1 / 27

Útfellingar frá holu RN-9 jarðhitasvæðinu Reykjanesi, SV-Íslandi

Útfellingar frá holu RN-9 jarðhitasvæðinu Reykjanesi, SV-Íslandi. Vigdís Harðardóttir jarðfræðingur. Jarðhitasvæðið Reykjanesi. Hverarannsóknir síðan 1863, Jón Hjaltalín Rannsóknir síðan 1954 7 rannsóknarholur (162 - 1165 m djúpar)

frieda
Download Presentation

Útfellingar frá holu RN-9 jarðhitasvæðinu Reykjanesi, SV-Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Útfellingar frá holu RN-9 jarðhitasvæðinu Reykjanesi, SV-Íslandi Vigdís Harðardóttir jarðfræðingur

  2. Jarðhitasvæðið Reykjanesi

  3. Hverarannsóknir síðan 1863, Jón Hjaltalín • Rannsóknir síðan 1954 • 7 rannsóknarholur (162 - 1165 m djúpar) • 4 vinnsluholur; RN-08 (1754 m), RN-09, RN-10 (2054m), RN-11 (2248 m)

  4. Yfirlit yfir leiðslur frá holu RN-09 Hola RN-09: Boruð 1983 í 1445 m Fóðringar: 133/8" í 525 m, 9 5/8 " raufað í 1414 (25 x 100 mm, 4 raufar í hring með 16 sm millibili frá 550 m) Innstreymishiti 290°C Heildarframleiðsla u.þ.b. 30 x 106 m3 (2001) af jarðhitavökva Uppruni jarðhitavökva er sjór sem hvarfast hefur við basalt

  5. Reykjanes, samsetning djúpvökvans í (mg/kg) holum RN-08 og RN-09, sjór með 35‰ seltu.

  6. Vinnslusaga holu RN-09 Reykjanesi; stöðug til 1987 - aukning í vinnslu -stífluð af útfellingum 1993 (20-30 mm að þykkt í 567 m) - Saltverksmiðjunni lokað 1994 - hola látin blása eftir það

  7. 33 sm Hola 9 útfellingar sept. 1993

  8. Fyrir blendu Lengd leiðslu; frá holutoppi að blendu 11, frá blendu 330 m að skilju Holutoppur Hljóðdeifihús skiljustöð • Holutoppur körfumæling apríl 2001 • Fyrir blendu • Eftir blendu og næstu 150 m • Sjólögn frá gufuskilju

  9. Eftir blendu mikil útfelling Strax eftir blendu 4 m eftir blendu

  10. Lítil útfelling Útfelling 6 sm Útfelling nr. 40 (N,M,E) 15 sm þykk

  11. Útfelling við skiljustöð

  12. Greiningaraðferðir • XRD (OS) • XRF (OS) • EPM (microprobe analysis; örgreinir) (OS/NE) • SEM (scanning electron microscope; rafeindasmásjá) (ITÍ) • Heildar- og snefilefnagreiningar (Can)

  13. XRD niðurstöður Holutoppur aðallega sinkblendi (ZnS), vottur af eirkís (CuFeS3) Fyrir blendu sinkblendi (ZnS), eirkís (CuFeS3 ), vottur af pyrrhótíti(Fe7S8), leir + óþekkt

  14. Backscatter mynd af súlfíðum úr RN-09 6 mm þykk Örgreiningar þyngdar %

  15. XRD niðurstöður Eftir blendu sinkblendi (ZnS), eirkís (CuFeS3), blýglans (PbS), kísill ókristallaður, + (PbCl2, PbSO4, Cu5FeS4, Ag(ClBr), NaCl, KCl)

  16. XRD niðurstöðurskiljustöð • Salt, blýglans, líkist Mg-silicati • ópall

  17. Summa heildargreininga, kísill og járn þyngdar-% súlfíð oxíð

  18. Súlfíð þyngdar-% Holutoppur Eftir blendu Skiljustöð

  19. Snefilefni

  20. Silfur

  21. Wolfram

  22. Samantekt Fyrir blendu súlfíð 60% járn 30% kísill 5% Skiljustöð kísill 82% járn 6% Holutoppur súlfíð 30% kísill 30% járn 20% magnesíum 7% kopar 9% Eftir blendu súlfíð 30-1% kísill 47-93% járn 6-1% afgangur súlfat og klóríð

  23. Niðurstöður • Reykjanes sker sig úr miðað við önnur svæði með háan hita, háa seltu og styrk uppleystra efna. • Útfellingar, sem að mestu eru kísill og súlfíð, taka miklum breytingum eftir því hvar þær falla út og við hverskonar skilyrði. • Holan hreinsuð 1993 og leiðslur hreinsaðar 2000 • Holan nýtt til raforkuvinnslu og fiskþurrkunar • Nóg að hreinsa um 10 m eftir blendu á 3-4 ára fresti. • Fræðilega erfitt að reikna út þessar útfellingar - frekari tilrauna er þörf.

  24. Trace elements analysis

  25. Trace elements analysis

More Related