170 likes | 330 Views
Skýrsla stjórnar. Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður FÍN. Framkvæmdastjórn FÍN. Formaður: Ína Björg Hjálmarsdóttir, LSH Blóðbanki Varaformaður: Trausti Baldursson, Umhverfisstofnun Gjaldkeri: Járngerður Grétarsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands
E N D
Skýrsla stjórnar Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður FÍN Aðalfundur FÍN
Framkvæmdastjórn FÍN Formaður: Ína Björg Hjálmarsdóttir, LSH Blóðbanki Varaformaður: Trausti Baldursson, Umhverfisstofnun Gjaldkeri: Járngerður Grétarsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands Ritari:Friðþjófur Árnason, Veiðimálastofnun Meðstjórnandi: Þórarinn Jóhannsson, Orkustofnun Aðalfundur FÍN
Umsjónarmenn trúnaðarmanna Fulltrúitrúnaðarmanna.:Þóroddur Fr. Þóroddsson, Skipulagsstofnun Svava S. Steinarsdóttir, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar Vala Friðriksdóttir, Tilraunastöð HÍ í meinafræðum að Keldum Aðalfundur FÍN
Reiknistofa FÍN Einar Hjörleifsson, Hafrannsóknastofnunin Aðalfundur FÍN
Aðrir stjórnarmenn • Barði Þorkelsson, Veðurstofu • Guðmundur Víðir Helgason, Líffræðistofnun HÍ • Haraldur Rafn Ingvarsson, Náttúrufræðistofu Kópavogs • Heiðrún Guðmundsdóttir, Umhverfisstofnun • Jóhannes Kjarval, Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið • Kristbjörg Sigurðardóttir, Lyfjaþróun • Ólafur Eggertsson, Skógrækt ríkisins • Sigríður Elefsen, LSH Veirudeild • Þorsteinn Narfason, Heilbrigðiseftirlit Kjós • Þorsteinn Sigurðsson, Hafrannsóknastofnun Aðalfundur FÍN
Ráðgjafanefnd FÍN • Páll Halldórsson, formaður ráðgjafanefndar • situr í stjórn • Þórólfur Antonsson • Auður Antonsdóttir Aðalfundur FÍN
Samningaviðræður við Launanefnd sveitarfélaga • Samningur rann út 1. des. 2004 • Deilt um • hvernig hægt er að láta röðun ná yfir samninga náttúrstofa (ríkissamningur) • gjaldfellingu á faglegri ábyrgð • Viðræður í gangi Aðalfundur FÍN
Stofnanasamningar • Endurskoðun stofnanasamninga • Samningssjóður, launuð vinna • Ný launatafla 1. maí 2006 • Staða endurskoðunar • Vörpun lokið en endurskoðun eftir á Orkustofnun og LSH • 7 samningum ólokið, innan við 20 félagsmenn Aðalfundur FÍN
ohf væðing ríkisstofnana • Matís ohf • RF, RUST, Iðntæknistofnun og Prokaria • Breyting án nægjanlegs undirbúnings af hálfu stjórnvalda • biðlaun, lífeyrissjóður, önnur réttindi • hvað gerist 2008 • staða nýrra starfsmanna, laun og réttindi Aðalfundur FÍN
Almennur vinnumarkaður • Enginn kjarasamningur en félagið aðstoðar við gerð ráðningarsamninga • BHM hefur ítrekað óskað eftir viðræðum um kjarasamning (um réttindi) fyrir hönd aðildarfélaga • Boðið einn sameiginlegan samning • Bókunarmiðstöð auðveldar greiðslur • Sjúkrasjóður • Afstaða VR Aðalfundur FÍN
Starfsemi innan BHM • Miðstjórn BHM • Lífeyrissjóðsmál • Þátttaka í ýmsum nefndum Aðalfundur FÍN
Framtíðin • Ákveðið að fara í stefnumótun • FÍN árið 2012? Aðalfundur FÍN
Breytingar í starfsmannahaldi • Sæunn Marinósdóttir hætti og fór til friðargæslustarfa • Þrúður Guðrún Haraldsdóttir hætti sem framkvæmdastjóri • Rósa María Sigtryggsdóttir skjala- og upplýsingafulltrúi fór í fullt starf • Maríanna Helgadóttir er nýr framkvæmdastjóri Úthýstum bókhaldi Aðalfundur FÍN
Húsnæðismál • FÍN flutti inn í nýtt húsnæði • Vel heppnaðar endurbætur • Betri aðstaða til að halda fundi og námskeið • Verið velkomin Aðalfundur FÍN
Félagsmenn FÍN Aðalfundur FÍN
Skipting virkra félagsmanna FÍN Aðalfundur FÍN