E N D
Vygotsky, viðbót í 9. útg. • í 9.útg. er Vygotsky títt nefndur en svo er ekki í 8. útg. Þar sem V. er gjarnan tengdur “constructivisma” (smíðahyggju), en sá ismi fær ítarlega umfjöllun í 9. útgáfu og þykir nú á tímum eðlilegt að kennarar þekki til, er hér á næstu glærum stilkað á stóru varðandi hugmyndir hans. Snowman, 9.útg.
Vygotsky, 2. kafli • V. hélt því fram að þroskun vitsmuna væri að mestu leyti háð félagslegum samskiptum, einkum í samskiptum einstaklings við sér hæfari í samfélaginu. Því taldi V. fullorðna hafa meiri áhrif en jafnaldrar. • ZDP (zone of proximal development) • scaffolding Snowman, 9.útg.
Vygotsky og 9.kafli • 9. kafla í 9. útg. svipar til 10. kafla í 8. útg. Þó er í 9. útgáfunni fjallað um “constructivisma” (smíðahyggju) mun nánar og þar er Vyg. mikilvægur ásamt þeim Piaget og Bruner. Ausubel fær mun minna vægi í 9. útg. en þeirri 8. Hér á eftir eru nokkrar glærur um smíðahyggjuna skv. 9. kafla 9. útg. Snowman, 9.útg.
vitsmunaleg (cognitive, sbr. Piaget) samlögun (assim.) og aðlögun (accomm.) byggir á meðfæddum eiginleikum, eflist í samskiptum við félaga og umhverfi félagsleg (social, sbr. Vygotsky) nám á sér stað í návist annarra, vegna áhrifa frá öðrum hæfari tvær gerðir smíðahyggju (sjá töflu bls. 296, 9. útg.) Snowman, 9.útg.
Hugsmíðahyggja-aðstæður • Gagnkvæm kennsla (reciprocal teaching) • nemendur læra að taka saman efni, spurningar, útskýringar og áætla framhaldið • nám við eðlilegar aðstæður (situated learning) • nám sett í eðlilegt og þekkt samhengi • mörg sjónarhorn Snowman, 9.útg.