1 / 8

Mosa Verkefni

Mosa Verkefni. Daníel Cramer. 9-SG. Mosi. Mosa eru í hópi elstu landplantna. Í upphafi urðu þau til úr Þörungum úr vatni. Mosar eru frumbjarga. Mosi. Mosar fjölga sér með gróum. Þau hafa fjölbreytt búsvæði. Þau eru oft með fyrstu landnemum eftir eldgos, s.s. í hrauninu. Mosi.

sanura
Download Presentation

Mosa Verkefni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mosa Verkefni Daníel Cramer. 9-SG

  2. Mosi. • Mosa eru í hópi elstu landplantna. • Í upphafi urðu þau til úr Þörungum úr vatni. • Mosar eru frumbjarga.

  3. Mosi. • Mosar fjölga sér með gróum. • Þau hafa fjölbreytt búsvæði. • Þau eru oft með fyrstu landnemum eftir eldgos, s.s. í hrauninu.

  4. Mosi. • Á íslandi eru þekktar um 600 gerðir mosa. • Meginhluti þeirra er á milli tveggja ólíkra mosa, Laufmosar og Soppmosar.

  5. Laufmosi. Líkami laufmosanna er neðantil myndaður af grænum sprotum sem eru þétt settir örsmáum, þunnum laublöðum. • Á toppi blaðsprotans myndast örsmáar frjóhirslur og egghirslur.

  6. Soppmosi. • Mynda ýmist, flata jarðlægða jarðsprota eða blaðkenndar skófir. • Hann ber skálar með kringlóttum æxliknöppum, sem hann fjölgar sér með.

  7. Vegghetta. • Lágvaxinn mosi með dökgræna eða nær svarta sprota. • Hún hefur rákóttar, ljósbrúnar gróhirslur, sem ætíð eru mjög áberandi.

  8. Rauðburi. • Er nokkuð útbreiddur um landið, en í minna magni en bleytuburi. • Hann vex í deiglendi, mýrum, rökum fjallshlíðum • Má oft þekkja hann á rauða litnum.

More Related