1 / 7

ISLEX Íslensk-skandinavísk veforðabók

ISLEX Íslensk-skandinavísk veforðabók. Halldóra Jónsdóttir Þórdís Úlfarsdóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Kynning fyrir Félag dönskukennara Reykjavík, 12. mars 2010. ISLEX-orðabókin. Íslensk uppflettiorð, þýðingar á fjórum málum: dönsku, sænsku, norsku bókmáli og nýnorsku

hester
Download Presentation

ISLEX Íslensk-skandinavísk veforðabók

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ISLEXÍslensk-skandinavísk veforðabók • Halldóra Jónsdóttir • Þórdís Úlfarsdóttir • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum • Kynning fyrir Félag dönskukennara • Reykjavík, 12. mars 2010

  2. ISLEX-orðabókin • Íslensk uppflettiorð, þýðingar á fjórum málum: dönsku, sænsku, norsku bókmáli og nýnorsku • Orðabókin lýsir íslensku nútímamáli • Um 50.000 uppflettiorð (meðalstór orðabók)‏ • Mjög mörg orðasambönd og föst orðanotkun, auk notkunardæma • Tenglar í beygingar orða • Tími: 2005 - 2011

  3. Norrænt samstarf • ISLEX er árangur af samstarfi fjögurra Norðurlanda. • Fjórar stofnanir á Norðurlöndum eru aðilar að samstarfinu. • ISLEX tengir saman fimm tungumál og er mikilvægt framlag til málskilnings meðal norrænna þjóða. • Verkefnið stuðlar að menningartengslum milli landanna. • ISLEX er styrkt af norrænum sjóðum. Orðabókin verður öllum aðgengileg og ókeypis á vefnum.

  4. Samstarfsaðilar Ísland: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í Reykjavík Danmörk: Det Danske Sprog- og Litteraturselskab(DSL) í Kaupmannahöfn Norge: Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier í Bergen Sverige: Institutionen för svenska språket í Gautaborg • Hvert land er sjálfstæð starfseining sem ræður þýðendur og yfirlesara til starfa og sér um að fjármagna sinn hluta verksins. • Ríkisstjórnir allra landanna fjögurra fjármagna verkefnið að mestu leyti.

  5. Gagnagrunnur á vefnum • ISLEX er í miðlægum gagnagrunni á vefnum, hýstur hér. • Ritstjórnarvinnan fer fram í öllum löndunum samtímis. • Gagnagrunnurinn nýtist einnig sem samskiptatæki. • Orðabókin er hönnuð fyrir vefmiðilinn en er ekki yfirfærsla bókar á skjá. • Möguleikar vefsins eru nýttir: tenglar (innan og utan ISLEX), myndir, hljóð, margar leitaraðferðir o.s.frv. • Líklegt er að a.m.k. eitt prentað verk fylgi á eftir.

  6. Merkingarflokkar • Unnið er eftir merkingarflokkum en ekki stafrófsröð. Það tryggir betra samræmi í frágangi greina, bæði í íslenska hlutanum og í skandinavísku þýðingunum. • Merkingarflokkar er til dæmis dýr, plöntur, farartæki, veður, úrkoma, landslag, efnafræði, lögfræði, heilsa, útlit, föt, samfélag, starfsheiti o.s.frv. • Flokkarnir eru mörg hundruð. Hver ritstjóri vinnur með 1-3 flokka í einu, hver þýðandi einnig.

  7. Staðan nú og markmið Markmið um framhaldið er sett reglulega. Tekist hefur að mestu að halda áætlunum.

More Related