80 likes | 355 Views
Mosa Verkefni. Daníel Cramer. 9-SG. Mosi. Mosa eru í hópi elstu landplantna. Í upphafi urðu þau til úr Þörungum úr vatni. Mosar eru frumbjarga. Mosi. Mosar fjölga sér með gróum. Þau hafa fjölbreytt búsvæði. Þau eru oft með fyrstu landnemum eftir eldgos, s.s. í hrauninu. Mosi.
E N D
Mosa Verkefni Daníel Cramer. 9-SG
Mosi. • Mosa eru í hópi elstu landplantna. • Í upphafi urðu þau til úr Þörungum úr vatni. • Mosar eru frumbjarga.
Mosi. • Mosar fjölga sér með gróum. • Þau hafa fjölbreytt búsvæði. • Þau eru oft með fyrstu landnemum eftir eldgos, s.s. í hrauninu.
Mosi. • Á íslandi eru þekktar um 600 gerðir mosa. • Meginhluti þeirra er á milli tveggja ólíkra mosa, Laufmosar og Soppmosar.
Laufmosi. Líkami laufmosanna er neðantil myndaður af grænum sprotum sem eru þétt settir örsmáum, þunnum laublöðum. • Á toppi blaðsprotans myndast örsmáar frjóhirslur og egghirslur.
Soppmosi. • Mynda ýmist, flata jarðlægða jarðsprota eða blaðkenndar skófir. • Hann ber skálar með kringlóttum æxliknöppum, sem hann fjölgar sér með.
Vegghetta. • Lágvaxinn mosi með dökgræna eða nær svarta sprota. • Hún hefur rákóttar, ljósbrúnar gróhirslur, sem ætíð eru mjög áberandi.
Rauðburi. • Er nokkuð útbreiddur um landið, en í minna magni en bleytuburi. • Hann vex í deiglendi, mýrum, rökum fjallshlíðum • Má oft þekkja hann á rauða litnum.