170 likes | 370 Views
SPC - könnun. Sendur út póstur á 1510 viðtakendur. Þátttakendur gátu einungis svarað könnuninni einu sinni með sínu lykilorði Af þeim 1510 sem könnunin var send til var 32 bréfum skilað aftur Af þeim 1478 sem fengu bréfið svöruðu 217 og svarhlutfall er því 14,68%. Tilgangur.
E N D
SPC - könnun • Sendur út póstur á 1510 viðtakendur. • Þátttakendur gátu einungis svarað könnuninni einu sinni með sínu lykilorði • Af þeim 1510 sem könnunin var send til var 32 bréfum skilað aftur • Af þeim 1478 sem fengu bréfið svöruðu 217 og svarhlutfall er því 14,68%.
Tilgangur • Sá möguleiki hefur verið ræddur að stytta Samantekt á eiginleikum lyfs á íslensku (SPC : Summary of Product Characteristics) enn frekar í Sérlyfjaskrá, en jafnframt yrði SPC birt í heild sinni á ensku á heimasíðu Lyfjastofnunar • Til að kanna hug manna til þessa máls var ákveðið að leita til lækna og lyfjafræðinga og biðja þá um svara spurningum í tengslum við þetta • Boðið var upp á opinn svarmöguleika eða textaform sem þátttakendur könnunarinnar nýttu í ríkum mæli. • Ættu þar að geta leynst dýrmætar upplýsingar um hvernig mætti breyta eða bæta SPC.
Hefur sérlyfjaskrá á heimasíðu breytt þörf á prentaðri útgáfu?
Spurning • Hversu sammála ertu því, að hluti af texta Sérlyfjaskrár á íslensku verði felldur niður og þess í stað komi SPC (Summary of Product Characteristics, Samantekt á eiginleikum lyfs) í heild á ensku á heimasíðu Lyfjastofnunar?
Hvaða kaflar þurfa að vera á íslensku í sérlyfjaskrá?