270 likes | 426 Views
Útfellingar frá holu RN-9 jarðhitasvæðinu Reykjanesi, SV-Íslandi. Vigdís Harðardóttir jarðfræðingur. Jarðhitasvæðið Reykjanesi. Hverarannsóknir síðan 1863, Jón Hjaltalín Rannsóknir síðan 1954 7 rannsóknarholur (162 - 1165 m djúpar)
E N D
Útfellingar frá holu RN-9 jarðhitasvæðinu Reykjanesi, SV-Íslandi Vigdís Harðardóttir jarðfræðingur
Hverarannsóknir síðan 1863, Jón Hjaltalín • Rannsóknir síðan 1954 • 7 rannsóknarholur (162 - 1165 m djúpar) • 4 vinnsluholur; RN-08 (1754 m), RN-09, RN-10 (2054m), RN-11 (2248 m)
Yfirlit yfir leiðslur frá holu RN-09 Hola RN-09: Boruð 1983 í 1445 m Fóðringar: 133/8" í 525 m, 9 5/8 " raufað í 1414 (25 x 100 mm, 4 raufar í hring með 16 sm millibili frá 550 m) Innstreymishiti 290°C Heildarframleiðsla u.þ.b. 30 x 106 m3 (2001) af jarðhitavökva Uppruni jarðhitavökva er sjór sem hvarfast hefur við basalt
Reykjanes, samsetning djúpvökvans í (mg/kg) holum RN-08 og RN-09, sjór með 35‰ seltu.
Vinnslusaga holu RN-09 Reykjanesi; stöðug til 1987 - aukning í vinnslu -stífluð af útfellingum 1993 (20-30 mm að þykkt í 567 m) - Saltverksmiðjunni lokað 1994 - hola látin blása eftir það
33 sm Hola 9 útfellingar sept. 1993
Fyrir blendu Lengd leiðslu; frá holutoppi að blendu 11, frá blendu 330 m að skilju Holutoppur Hljóðdeifihús skiljustöð • Holutoppur körfumæling apríl 2001 • Fyrir blendu • Eftir blendu og næstu 150 m • Sjólögn frá gufuskilju
Eftir blendu mikil útfelling Strax eftir blendu 4 m eftir blendu
Lítil útfelling Útfelling 6 sm Útfelling nr. 40 (N,M,E) 15 sm þykk
Greiningaraðferðir • XRD (OS) • XRF (OS) • EPM (microprobe analysis; örgreinir) (OS/NE) • SEM (scanning electron microscope; rafeindasmásjá) (ITÍ) • Heildar- og snefilefnagreiningar (Can)
XRD niðurstöður Holutoppur aðallega sinkblendi (ZnS), vottur af eirkís (CuFeS3) Fyrir blendu sinkblendi (ZnS), eirkís (CuFeS3 ), vottur af pyrrhótíti(Fe7S8), leir + óþekkt
Backscatter mynd af súlfíðum úr RN-09 6 mm þykk Örgreiningar þyngdar %
XRD niðurstöður Eftir blendu sinkblendi (ZnS), eirkís (CuFeS3), blýglans (PbS), kísill ókristallaður, + (PbCl2, PbSO4, Cu5FeS4, Ag(ClBr), NaCl, KCl)
XRD niðurstöðurskiljustöð • Salt, blýglans, líkist Mg-silicati • ópall
Summa heildargreininga, kísill og járn þyngdar-% súlfíð oxíð
Súlfíð þyngdar-% Holutoppur Eftir blendu Skiljustöð
Samantekt Fyrir blendu súlfíð 60% járn 30% kísill 5% Skiljustöð kísill 82% járn 6% Holutoppur súlfíð 30% kísill 30% járn 20% magnesíum 7% kopar 9% Eftir blendu súlfíð 30-1% kísill 47-93% járn 6-1% afgangur súlfat og klóríð
Niðurstöður • Reykjanes sker sig úr miðað við önnur svæði með háan hita, háa seltu og styrk uppleystra efna. • Útfellingar, sem að mestu eru kísill og súlfíð, taka miklum breytingum eftir því hvar þær falla út og við hverskonar skilyrði. • Holan hreinsuð 1993 og leiðslur hreinsaðar 2000 • Holan nýtt til raforkuvinnslu og fiskþurrkunar • Nóg að hreinsa um 10 m eftir blendu á 3-4 ára fresti. • Fræðilega erfitt að reikna út þessar útfellingar - frekari tilrauna er þörf.