1 / 21

Hvað ræður ávöxtun íslenskra hlutabréfa?

Hvað ræður ávöxtun íslenskra hlutabréfa?. Málstofa hjá Seðlabanka Íslands 7. október 2004 Stefán B. Gunnlaugsson Lektor við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri. Skilvirkni hlutabréfamarkaða. Meðal Veik Sterk. CAPM. Sett fram af Sharpe (1964) og Lintner (1965).

earl
Download Presentation

Hvað ræður ávöxtun íslenskra hlutabréfa?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað ræður ávöxtun íslenskra hlutabréfa? Málstofa hjá Seðlabanka Íslands 7. október 2004 Stefán B. Gunnlaugsson Lektor við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri

  2. Skilvirkni hlutabréfamarkaða • Meðal • Veik • Sterk

  3. CAPM • Sett fram af Sharpe (1964) og Lintner (1965)

  4. Samband ávöxtunar og ýmissa þátta: • V/H hlutfalls • Q-hlutfalls • Stærð (markaðsverð) • Arðgreiðslur • Frammistaða (ávöxtun í fortíð)

  5. Aðferðafræði • Búin til verðbréfasöfn í hverjum mánuði sem rannsóknin náði yfir (frá ársbyrjun 1993 til loka júní 2003) • Ekki verið að spá fyrir við gerð safnanna • Enga hæfileika þurfti til að búa þau til • Ávöxun mæld með tilliti til áhættu:

  6. Samband ávöxtunar og stærðar • Stærð oftast mæld út frá markaðsvirði • Flestar rannsóknir í mörgum löndum hafa sýnt að ávöxtun lítilla fyrirtækja hefur verið meiri en stórra fyrirtækja • Í ítarlegri rannsókn á bandaríska hlutabréfamarkaðnum frá 1963 til 1990, þar sem búin voru til verðbréfasöfn út frá beta og stærð fyrritækjanna, kom í ljós að lítil fyrirtæki skiluðu betri ávöxtun en stór og var það óháð beta gildum félaganna (Fama & French, 1992).

  7. Niðurstöður-stærð

  8. Niðurstöður aðhvarsgreiningar - stærð

  9. Samband ávöxtunar og arðgreiðslna • Við rannsóknir á sambandi arðgreiðslna og ávöxtunar þá er arðhlutfallið (dividend yield) yfirleitt notað. • Í rannsókn á bandaríska hlutabréfamarkaðnum frá ársbyrjun 1927 til árloka 1976 rannsakaði Elton (1983) samband ávöxtunar og arðgreiðslna. Hann komst að því að samband var þar á milli. Fyrir utan hlutabréf sem ekki greiddu arð, en ávöxtun þeirra var mjög há, þá var ávöxtun hlutabréfa því hærri sem arðhlutfallið var hærra.

  10. Niðurstöður - arðgreiðslur

  11. Samband ávöxtunar og Q-hlutfalls • Q-hlutfall er markaðsverð hlutabréfa fyrirtækisins deilt í með eiginfé þess • Í viðamikilli rannsókn Haugen og Baker (1996) voru skoðuð gögn frá Bandaríkjunum, Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi og Japan frá 1985 til 1993. Þeir komust að því að hlutabréf með lágt Q-hlutfall skiluðu hærri ávöxtun en meðaltal markaðsins í öllum löndunum sem rannsóknin náði yfir

  12. Niðurstöður – Q-hlutfall

  13. Niðurstöður – Q-hlutfall

  14. Samband ávöxtunar og frammistöðu • Í rannsókn á hlutabréfamörkuðum í: Bandaríkjunum, Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi og Japan frá 1985 til 1993 komust Haugen og Baker (1996) að því að sigurvegarar, þ.e. hlutabréf félaga sem skilað höfðu hærri ávöxtun en meðaltal markaðsins í síðasta mánuði, skiluðu lægri ávöxtun en markaðurinn að meðaltali næsta mánuð á eftir. • Sama rannsókn gerð á íslenska markaðnum

  15. Niðurstöður - frammistaða

  16. Samband ávöxtunar og V/H-hlutfalls • V/H-hlutfall = Markaðsverð/sögulegur hagnaður • Í viðamikill rannsókna á hlutabréfamörkuðum í: Bandaríkjunum, Þýskalandi, Frakkland og Japan skoðuðu Haugen og Baker (1996) gögn frá 1985 til 1993. Þeir komust að því að hlutabréf fyrirtækja sem höfðu lágt V/H hlutfall voru með hærri hlutabréf á öllum þessum mörkuðum á þessu tímabili, en mestur var munurinn í Bandaríkjunum og Frakklandi.

  17. Niðurstöður V/H-hlutfall

  18. Niðurstöður V/H-hlutfall

  19. V/H hlutfall þróun safna

  20. Umræður • Ættu íslenskir fjárestar að horfa á V/H hlutfall? • Value vs. glamour á Íslandi • Ofskot • Annað

  21. Endir • Takk fyrir

More Related