180 likes | 348 Views
Íslensk stjórnskipun og réttarfar. 2. Kafli. Grundvallarreglur. Stjórnskipun ríkis: “ átt við grundvallarreglum um stjórn, skipulag og hverjir fara með æðsta vald í málefnum ríkisins” Réttarreglur >> ríkisvald. Einkenni laga. Vald. Ríkisvaldið. Í fyrirsvari fyrir ríkið
E N D
Íslensk stjórnskipun og réttarfar 2. Kafli
Grundvallarreglur • Stjórnskipun ríkis: “ átt við grundvallarreglum um stjórn, skipulag og hverjir fara með æðsta vald í málefnum ríkisins” Réttarreglur >> ríkisvald
Einkenni laga • Vald
Ríkisvaldið • Í fyrirsvari fyrir ríkið • Handhafar ríkisvaldsins • Embætti og stofnanir • Ekki persónur Stjórnarskráin
Stjórnarskráin • 1874 um hin sérstaklegum málefni Íslands • Alþingi og danmörk = löggjafarvald • 1903 heimastjórn • Íslenskur ráðherra – búsettur í Reykjavík • Hannes Hafstein 31. janúar 1904 • 1920 Ný stjórnarskrá • Sambandslögin
Stjórnarskráin frh. • 1944 fullveldi
Efni stjórnarskrárinnar • Þrígreining ríkisvaldsins • Hlutverk og skipan hvers ríkisvalds fyrir si • Mannréttindi
Þrígreining ríkisvaldsins • Löggjafarvald • Alþingi + forseti Íslands • Framkvæmdarvald • Stjórnvöld + forseti Íslands • Dómsvald • dómendur
Þrígreining frh. • Tilgangur þrígreiningar: • Dreifa valdi • Montesquieu “Andi laganna” • Mismunandi sjálfstæði valdþáttanna • USA og Sviss
Þingræðisreglan • Þingræði sbr. 2. gr. Stj.skr. • Stuðningur við emætti • Meirihluti • Mögulegt að minnihlutastjórn sitji.
Forseti Íslands • Þjóðkjörinn • Beinar, leynilegar kosningar
Kjörgengi • Íslenskur ríkisborgari • 35 ára • Meðmæli 1500 kosningabærra manna og mest 3000 • Einn frambjóðandi • Einfaldur meirihluti • 4 ára kjörtímabil • 1. ágúst til 31. júlí
Forseti frh. • Embættistakan: • Drengskapareiður • Vinna sjálfur
Forseti frh. • Handhafi framkvæmdarvaldsins og löggjafarvaldsins • Ber ekki ábyrgð á stjórnarathöfnum • Staðfestir lagafrumvörp • Ekki valdamikill • Synjunarvald forseta • Þjóðaratkvæði • Ekki neitunarvald í neinni mynd
Löggafarvald • Alþingi og Forseti Íslands • Hlutverk • Að setja almennar réttareglur, lögin og leggja grundvöllin að starfi framkvæmdarvaldsins og dómstóla.
Alþingi • Starfar í einni málstofu • 63 alþingismenn • Leynileg hlutbundin kosning • 4 ára kjörtími
Skilyrði fyrir kosningarrétti • 18 ára • Íslenskur ríkisborgari • Lögheimili á Íslandi • Fellur niður ef Íslendingur gerist erlendur ríkisborgari
Kjörgengi til Alþingis • Íslenskur ríkisborgari sem hefur kosningarétt