1 / 9

FORFÖLL KENNARA

FORFÖLL KENNARA. Mánudagur 18. janúar 2010 Guðjón tölvukarl er fjarverandi í dag. DREIFNÁMI. Allir nemendur í dagskóla sem sóttu um dreifnám hafa fengið tölvupóst frá áfangastjóra. Nemendur þurfa að skrá sig í áfanga í Moodle. Allir dreifnámsáfangar eru merktir D nema ENS 503

lauren
Download Presentation

FORFÖLL KENNARA

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. FORFÖLL KENNARA • Mánudagur 18. janúar 2010 • Guðjón tölvukarl er fjarverandi í dag

  2. DREIFNÁMI • Allir nemendur í dagskóla sem sóttu um dreifnám hafa fengið tölvupóst frá áfangastjóra. • Nemendur þurfa að skrá sig í áfanga í Moodle. • Allir dreifnámsáfangar eru merktir D nema ENS 503 • Áfangastjóri

  3. Tilkynning til nemenda • Nemendur sem ætla að útskrifast vorið 2010 eiga að skrá sig til útskriftar fyrir 15. janúar. • Nauðsynlegt er að námsráðgjafar eða áfangastjóri samþykki útskriftina með ykkur. Pantið ykkur tíma hið fyrsta til að ganga frá útskriftinni. Stjórnendur MÍ

  4. Frá skólameistara Samþykkt á fundi skólaráðs 24. september sl.

  5. Breytingar á skráningu fjarvista • Eins og nemendur vita gefur skólameistari einn leyfi úr kennslustund. • Ef skólameistari hafnar leyfisbeiðni mun hann biðja ritara um að skrá T í Innu. • T= tilkynnt fjarvist. • Þá sjá kennarar að nemandinn þarf að bregða sér frá vegna einkaerinda. • Nemandinn fær samt sem áður fjarvist (enda er hann fjarverandi).

  6. Allir nemendur skólans eru vinsamlegast beðnir um að Skoða reglulega tölvupóstinn hjá misa.is. Þetta er sérstaklega mikilvægt núna vegna áminningar vegna skólasóknar. Skólameistari.

  7. Tölvuleikir • AÐSTAÐA FYRIR NEMENDUR SEM VILJA SPILA TÖLVULEIKI ER NIÐRI VIÐ GRYFJUNA

  8. Til Þeirra sem leigja fartölvur: • Í ljós hefur komið að galli er í mörgum hleðslutækjum sem fylgja leigutölvunum. Gallinn lýsir sér þannig að kapallinn trosnar og jafnvel opnast þannig að tækið hættir að hlaða eða það neistar af því. Vil ég því biðja ykkur að skoða hleðslutækin ykkar vandlega og athuga hvort að kapallinn milli hleðslutækis og tölvu er farinn að skemmast. Ef svo er, þá er best að fara með tækið í Snerpu og fá nýtt. Það þarf ekki að borga fyrir nýtt tæki ef það gamla er gallað. • Eftir sem áður er mikilvægt að hugsa vel bæði um hleðslutækin og tölvurnar.

  9. VEIKINDATILKYNNINGAR • Ef nemandi er veikur á hann eða forráðamaður hans undantekningalaust að tilkynna það á skrifstofu skólans á milli kl. 8 og 10 á hverjum degi sem veikindin vara. • Ritari

More Related