E N D
Verkefni • Verkefni – MPA nám HÍ • Markmið: • Verkefnið er gerð útboðsgagna fyrir útboð á sameiginlegum viðskiptahugbúnaði fyrir nokkur orkubú og er unnið út frá sjónarhóli kaupanda, þ.e. orkubúanna. Lögð er áhersla á staðlaðan hugbúnað og öfluga þjónustu til langs tíma. Kostnaðaráætlun á kaupverði hugbúnaðarins er 50 milljónir. Í útboðsgögnum er gert ráð fyrir að tilboð bjóðenda séu metin út frá eignarhaldskostnaði þ.e. stofn- og rekstrarkostnaði til 10 ára svo og annarra þátta en verðs,. • Gögn • Gögn vegna verkefnisins er að finna á sérstöku svæði á vef Ríkiskaupa • Grunnútboðsgögn frá Ríkiskaupum. Tæknilýsing er ekki hluti gagnanna né heldur verkefnisins. • Fyrirlestur 6. marz + glærur • Gögn á vef Ríkiskaupa - http://www.rikiskaup.is/fraedsla/fraedslusyrpan/nr/386 • Fyrirspurnir og svör vegna verkefnisins á vef Ríkiskaupa 6. marz 2008 Háskóli Íslands – MPA nám
Verkefni • Tímasetningar • Verkefnistími er 4 vikur, þ.e. verkefnaskil eru eigi síðar en fimmtudaginn 24. apríl. Verkefni skal vera útprentað og því skilað í lokuðu umslagi í afgreiðslu Ríkiskaupa merkt • Hægt er að senda inn fyrirspurnir vegna verkefnisins á utbod@rikiskaup.is til 10. apríl, merkt MPA nám. Svör við fyrirspurnum verða birt á vefsvæði MPA námsins hjá Ríkiskaupum 17. apríl. • Áherslur verkefnisins • Skýr markmið fyrir útboðið þ.e. ítarlegri en hér fyrir ofan • Stjórnskipulag útboðsins • Greining hagsmunaaðila og samskipti við þá • Tímaáætlun fyrir útboðið – tilboðsferli • Val á útboðsaðferð • Skilgreining á hæfi bjóðenda • Matslíkan útboðsins • Gögn / framlag sem óskað er eftir frá bjóðendum M P A Nám í Háskóla Íslands Útboðsverkefni Höfundur:............................... 6. marz 2008 Háskóli Íslands – MPA nám
Verkefni Matslíkan vegna úrlausna Úrlausnir verða metnar sem hér segir: Fái einhver þáttanna lægra en 50% stiga eða samtals stig eru færri en 60 verður verkefninu vísað frá. Matsþáttur Stig Forsendur útboðsins og úrvinnsla þeirra þ.e. markmið, 50 hæfi bjóðenda, matslíkan og umbeðin gögn Stjórnskipulag og framkvæmdaáætlun útboðsins 20 lagalegir þættir útboðslýsingar Útboðstæknilegir og 20 Frágangur verkefnisins 10 Samtals: 100 6. marz 2008 Háskóli Íslands – MPA nám