120 likes | 374 Views
Kafli 9 Börn og fjölmiðlar. Mikil fjölmiðlanotkun er meðal landsmanna og eykst sífellt. Hver eru helstu áhrif fjölmiðla á börn og unglinga?. Börn og fjölmiðlar. Fjölmiðill er nokkurskonar upplýsingamiðill.
E N D
Kafli 9Börn og fjölmiðlar Mikil fjölmiðlanotkun er meðal landsmanna og eykst sífellt. Hver eru helstu áhrif fjölmiðla á börn og unglinga?
Börn og fjölmiðlar • Fjölmiðill er nokkurskonar upplýsingamiðill. • Fjölmiðlun hefur oft verið nefnd einstefnumiðlun, vegna þess að viðtakandi hefur ekki tök á að svara fyrir sig, spyrja nánar út í efnið eða taka þátt í umræðum á neinn hátt.
Börn og fjölmiðlar • Menn hafa deilt um hvort fjölmiðlar hafi afdráttarlaus áhrif á fólk, t.d. til skoðanamyndana eða hvort almenningur er fær um að leggja sjálfstætt mat á það sem fyrir augu og eyru ber í fjölmiðlum.
Börn og fjölmiðlar • Mismunandi skynjun barna á því hvort þau horfa á sögu í sjónvarpi eða heyra hana í útvarpi: (þurfa að endursegja söguna) • Ef börn sáu söguna þá lýstu þau innihaldi hennar ekki eins vel og ef þau heyrðu hana í útvarpi.
Börn og fjölmiðlar • Einnig áttu börn að teikna sögu sem þau sáu í sjónvarpi, heyrðu í útvarpi og sögu sem þau lásu sjálf í myndabók: • Börnin sem hlustað höfðu á söguna í útvarpi þóttu sýna mest ímyndunarafl í teikningum sínum.
Börn og fjölmiðlar • Sjónvarp ýtir undir sjónskynjun og myndrænan skilning en dregur úr ímyndunarafli barna. • Sömuleiðis eru áhorfendur að sjónvarpi mjög óvirkir, þeir eru mataðir á efni sem þýðir að þeir þurfa ekki að hafa fyrir því (vitsmunalega) að horfa á.
Börn og fjölmiðlar • Mjög mikilvægt er að horfa með ungum börnum á sjónvarp/myndband. • Ástæðan er ekki bara sú að geta slökkt ef eitthvað slæmt kemur á skjáinn, heldur líka til þess að geta útskýrt ýmislegt sem fram kemur og gæti valdið misskilningi ef einhver fullorðinn gætir ekki að.
Börn og fjölmiðlar • Sjónvarps- og myndbandanotkun eldri barna: • ,,Sófakartöflur”. Hvað þýðir það? • Mikil fjölmiðlanotkun hjá eldri börnum. • Öfganotkun. • ,,Flóttaleið”.
Börn og fjölmiðlar • Áhrif ofbeldismynda á börn: • ,,Tilfinningalegt þol” • Þreyta og álag á skilningarvit. • Hræðsla og geðshræring. • Auðvelt að ofbjóða tilfinningum barna.
Börn og fjölmiðlar • Langtímaáhrif: • Ekki gott að segja til um þau en rannsóknir benda þó til þess að ofbeldismyndir og klámmyndir geti orðið til þess að börn/unglingar/fullorðnir myndi nokkurskonar ofbeldis-ónæmi.
Börn og fjölmiðlar • Skammtímaáhrif ofbeldismynda á börn og unglinga: • Svefntruflanir og kvíðaviðbrögð (hjá börnum sem eru ,,eðlileg”). • Börn sem hafa ákveðnar hneigðir, t.d. eru árásargjörn, leitast frekar við að horfa á ofbeldismyndir en önnur börn. • Fullorðið fólk gerir það reyndar líka.
Börn og fjölmiðlar • Foreldrar hafa mikil áhrif á það hvort börn þeirra horfa á ofbeldismyndir eða ekki. • Viðhorf foreldranna sjálfra til slíkra mynda, móta myndasmekk barnanna. • Sömuleiðis ef mikið er horft á þannig myndir á heimilinu þá fer varla hjá því að börnin sjái eitthvað af þeim.