140 likes | 284 Views
Hrafnagilsskóli þróun – starfshættir - námsmat. Björk Sigurðardóttir, deildarstjóri Ólöf Ása Benediktsdóttir, kennari. Dagskrá dagsins:. 14:00 - 15:00 Samverustund, erindi og leikur. 15:00 – 15:15 Kaffihlé. 15:15 – 16:00 Framhald á erindi. Hvers vegna?.
E N D
Hrafnagilsskóli þróun – starfshættir - námsmat Björk Sigurðardóttir, deildarstjóri Ólöf Ása Benediktsdóttir, kennari
Dagskrá dagsins: • 14:00 - 15:00 Samverustund, erindi og leikur. • 15:00 – 15:15 Kaffihlé. • 15:15 – 16:00 Framhald á erindi.
Hvers vegna? • Mikil umræða um námsmat meðal starfsfólks. • Auka fjölbreytni. • Minnka vægi skriflegra prófa. • Auka leiðsagnarmat. • Faglegri vinnubrögð. • Auka áreiðanleika. • Tengja námsmat markmiðum og kennsluháttum. • Skýrari vitnisburðarblöð. • Ráðist í þróunarverkefni undir stjórn Ingvars Sigurgeirssonar veturinn 2006-2007.
Niðurstöður • Markvissara námsmat í tengslum við námsmarkmið Aðalnámskrár grunnskóla. • Tvískipting námsmats. • Aukin fjölbreytni í námsmati. • Teymisvinna kennara. • Aukin foreldrasamskipti.
Markvissara námsmat í tengslum við námsmarkmið Aðalnámskrár grunnskóla • Aukin meðvitund um tengingu námsmats við markmið. • Markmið – kennsluhættir – námsmat. • Námsmat í tengslum við markmiðapakka.
Tvískipting námsmats. • Námsmarkmið/fageinkunn. • Nemendur fá einkunnir í tölum sem byggja á námsmarkmiðum. • Námsmarkmið/fagumsögn. • Nemendur fá umsögn um faglega stöðu sem byggir á námsmati og gátlistum. • Vinnuumsögn. • Nemendur fá umsögn um vinnubrögð, virkni í kennslustundum, heimavinnuskil og viðhorf til námsins. Gátlistar og markviss/regluleg skráning til grundvallar.
Tvískipting námsmats. • Ákveðið að tvískipta einkunnum/umsögnum.
Tvískipting námsmats • Fagumsögn: • „Hefur mjög góðan orðaforða og góð tök á málfræði og hlustun. Lesskilningur góður. Ágæt tök á ritun.“ • Vinnuumsögn: • „Vinnur oftast vel í kennslustundum en þarf að vera fljótari að koma sér að verki. Hann þarf að bæta vinnubrögð og auka metnað gagnvart vinnu sinni. Skil á heimavinnu og áformi eru oftast í lagi. Samvinna gengur vel.“ • Hafa í huga: • Nota sem minnst atviksorð og áhersluorð. • Orðalag skal vera ópersónulegt og eins hlutlaust og hægt er. • Stuttar og hnitmiðaðar málsgreinar. • Forðast: • Umsagnir sem segja lítið: „Hefur náð góðum tökum á námsþáttum vetrarins.“ • Almennar og víðtækar umsagnir: „Mjög góður nemandi.“
Aukin fjölbreytni í námsmati. • Sýnismöppur. • Samvinnupróf. • Munnleg próf. • Svindlpróf. • Heimapróf. • Svindlmiðar. • Skýrslugerð.
Aukin fjölbreytni í námsmati. • Dagbækur/leiðarbækur. • Sýningar/uppskeruhátíðir. • Heildstæð verkefni. • Gátlistar. • Marklistar. • Sjálfsmat. • Jafningjamat.
Teymisvinna kennara • Forsendur góðrar teymisvinnu eru að allir sýni frumkvæði og áhuga. • Nýtum sterkar hliðar kennara betur. • Samábyrgð á nemendum og námi þeirra. • Verkaskipting. • Fleiri lausnir og hugmyndir til þess að leysa verkefni. • Fastir samstarfstímar. • Samvinna eykur aðhald. • Þarf að vera markvisst.
Aukin foreldrasamskipti • Formleg foreldrasamskipti fjórum sinnum á ári. • Viðtöl í skóla. • Sýnismöppudagar. • Kynningafundir. • Heimsóknir. • Föstudagspóstur.
Þróun námsframvindu. • Skrá mælanleg markmið í íslensku, stærðfræði og verk- og listgreinum inn í Mentor. • Hvert fag hefur 20 þrep og í hverju þrepi eru að hámarki 5 markmið. • Hverju markmiði fylgir ákveðið námsmat. • Með þessu fáum við yfirsýn hvort um samfellu er að ræða í hverju fagi. • Getum í kjölfarið séð framgang hvers nemanda.