220 likes | 374 Views
Könnun og kynning Ísmennt, vor 97. Sólveig Jakobsdóttir Gyða Guðjónsdóttir Jón Jónasson Jón Eyfjörð. Tilgangur. Kynna möguleika á nýtingu Internets í skólastarfi. Meta starfsemi Íslenska menntanetsins. Kanna notkun Internets, þarfir notenda Menntanetsins og áhuga á framtíðarnýtingu
E N D
Könnun og kynning Ísmennt, vor 97 Sólveig Jakobsdóttir Gyða Guðjónsdóttir Jón Jónasson Jón Eyfjörð
Tilgangur • Kynna möguleika á nýtingu Internets í skólastarfi. • Meta starfsemi Íslenska menntanetsins. • Kanna notkun Internets, þarfir notenda Menntanetsins og áhuga á framtíðarnýtingu • Mynda tengsl við áhugasama hópa sem hefðu áhuga að deila sinni reynslu. • Nota niðurstöður til þess að bæta starfsemi og þjónustu Íslenska menntanetsins.
Aðferð Kynning og könnun á veraldarvef. Beiðni um þátttöku send í alla grunn- og framhaldsskóla (m. 2 prentuðum eintökum). Tölvupóstur sendur til allra með netföng hjá Ísmennt með beiðni um þátttöku á veraldarvef (helst eða með því að prenta út eintök, fylla út og senda). Auglýsing send á póstlista Kennarafélags KHÍ og sett upp á heimasíðu Ísmennt.
Þátttakendur: þátttaka • 102 svör bárust (90 á veraldarvef, 12 á prenti m. pósti) • Eflaust töluvert fleiri skoðað kynningu en ekki nennt að fylla út könnun (tók u.þ.b. 30 mín.)
26% Stærðfræði 22% Uppl./tölvumennt 21% Bekkjarkennsla 18% Íslenska 18% Enska 17% Danska,norska, sæ. 17% Samfélagsgr. 16% Sérkennsla 16% Raungreinar 11% Mynd/handmennt 6% Kristinfr.,siðfr., trú. 4% Tónmennt 3% Íþróttir 2% Annað erl. mál 2% Heimilisfr. 8% Aðrar greinar Þátttakendur: kennslugreinar þeirra þátttakanda sem kenna
Þátttakendur: kyn Kvenkynsþátttakendur í minnihluta 41% miðað við 58% kk. Sama hlutfall fyrir kennara+skólastjóra-hópinn. Marktækur munur á þeirri dreifingu og dreifingu í stétt (64% konur, 36% karlar).
Ísmennt-reynsla: netfang 81% netfang hjá Ísmennt eingöngu 2% netfang hjá Ísmennt og fleirum 17% netfang ekki hjá Ísmennt en hjá öðrum 0% ekkert netfang
Ísmennt-reynsla: notendaþjón. Reynsla af notendaþjónustu: 7% hafa enga, 40% hafa mjög litla/litla, 44% hafa töluverða/mikla Símaþjónusta • 59 einstaklingar mátu símaaðstoð: 66% mj. góða/góða, 30% misjafna, 3% slæma/mj. slæma • 77 einstaklingar mátu það að ná sambandi : 46% erfitt, 34% misjafnt, 19% auðvelt. Tölvuþjónusta • 48 einstaklingar mátu tölvuaðstoð: 69% mj. góða/góða, 23% misjafna, 8,4% slæma/mj. slæma • 41 mátu það að ná sambandi: 41% auðvelt, 44% misj., 15% erfitt.
Ísmennt-reynsla: námskeið á undanförnu skólaári (1996-1997) Undraheimar Internetsins • 9% lokið, 22% áhuga í framtíðinni Flakkað um vefinn • 8% lokið, 22% áhuga í framtíðinni Spinn • 11% lokið, 33% áhuga í framtíðinni Spinn-spinn • 4% lokið, 28% áhuga í framtíðinni
Sjálf(ur) (n = 101) 0% aldrei 5% lítið (< mán.) 23% töluvert (v.-m.) 72% mikið (dag-v.) Með nemendum (n = 78) 59% aldrei 26% lítið (< mán.) 9% töluvert (v.-mán) 6% mikið (dag-viku) Internetnotkun: tölvupóstur
Sjálf(ur) (n = 99) 0% aldrei 9% lítið (< mán.) 52% töluvert (v.-m.) 39% mikið (dag-v.) Með nemendum (n = 79) 44% aldrei 28% lítið (< mán.) 27% töluvert (v.-mán) 1% mikið (dag-viku) Internetnotkun: veraldarvefur til upplýsingaöflunar
Internetnotkun: póstlistar, tölvuráðstefnur, tölvuspjall
Internetnotkun m. nemendum: sjálfsmat (6 stig), (%) Stig 0: Hef enga þekkingu á notkun Stig 1: Er meðvituð/aður um notkun Stig 2: Er að læra ferlið (læra á tæknina) Stig 3: Skil betur ferlið og notkun þess Stig 4: Hef aukna þekkingu og sjálfstraust varðandi notkun Stig 5: Hef fengist við ný viðfangsefni og aðlagað þau að breyttum aðstæðum Stig 6: Hef fengist við frumlega notkun á nýjum sviðum
Kynnt sér tillögur Menntamálaráðuneytis “Í krafti upplýsinga”?
Internetnotkun: meginhindranir fyrir nýtingu Internets í skólast.
71% Námse. tengt námsgr. 61% Efni t. upplýsingaöflun 61% Íslenskt efni 57% Tímarit og greinar 56% Námsefni t. tegund (bein kennsla, hermilíkön, leikir, tæki) 54% Hugmyndir um nýtingu Internetsins 54% Efni tengt vefsíðugerð 54% Aðgangur að fjarnámi 46% Aðgangur að stofn./þjón 44% Námse. t. tegund: samskiptaverke., leshr., rannsóknarverke. 38% Efni á norrænum málum 30% Félagsleg tengsl 14% Efni á erl. málum (- norrænum, - ensku) mestur áhugi á vefsíðugerð m. námsefni tengdu námsgreinum. Framtíðarnýting: Efnisflokkar á veraldarvef - mikill áhugi