210 likes | 354 Views
Hvað ræður ávöxtun íslenskra hlutabréfa?. Málstofa hjá Seðlabanka Íslands 7. október 2004 Stefán B. Gunnlaugsson Lektor við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri. Skilvirkni hlutabréfamarkaða. Meðal Veik Sterk. CAPM. Sett fram af Sharpe (1964) og Lintner (1965).
E N D
Hvað ræður ávöxtun íslenskra hlutabréfa? Málstofa hjá Seðlabanka Íslands 7. október 2004 Stefán B. Gunnlaugsson Lektor við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri
Skilvirkni hlutabréfamarkaða • Meðal • Veik • Sterk
CAPM • Sett fram af Sharpe (1964) og Lintner (1965)
Samband ávöxtunar og ýmissa þátta: • V/H hlutfalls • Q-hlutfalls • Stærð (markaðsverð) • Arðgreiðslur • Frammistaða (ávöxtun í fortíð)
Aðferðafræði • Búin til verðbréfasöfn í hverjum mánuði sem rannsóknin náði yfir (frá ársbyrjun 1993 til loka júní 2003) • Ekki verið að spá fyrir við gerð safnanna • Enga hæfileika þurfti til að búa þau til • Ávöxun mæld með tilliti til áhættu:
Samband ávöxtunar og stærðar • Stærð oftast mæld út frá markaðsvirði • Flestar rannsóknir í mörgum löndum hafa sýnt að ávöxtun lítilla fyrirtækja hefur verið meiri en stórra fyrirtækja • Í ítarlegri rannsókn á bandaríska hlutabréfamarkaðnum frá 1963 til 1990, þar sem búin voru til verðbréfasöfn út frá beta og stærð fyrritækjanna, kom í ljós að lítil fyrirtæki skiluðu betri ávöxtun en stór og var það óháð beta gildum félaganna (Fama & French, 1992).
Samband ávöxtunar og arðgreiðslna • Við rannsóknir á sambandi arðgreiðslna og ávöxtunar þá er arðhlutfallið (dividend yield) yfirleitt notað. • Í rannsókn á bandaríska hlutabréfamarkaðnum frá ársbyrjun 1927 til árloka 1976 rannsakaði Elton (1983) samband ávöxtunar og arðgreiðslna. Hann komst að því að samband var þar á milli. Fyrir utan hlutabréf sem ekki greiddu arð, en ávöxtun þeirra var mjög há, þá var ávöxtun hlutabréfa því hærri sem arðhlutfallið var hærra.
Samband ávöxtunar og Q-hlutfalls • Q-hlutfall er markaðsverð hlutabréfa fyrirtækisins deilt í með eiginfé þess • Í viðamikilli rannsókn Haugen og Baker (1996) voru skoðuð gögn frá Bandaríkjunum, Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi og Japan frá 1985 til 1993. Þeir komust að því að hlutabréf með lágt Q-hlutfall skiluðu hærri ávöxtun en meðaltal markaðsins í öllum löndunum sem rannsóknin náði yfir
Samband ávöxtunar og frammistöðu • Í rannsókn á hlutabréfamörkuðum í: Bandaríkjunum, Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi og Japan frá 1985 til 1993 komust Haugen og Baker (1996) að því að sigurvegarar, þ.e. hlutabréf félaga sem skilað höfðu hærri ávöxtun en meðaltal markaðsins í síðasta mánuði, skiluðu lægri ávöxtun en markaðurinn að meðaltali næsta mánuð á eftir. • Sama rannsókn gerð á íslenska markaðnum
Samband ávöxtunar og V/H-hlutfalls • V/H-hlutfall = Markaðsverð/sögulegur hagnaður • Í viðamikill rannsókna á hlutabréfamörkuðum í: Bandaríkjunum, Þýskalandi, Frakkland og Japan skoðuðu Haugen og Baker (1996) gögn frá 1985 til 1993. Þeir komust að því að hlutabréf fyrirtækja sem höfðu lágt V/H hlutfall voru með hærri hlutabréf á öllum þessum mörkuðum á þessu tímabili, en mestur var munurinn í Bandaríkjunum og Frakklandi.
Umræður • Ættu íslenskir fjárestar að horfa á V/H hlutfall? • Value vs. glamour á Íslandi • Ofskot • Annað
Endir • Takk fyrir