1 / 21

Verkefni hins opinbera

Verkefni hins opinbera. Kröfur að lögum við breytingar á rekstrarformi ------------ Tryggvi Gunnarsson 24. nóvember 2004. Lögbundin- í þágu borgara Ekki hagnaðarvon Stjórnsýslureglur eiga að vernda hinn „veika“ borgara gegn „sterku“ ríki/sveitarfélagi Þarf að „kaupa“/ekki val

clara
Download Presentation

Verkefni hins opinbera

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Verkefni hins opinbera Kröfur að lögum við breytingar á rekstrarformi ------------ Tryggvi Gunnarsson 24. nóvember 2004

  2. Lögbundin- í þágu borgara Ekki hagnaðarvon Stjórnsýslureglur eiga að vernda hinn „veika“ borgara gegn „sterku“ ríki/sveitarfélagi Þarf að „kaupa“/ekki val Ráðstöfun skatttekna – þjónustugjöld Aðgangur alm. að uppl. Pólitískt eftirlit Alþ./sveit. Frjáls viðskipti – alm. lög Hagnaðarvon eigenda Samningssamband Samkeppni – eftirlit Val um hvort þjónusta/vara er keypt Endurgjald – samkomulag Takm. aðgangur alm. að upplýsingum Opinber starfsemi-Einkarekstur

  3. Stjórnsýsla - reglugerðir/staðfestingar - leyfi, eftirlit - skattheimta - réttur til þjónustu - úthlutun gæða/aðstoð - löggæsla, fangelsi - stjórnsýsluúrskurðir Þjónustustarfsemi - heilbrigðisþjónusta - kennsla, rannsóknir - söfn, slökkvilið - rekstur vega/hafna/ flugvalla/strætó/útvarps - dreifing og sala orku (- póstur/fjarskipti) (- bankar/áburður/sement) Verkefni hins opinbera(Framkvæmdarvaldið, sbr. 2. gr. stjórnarskrár)

  4. Verkefni hins opinbera • Umfang starfsemi og verkefna ríkis/sveitarf. ráðast af lögum á hverjum tíma = hvað er stjórnsýsla? • Rekstrarform? – Efnisréttur og málsmeðferð sé skýr • Almennum lögum má breyta nema æðri „lög“ banni • Takmarka „lög“ heimildir til að færa verkefni frá ríki til einkaaðila? • Takmarka „lög“ hverning starfsemi innan „kerfisins“ er háttað?

  5. Takmarkanir að lögum • Hvaða „lög“ takmarka vald löggjafans? - Stjórnarskrá Stofnanir: Ráðherrar/ráðuneyti - að lágmarki tveir, 13., 14., 15. gr. Lögregla – ákæruvald Sveitarfélög með sjálfstæðum tekjustofnum, 78. gr. Skyldur: Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika, 1. mgr. 76. gr. Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi, 2. mgr. 76. gr. Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst, 3. mgr. 76. gr.

  6. Takmarkanir að lögum • Alþjóðlegar skuldbindingar - Mannréttindasáttmálar - EES-samningurinn • Óskráðar grundvallarreglur laga - Óskráðar grundvallarreglur stjórnsýsluréttar - Lög geta rýmt þeim út • Lög – verkefni sveitarfélaga

  7. Takmarkanir að lögum • Krafan um skýra lagaheimild við íþyngjandi inngrip í málefni borgaranna. - Mannréttindi (eignarnám/atvinnuréttindi/ friðhelgi/tjáningarfrelsi/skattar/gjaldtaka) • Kröfur til uppbyggingar og skipulags „kerfisins“ • Réttaröryggi borgaranna - Er eðli verkefnis þannig að rétt sé að reglur um sérstaka málsmeðferð og ábyrgð hins opinbera gildi um það.

  8. Stjórnsýslan er lögbundin - hvaða verkefni stjórnsýslan fer með - hvaða aðili er bær til að annast það - hvaða skipulag má hafa á stjórnsýslunni (?) - hvaða heimildir stjórnsýslan hefur til afskipta af málefnum borgaranna - hvaða reglum þarf að fylgja við úrlausn máls

  9. Hvað er stjórnsýsla? • 2. gr. stjórnarskrárinnar: Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið. Dómendur fara með dómsvaldið. • Starfsemi ríkis og sveitarfélaga sem fellur undir framkvæmdarvaldið, sbr. þrískiptingu ríkisvaldsins í 2. gr. stjórnarskrárinnar. Stjórnsýslan skilgreint neikvætt: Sú starfsemi hins opinbera sem ekki fellur undir löggjafarvaldið eða dómsvaldið • Einkaaðilar?

  10. Hvað er stjórnsýsla? • Athugasemd við 1. gr. í frv. stjórnsýslul: Þannig getur einkaaðili, sem fengið hefur verið opinbert vald lotið ákvæðum laganna meðan fyrirtæki í eigu hins opinbera, er einungis stundar almennan atvinnurekstur, fellur utan gildissviðs þeirra. • Upplýsingalög 2. mgr. 1. gr.: Lögin taka enn fremur til starfsemi einkaaðila að því leyti sem þeim hefur verið falið opinbert vald til að taka ákvarðanir um rétt eða skyldu manna.

