200 likes | 366 Views
Vigdís Jakobsdóttir - Listkensludeild. Skipulag sviðslistakennslu í grunnskóla út frá aðalnámskrá : Hæfniviðmið Kennslufræði leiklistar / Dans 11. febr úar 2014. Hæfniviðmið kynningarinnar. Að lokinni kynningu Vigdísar geta þátttakendur : sagt fr á helstu einkennum hæfniviðmiða .
E N D
VigdísJakobsdóttir - Listkensludeild • Skipulag sviðslistakennsluí grunnskóla út frá aðalnámskrá: Hæfniviðmið • Kennslufræðileiklistar / Dans • 11. febrúar 2014
Hæfniviðmiðkynningarinnar • AðlokinnikynninguVigdísargetaþátttakendur: • sagtfráhelstueinkennumhæfniviðmiða. • beittviðeigandisagnorðumviðhæfniviðmiðagerð. • Lýsthelstuvandamálumsemlistgreinakennararstandaframmifyrirþegarþeireigaaðsetjaorðáhæfniílistum. • búiðtileiginhæfniviðmiðílistum?
Um hæfniúraðalnámskrá: • ,,Hæfnifeluríséryfirsýnoggetutilaðhagnýtaþekkinguogleikni. Húngerirkröfur um ábyrgðartilfinningu, virðingu, víðsýni, sköpunarmátt, siðferðisvitund, samskiptahæfni, virkniogskilningeinstaklingsinsáeigingetu. Hæfniermiðlaðmeðmargvíslegumtjáningarfomumþarsemvitsmunaleg, listrænogverklegþekkingogleikniersamofinsiðferðilegumogsamfélagslegumviðhorfumeinstaklingsins.” • ,,Þegarunniðeraðþvíaðeflahæfninemendaergottaðhafaíhugaaðnemandinngerirsérekkialltafgreinfyrirþvíyfirhvaðahæfnihannbýr. Einnigberaðhafaíhugaaðvissahæfniererfittað meta ogekkikemurframfyrr en síðarálífsleiðinnihvorthennihefurveriðnáðeðaekki.” • (bls. 84-85)
Grunnþættirmenntunarogáhersluþættirígrunnskólalögum • (kafli 6 íaðalnámskrá) • Grunnnþættir: Læsi, sjálfbærni, heilbrigði/velferð, lýðræði/mannréttindi, jafnréttiogsköpun • Áhersluþættir: Sjálfsvitund, siðgæðisvitund, félagsvitund/borgaravitund, félagsfærni, líkamlegogandlegvelferðhversogeins, færniíaðnýtaíslensku, rökhugsun/gagnrýninhugsun, nýsköpun/frumkvöðlanám, leikur, viðfangsefnidagslegslífs, búabæðikyninundirvirkaþátttökuísamfélaginu, aflaþekkingarogleiknieftirmargvíslegumleiðum.
Lykilhæfni • Byggirágrunnþáttumímenntunogáhersluþáttumgrunnskólalaga. • ,,Lykilhæfniersúhæfnisemsnýraðnemandanumsjálfumogerætlaðaðstuðlaaðalhliðaþroskahans. Lykilhæfnitengistöllumnámssviðum.” (Aðalnámskrábls. 86) • Tjáningogmiðlun • Skapandioggagnrýninhugsun • Sjálfstæðiogsamvinna • Nýtingmiðlaogupplýsinga • Ábyrgðog mat áeiginnámi
Hæfniviðmið • Skýrútlistunáþvísemætlastertilaðnemendurskilji, kunnioggetiaðlokinnikennslustund / lotu / tímabili. • Í aðalnámskrá – 4. 7. og 10. bekkur. • Í skólanámskrá – greindfrekarniður – alltniðurístakarkennslustundir.
Afhverjuhæfniviðmið? • Árangursríkaranám. • Góðhæfniviðmiðeigalíkaaðauðveldaokkurað: • Skipuleggjakennslunaáviðeigandiogárangursríkanhátt • Finnasanngjarnarogviðeigandinámsmatsleiðir. • Veitaskýrariupplýsingar um eðlioginnihaldnámsins. • Tryggjastígandaínáminu.
Gagnrýniáhæfniviðmið • Náeinungisutanumþáþættisemerusýnilegirog/eðamælanlegir. Hvaðmeðallthitt? • Möguleikiáþvíaðnámfariaðtakmarkastviðatriðisemhafaaðeinseittréttsvar. (Samleitinsvör vs. marbreytilegsvör). • ,,Skilur” nemandiendilegaviðfangsefniðþóhanngetilýstþvíeðaútskýrtþað? • Hættaáaðhæfniviðmiðverðiaðeinskonartékklistakennara. Hæfniviðmiðinfariþannigaðskilgreinaendimörknámsins. • Fókusinnálokaafurðinarýrirgildimenntunarívíðtækariskilningi.
