130 likes | 321 Views
Kjördagur lífsins – 13. kafli. Steinþór kemur aftur, breyttur? Að hálfu kunnur að hálfu ókunnur (350) Hér er allt að fara á hausinn (351) Átta ár liðin frá því Steinþór fór Það kalla ég ekki bolsévism, ég kalla það réttlátan hugsunarhátt og skynsemi (353) Loksins er ég kominn til þín.
E N D
Kjördagur lífsins – 13. kafli • Steinþór kemur aftur, breyttur? • Að hálfu kunnur að hálfu ókunnur (350) • Hér er allt að fara á hausinn (351) • Átta ár liðin frá því Steinþór fór • Það kalla ég ekki bolsévism, ég kalla það réttlátan hugsunarhátt og skynsemi (353) • Loksins er ég kominn til þín
Kjördagur lífsins – 14. kafli • Ný verslun – J. B. lokar, Sveinn Pálsson opnar • Óáran • Kaupfélag er stofnað – fjármögnun • Arnaldur er sjálfkjörinn kaupfélagsstjóri • Arnaldur lítur ekki á Sölku
Kjördagur lífsins – 15. kafli • Steinþór gerir út tvær trillur (nýjung) • Steinþór kemur og vitjar um Sölku • Uppgjör milli Sölku og Steinþór sem endar með hatrömmum, lostaþrungnum átökum
Kjördagur lífsins – 16. kafli • Líf hennar hafði verið blekking, nú hefst hið nýja líf • Flytur úr Mararbúð • Heimsækir Arnald í Flautuna (365) • Steinþór er ekki neitt! (367) • Salka segir Arnaldi að hún sé í kaupfélaginu og að hún ætli að ganga í verkalýðsfélagið
Kjördagur lífsins – 17. kafli • Trilla Steinþórs ferst - Hann hangir á kili • Kaupfélagið tekur til starfa • Kristófer Torfdal geðveikur – Samtíminn • Galdrameðul Arnaldar – Kvennafar • J. B. kemur aftur, gefur fátækum • Ný útsýn í vitund Sölku (374) • Baráttukona
Kjördagur lífsins – 18. kafli • Arnaldi lýst (377-8) • Hreyfillinn sem stjórnar plássinu heldur áfram að puða (380) • Íslenskur strákur suðrá Ítalíu (381) • Kristófer Torfdal berst valdsins vegna (382) • Eitt auga í miðju enni • Ég trúi; hjálpa þú trúleysi mínu (387)
Kjördagur lífsins – 19. kafli • Í eldhúsinu á Oddsflöt – Salka komin í kjól • Beinteinn dauður – gervifóturinn • Jarðarförin • Guja – afbrýðisemi
Kjördagur lífsins – 20. og 21. k. • Arnaldur og Salka ganga saman – Veröldin er yndisleg • Sölku lýst (399) • Ástin • Framtíðarsýn
Kjördagur lífsins – 22. kafli • Steinþór heimsækir Sölku • Ræða viðskipti • Hvaða nafn heldurðu að ég hafi haft upp fyrir mér í vetur... Þegar gusurnar gengu og fíngurnir á mér voru farnir að gadda (411) • Hvernig auðgaðist Steinþór í Amríku?
Kjördagur lífsins – 23. kafli • Salka er hrædd um að týna sjálfri sér (414) • Salka getur ekki sofið hjá Arnaldi • Salka lánar Arnaldi 200 krónur • Salka heimsækir Guju í Króknum og vill fá skýlaus svör • Svör Guju og aðstæður • Ástin gerir mann svo vondan (420)
Kjördagur lífsins – 24. og 25 k. • Sækjandi og verjandi • Breytileiki lífsins er sannleikurinn (425) • Hún gefst Arnaldi (hún er hinn sterki í sambandinu) • Arnaldur venur Sölku af ósiðum! • Þegar þú ferð...þá er ég dáin (431) • Arnaldur fer – S. hittir Kritófer Torfdal
Kjördagur lífsins – 26. kafli • Jóhann Bogesen gjaldþrota • Sveinn Pálsson gerður að kaupfélagsstjóra • Steinþór kemur í heimsókn – Þú ert ekki nógu mikill draumur fyrir hann (438) • Arnaldur kemur aftur – eins og leystur úr álögum • Hann er breyttur – vill fara
Kjördagur lífsins – 27. kafli Salka leysir Arnald úr viðjum