1 / 5

9. kafli

9. kafli . Íslenska í Ameríku. 1. Eldgos í Öskju 1875 og harðindi árin 1880 -1890, skortur á jörðum og áróður skipafélaga sem sigldu milli Evrópu og Ameríku.

coyne
Download Presentation

9. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 9. kafli Íslenska í Ameríku

  2. 1. Eldgos í Öskju 1875 og harðindi árin 1880 -1890, skortur á jörðum og áróður skipafélaga sem sigldu milli Evrópu og Ameríku. • 2. Hún var aðeins notuð á heimilunum og í atvinnulífinu þurftu Íslendingarnir að tala ensku,svo íslenskan dó út sem aðalmál fólks af íslenskum ættum. Til að halda málinu við var farið var að kenna íslensku á háskólastigi og blöð voru gefin út á íslensku.

  3. 3. a.Tóku upp ensk orð og löguðu að beygingum íslenskunnar, d: spíker, önderteiker, eleveitor, míting, hómvörk. • b. Bjuggu til orð eftir enskri fyrirmynd, d: blakkborð (blackboard), ljóshús ( lighthouse). • c. Gömul orð fá nýja merkingu, d: kalla fær merkinguna hringja, lifa fær merkinguna búa.

  4. 4. Tekin voru upp ættarnöfn og konur tóku upp eftirnöfn manna sinna. Þau voru löguð að ensku stafrófi, Björnsson varð Bjornsson. Ýmis skírnarnöfn breyttust líka, Björn varð Barney, Hinrik varð Henry. Búin voru til ættarnöfn úr örnefnum frá Íslandi, oft af heimaslóðum Vesturfaranna, d: Snæfeld af Snæfell, Hurdal af Hörgárdalur.

  5. 5. Málið var talað af litlum hópi innflytjenda og enskan ríkjandi utan íslensku heimilanna/heimalandanna. Því lét hún að lokum undan sem móðurmál Íslendinganna en margar kynslóðir frá fyrstu landnemunum kunnu góða íslensku.

More Related