Hæfniviðmið? • Markmið: Í tímanumverðanemendumsýndarnokkrarmismunandiaðferðirviðaðreimaskóogmunutakastáviðaðreimaskósjálfir. • Hæfniviðmið: Viðloktímansgetanemendurreimaðskó.
Markmiðeðahæfniviðmið? Markmið Hæfniviðmið Skilgreindútfráhæfninemandans Nemendamiðuð Orðalagmjögafmarkað. Hefjastt.d. áorðunum: ,,Viðloktímans/áfangasgeturnemandi…” • Skilgreindútfráinnihaldikennslunnar • Kennaramiðuð • Orðalagopið. • Hefjastt.d. á: ,,,Í tímunummununemendurkynnast…” eða ,,Fariðverðurí…”
Gotthæfniviðmiðer… • Athafnamiðað– lýsireinhverjusemnemendurmunugetagert. • Eftirsóknarvert– nemendurviljanátökumáþeirrihæfnisemstefnterað. • Auðskilið– nemendurskiljahvaðhæfniviðmiðiðmerkir. • Viðeigandi– ísamræmiviðþaðnámsstigsem um ræðir. • Raunhæft– flestirnemendurmununátökumáhæfninnileggiþeir sig fram. • Metanlegt– Mámælaeðameta hvortoghversumikillárangurhafináðst. • Sýnilegt– íkennsluskrá (skólanámskrá) ografrænunámsumhverfi. • Samhæft– náms- ogkennsluaðferðir, námsmat. • (ByggtálistaafvefKennslumiðstöðvar HÍ – hlaðiðniður 20. október 2013) • https://kennslumidstod.hi.is/index.php/kennsla/kennsluhornidh/111-um-haefnividhmidh-kennsluhaetti-og-namsmat
HæfniviðmiðíListum • Í bóklegumgreinumfelstvandinníaðskilgreinahæfniútfrágrundvallarhugmyndum um skilning. Þ.e. hvernigsýnirnemandiframáskilning? • Áskorunlistgreinannaerennmeiri, þarsemáherslaner auk þessáatriðieinsogsköpun, ímyndunarafl, frumleikaoglistræntáræði.
Sagnirogsagnir • Listgreinarþurfaaðþróasínaeiginsagnorðanotkuníhæfniviðmiðum. • Skiljaeftirrýmifyrirsköpun, ímyndunaraflið, óvæntarupákomurogsvolitlaáhættu!
Dæmium ,,Sjónrænar” sagnir • Byggja, móta, steypa, breyta, raða, umbreyta, skapa, skreyta, sýna fram á, hanna, teikna, skipta, teikna, þróa, útskýra, stækka, víkka, forma, útskýra myndrænt, bæta, búa til, merkja, lista upp, merkja, teikna hugkort, endurgera, endurskapa, gera útlínur, framleiða, endurraða, sýna, skissa, umbreyta
Dæmi um ,,Líkamlegarsagnir” • leika, aðlaga, beita, raða, beygja, blanda, byggja, flokka, velja, blanda saman, bera saman, framkvæma, telja, skapa, sýna, hanna, ákvarða, þróa, uppgötva, sýna, skipta, skrásetja, leikgera, reisa upp, ná sambandi, grandskoða, gera tilraunir, þjálfa, fylla út í, finna, brjóta saman, forma, láta renna saman, hópa saman, skrifa, herma eftir, túlka, finna upp, rannsaka, hoppa, halda skrá, stökkva, staðsetja, búa til, nota, para saman, mæla, móta útfrá, aðlaga, hreyfa, beita, raða, taka þátt, velja, benda, setja saman, ,,hlutverkaleika”, leita, hrista, sýna, örva, snúa, standa, sviðssetja, teygja, spyrjast fyrir, taka í sundur, snerta, fylgja, yfirfæra, undirstrika, nota
Dæmi um Takt/Tónlistar-Sagnir • Styrkja, raða, blandasaman, semja, skapa, lyfta, dragafram, tjá, telja, ,,harmonisera”, tónasaman, spila, æfa, kynna, framleiða, endurspila, túlka, velja, sýna, syngja, sviðssetja, þjálfa, aðlaga,útsetja, spinna, hljóðblanda
Hæfniviðmiðkynningarinnar • AðlokinnikynninguVigdísargetaþátttakendur: • greintámillimarkmiðaoghæfniviðmiða. • beittviðeigandisagnorðumviðhæfniviðmiðagerð. • Lýsthelstuvandamálumsemlistgreinakennararstandaframmifyrirþegarþeireigaaðsegjaorðáhæfniílistum. • búiðtileiginhæfniviðmiðílistum.