  11. Starfsemi hins opinbera

  12. Gildissvið stjórnsýslulaga 1. gr. ssl.: Lög þessi taka til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga. Lögin gilda þegar stjórnvöld, þar á meðal stjórnsýslunefndir, taka ákvarðanir um rétt eða skyldu manna. Þau gilda þó ekki um samningu reglugerða né annarra almennra stjórnvaldsfyrirmæla. Ákvæði II. kafla um sérstakt hæfi gilda einnig um gerð samninga einkaréttar eðlis.

  13. Lagaumhverfi stjórnsýslunnar • Oft margbrotið og flókið – Aukin verkefni • Opinbert vald – Opinber þjónusta • Lög og dómstólar gera auknar kröfur um gæði málsmeðferðar hjá stjórnvöldum • Stjórnsýslulög nr. 37/1993 -Ætlað að tryggja sem best réttaröryggi manna í skiptum við hið opinbera, ríki og sveitarfél. -Veita borgurunum þátttökurétt í undirbúningi ákvarðana sem stjórnvöld taka um mál þeirra. • Upplýsingalög nr. 50/1996 – til hvers?

  14. Stjórnvaldsákvörðun • Ákvörðun stjórnvalds sem: - tekin er í skjóli stjórnsýsluvalds, - beint milliliðalaust út á við að tilteknum aðila eða aðilum, - kveðið á bindandi hátt um rétt eða skyldur þeirra (hefur verulega þýðingu að lögum), - í ákveðnu og fyrirliggjandi máli.

  15. Breytingar innan „kerfisins“ • Er verkefnið stjórnsýsla? • Eru teknar „stjórnvaldsákvarðanir“? • Ráðuneyti/stofnun/sjálfstæð nefnd/kaupa aðstoð • Leiðir til að tryggja betur réttaröryggi: - sérfræðiþekking starfsmanna/nefndarm. - þekking á stjórnsýslureglum • Þjónustuhæfni – Gæði - Stærðarhagkvæmni

  16. Breytingar innan „kerfisins“ • Stjórnsýslueftirlit – stjórnsýslukærur - Hverjar þurfa eftirlitsheimildirnar að vera? - Kæruheimild-hver á að úrskurða um kærur? Ráðuneyti eða sjálfstæð úrskurðarnefnd? • Sjálfstæð stjórnsýslustofnun – stjórn/forstjóri • Ábyrgð ráðherra og upplýsingagjöf m.a. gagnvart Alþingi

  17. Verkefni flutt út úr „kerfinu“ • Ríkið (sveitarfél.) hættir að sinna verkefni • Samningar um einstök rekstrarverkefni • Flutt með lögum til einkaaðila • Hlutafélag/sameignarfélag í eigu ríkis/sveitarfél. til að rækja verkefni • Er verkefnið stjórnsýsla eða þjónusta? • Ákvörðun um aðgengi og rétt til þjónustu • Er rétt að upplýsingalögin gildi um rétt almennings?

  18. Samn. um rekstarverkefni • Skýr heimild í 30. gr. laga um fjárreiður ríkisins • Þarf lagaheimild - ef stjórnvaldsákvarðanir • „Séu slíkir samningar gerðir skulu ákvæði stjórnsýslulaga og upplýsingalaga, sem og almennar meginreglur stjórnsýsluréttar, gilda um þá stjórnsýslu sem verktaki tekur að sér að annast. Með sama hætti skulu ákvæði laga um upplýsinga- miðlun og aðgang að upplýsingum um umhverfis- mál gilda um verktaka og upplýsingaskyldu hans.“

  19. Verkefni flutt til einkað. m. lögum • Efni laganna ræður réttarstöðunni • Stjórnsýsla eða einkaréttarleg þjónusta? • Dæmi: Lög nr. 47/2003, um eftirlit með skipum - Siglingastofnun – stjórnvaldsákvarðanir/eftirlit - skoðunarstofur – tæknilegar úttektir

  20. Hf. eða sf. um verkefnið • Hvað segja lögin? • Einkaréttarlegur aðili nema lög ákv. annað • Dæmi: Félagsbústaðir hf. – eiga og reka félagslegt leiguhúsnæði í Reykjavík Orkuveita Reykjavíkur, sameignar- fyrirtæki, sjá lög nr. 139/2001 Hitaveita Suðurnesja hf., lög nr. 10/2001

  21. Hvað er mikilvægast? • Breytingar séu almennt gerðar með lögum • Löggjafinn taki afstöðu til þess í lögum ef verkefni er flutt út úr „kerfinu“: - Eiga stjórnsýslulög, upplýsingalög að gilda? - Eftirlit umboðsmanns Alþingis? - Eftirlit og aðgangur kjörinna fullt. að upplýsingum • Ef bara greiðsla fyrir þjónustu - Eftirlit – kæruleiðir fyrir borgarana

More Related