líffæra • Taugaboð ýmist örvandi eða letjandi • Tvær taugafrumur ná frá mænu til líffæris • Fyrirhnoðafruma sem hefur frumubol í heila eða mænu og endar í taugahnoði (ganglion) • Eftirhnoðafruma sem hefur frumubol í taugahnoði og endar á líffæri • Hreyfitaugafrumur losa acetýlkólín eða noradrenalín (eru kólínergar eða adrenergar)
Skipting ósjálfráða taugakerfisins • Hreyfihluti ósjálfráða taugakerfisins skiptist í tvö kerfi • Sympatíska kerfið • Parasympatíska kerfið • Flest líffæri eru tengd báðum kerfunum og hafa þau oftast andstæð áhrif á líffærin
Bygging sympatíska kerfisins • Fyrirhnoðafrumur • Koma út úr brjóst- og lendarsvæði mænu (thoracolumbar svæði) • Eru stuttar • Enda í sympatísku taugahnoði rétt utan við mænu (annað hvort í semjustofni eða í prevertebral ganglion) • Losa acetylkólín • Eftirhnoðafrumur • Eru langar • Losa oftast noradrenalín
Bygging parasympatíska kerfisins • Fyrirhnoðafrumur • Koma út úr heilastofni og spjaldsvæði mænu (craniosacral) • Eru langar • Enda í parasympatísku taugahnoði rétt við líffæri • Losa acetylkólin • Eftirhnoðafrumur • Losa alltaf acetylkólín
Starfsemi sympatíska kerfisins • Er ríkjandi undir andlegu eða líkamlegu álagi • Áhrif útbreidd • Framkallar “fight or flight response”: • Sjáaldur víkkar • Hjartsláttur eykst og blóðþrýstingur hækkar • Öndunarvegur víkkar • Samdráttur í æðum til meltingarvegs og nýrna • Víkkun á æðum til beinagrindarvöðva • Hömlun á starfsemi meltingarkerfis • Blóðsykur og blóðfita hækkar
Starfsemi parasympatíska kerfisins • Er orkusparandi • Tengist hvíld og meltingu • Letur flest líffærakerfi nema meltingarkerfið sem það örvar • Tengist “SLUDD response” • S: salivation (munnvatnamyndun) • L: lacrimation (táramyndun) • U: urination (þvaglosun) • D: defeciation (hægðalosun) • D: digestion (melting) • Ofsahræðsla getur framkallað ýkta parasympatíska svörun