1 / 3

4. kafli Atvinna

4. kafli Atvinna. Kreppan kom fyrst til Íslands 1931 og stóð til 1940. Birtist helst í sölutregðu á útflutningsafurðum, gjaldeyriskorti, samdrætti í atvinnulífinu og miklu atvinnuleysi.

fifi
Download Presentation

4. kafli Atvinna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 4. kafli Atvinna • Kreppan kom fyrst til Íslands 1931 og stóð til 1940. Birtist helst í sölutregðu á útflutningsafurðum, gjaldeyriskorti, samdrætti í atvinnulífinu og miklu atvinnuleysi. • Með hernáminu hófust brátt stórfelldar framkvæmdir og fengu nú margir atvinnulausir vinnu á ný. Iðnaðarmenn, verkamenn og konur allt fékk fólkið vinnu.

  2. Fólk utan af landi streymdi til Reykjavíkur og húsnæðisskortur varð áberandi. Fólk fór í Bretavinnuna, þannig að brátt vantaði fólk í hefðbundnar atvinnugreinar. • Ríkisstjórnin þurfti að biðja setuliðið að draga úr framkvæmdum til að fá fólk á innlendan atvinnumarkað.

  3. Íslendingar stórgræddu á hernáminu. Velmegun ríkti. Atvinna var næg og við sátum ein að fiskimiðum landsins. Allur afli seldist og verð fór hækkandi. • Í lok stríðsins áttu Íslendingar háar upphæðir í breskum bönkum.

More Related