1 / 22

Könnun og kynning Ísmennt, vor 97

Könnun og kynning Ísmennt, vor 97. Sólveig Jakobsdóttir Gyða Guðjónsdóttir Jón Jónasson Jón Eyfjörð. Tilgangur. Kynna möguleika á nýtingu Internets í skólastarfi. Meta starfsemi Íslenska menntanetsins. Kanna notkun Internets, þarfir notenda Menntanetsins og áhuga á framtíðarnýtingu

trilby
Download Presentation

Könnun og kynning Ísmennt, vor 97

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Könnun og kynning Ísmennt, vor 97 Sólveig Jakobsdóttir Gyða Guðjónsdóttir Jón Jónasson Jón Eyfjörð

  2. Tilgangur • Kynna möguleika á nýtingu Internets í skólastarfi. • Meta starfsemi Íslenska menntanetsins. • Kanna notkun Internets, þarfir notenda Menntanetsins og áhuga á framtíðarnýtingu • Mynda tengsl við áhugasama hópa sem hefðu áhuga að deila sinni reynslu. • Nota niðurstöður til þess að bæta starfsemi og þjónustu Íslenska menntanetsins.

  3. Aðferð Kynning og könnun á veraldarvef. Beiðni um þátttöku send í alla grunn- og framhaldsskóla (m. 2 prentuðum eintökum). Tölvupóstur sendur til allra með netföng hjá Ísmennt með beiðni um þátttöku á veraldarvef (helst eða með því að prenta út eintök, fylla út og senda). Auglýsing send á póstlista Kennarafélags KHÍ og sett upp á heimasíðu Ísmennt.

  4. Þátttakendur: þátttaka • 102 svör bárust (90 á veraldarvef, 12 á prenti m. pósti) • Eflaust töluvert fleiri skoðað kynningu en ekki nennt að fylla út könnun (tók u.þ.b. 30 mín.)

  5. Þátttakendur: stofnun, staða

  6. 26% Stærðfræði 22% Uppl./tölvumennt 21% Bekkjarkennsla 18% Íslenska 18% Enska 17% Danska,norska, sæ. 17% Samfélagsgr. 16% Sérkennsla 16% Raungreinar 11% Mynd/handmennt 6% Kristinfr.,siðfr., trú. 4% Tónmennt 3% Íþróttir 2% Annað erl. mál 2% Heimilisfr. 8% Aðrar greinar Þátttakendur: kennslugreinar þeirra þátttakanda sem kenna

  7. Þátttakendur: kyn Kvenkynsþátttakendur í minnihluta 41% miðað við 58% kk. Sama hlutfall fyrir kennara+skólastjóra-hópinn. Marktækur munur á þeirri dreifingu og dreifingu í stétt (64% konur, 36% karlar).

  8. Ísmennt-reynsla: netfang 81% netfang hjá Ísmennt eingöngu 2% netfang hjá Ísmennt og fleirum 17% netfang ekki hjá Ísmennt en hjá öðrum 0% ekkert netfang

  9. Ísmennt-reynsla: notendaþjón. Reynsla af notendaþjónustu: 7% hafa enga, 40% hafa mjög litla/litla, 44% hafa töluverða/mikla Símaþjónusta • 59 einstaklingar mátu símaaðstoð: 66% mj. góða/góða, 30% misjafna, 3% slæma/mj. slæma • 77 einstaklingar mátu það að ná sambandi : 46% erfitt, 34% misjafnt, 19% auðvelt. Tölvuþjónusta • 48 einstaklingar mátu tölvuaðstoð: 69% mj. góða/góða, 23% misjafna, 8,4% slæma/mj. slæma • 41 mátu það að ná sambandi: 41% auðvelt, 44% misj., 15% erfitt.

  10. Ísmennt-reynsla: námskeið á undanförnu skólaári (1996-1997) Undraheimar Internetsins • 9% lokið, 22% áhuga í framtíðinni Flakkað um vefinn • 8% lokið, 22% áhuga í framtíðinni Spinn • 11% lokið, 33% áhuga í framtíðinni Spinn-spinn • 4% lokið, 28% áhuga í framtíðinni

  11. Ísmennt-reynsla: heildarafstaða

  12. Sjálf(ur) (n = 101) 0% aldrei 5% lítið (< mán.) 23% töluvert (v.-m.) 72% mikið (dag-v.) Með nemendum (n = 78) 59% aldrei 26% lítið (< mán.) 9% töluvert (v.-mán) 6% mikið (dag-viku) Internetnotkun: tölvupóstur

  13. Sjálf(ur) (n = 99) 0% aldrei 9% lítið (< mán.) 52% töluvert (v.-m.) 39% mikið (dag-v.) Með nemendum (n = 79) 44% aldrei 28% lítið (< mán.) 27% töluvert (v.-mán) 1% mikið (dag-viku) Internetnotkun: veraldarvefur til upplýsingaöflunar

  14. Internetnotkun: póstlistar, tölvuráðstefnur, tölvuspjall

  15. Internetnotkun m. nemendum: sjálfsmat (6 stig), (%) Stig 0: Hef enga þekkingu á notkun Stig 1: Er meðvituð/aður um notkun Stig 2: Er að læra ferlið (læra á tæknina) Stig 3: Skil betur ferlið og notkun þess Stig 4: Hef aukna þekkingu og sjálfstraust varðandi notkun Stig 5: Hef fengist við ný viðfangsefni og aðlagað þau að breyttum aðstæðum Stig 6: Hef fengist við frumlega notkun á nýjum sviðum

  16. Kynnt sér tillögur Menntamálaráðuneytis “Í krafti upplýsinga”?

  17. Internetnotkun: afstaða til notkunar í skólastarfi

  18. Internetnotkun: félagsleg vandamál - misrétti, ofnotkun

  19. Internetnotkun: meginhindranir fyrir nýtingu Internets í skólast.

  20. Framtíðarnýting: Internetveitur

  21. Framtíðarnýting: efni á veraldarvef

  22. 71% Námse. tengt námsgr. 61% Efni t. upplýsingaöflun 61% Íslenskt efni 57% Tímarit og greinar 56% Námsefni t. tegund (bein kennsla, hermilíkön, leikir, tæki) 54% Hugmyndir um nýtingu Internetsins 54% Efni tengt vefsíðugerð 54% Aðgangur að fjarnámi 46% Aðgangur að stofn./þjón 44% Námse. t. tegund: samskiptaverke., leshr., rannsóknarverke. 38% Efni á norrænum málum 30% Félagsleg tengsl 14% Efni á erl. málum (- norrænum, - ensku) mestur áhugi á vefsíðugerð m. námsefni tengdu námsgreinum. Framtíðarnýting: Efnisflokkar á veraldarvef - mikill áhugi

More Related