1 / 7

Sögueyjan 1 Kafli 9 Norrænt konungsvald

Sögueyjan 1 Kafli 9 Norrænt konungsvald. Konungi mislíkaði hvað Íslendingar voru tregir til að greiða sér skatta. Tilraun Smiðs hirðstjóra og Jóns skráveifu til að innheimta með valdi endaði háðslega. Völd konungs voru í raun lítil en höfðingjar höfðu áfram mest völd.

trinh
Download Presentation

Sögueyjan 1 Kafli 9 Norrænt konungsvald

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sögueyjan 1 Kafli 9 Norrænt konungsvald • Konungi mislíkaði hvað Íslendingar voru tregir til að greiða sér skatta. • Tilraun Smiðs hirðstjóra og Jóns skráveifu til að innheimta með valdi endaði háðslega. • Völd konungs voru í raun lítil en höfðingjar höfðu áfram mest völd.

  2. Sögueyjan 1 – Nýtt stjórnkefi • Nýrri lögbók Noregskonungs,Járnsíðu,var illa tekið af bændum. • Ný lögbók var samin,sem tók mið af íslenskum kröfum; Jónsbók. • Jónsbík varð lögbók Íslendinga næstu aldirnar.

  3. Sögueyjan – ný stjórnskipan • Æðsti embættismaður skv n´´urri stjórnskipan var Hirðstjóri,skipaður af konungi. • Hirðstjórum til aðstoðar voru Sýslumenn. • Goðorðin voru afnumin. • Alþingi var áfram æðsta stofnun landsins.

  4. Sögueyjan 1- Refsingar • Embættismenn konungs sáum am að refsa sakamönnum. • Nýjar refsingar; hýðingar og brennimerkingar en hefndir og víg bönnuð. • Samfélagið einkenndist þó lengi af ofbeldi og því að menn tóku völdin í eigin hendur.

  5. Sögueyjan 1- Hrun Noregs Noregsveldið • Noregur var vaxandi veldi á síðari hluta 13.aldar. • Norðmenn missa sjálfstæði sitt á upphafi 14.aldar. • Verslun þeirra flyst til þýskra kaupmanna.

  6. Sögueyjan – hrun frh. • Um miðja 14.öld barst svartidauði til Noregs. • Rúmlega helmingur allra landsmanna lést. • Noregsveldið hrundi í kjölfar svartadauða.

  7. Sögueyjan - Danaveldi • Danakonungur erfir norsku krúnuna 1380. • Ísland kemst í konungssamband við Danmörku. • Danir höfðu lítil afskipti fyrst vegna fjarlægðar. • Íslendingar nutu mikil sjálfræðis undir Dönum.

More Related