130 likes | 348 Views
Mannkynssagan tekur nýja stefnu. Októberbyltingin 1917. Keisarastjórnin í Rússlandi kúgaði alþýðuna Nikulás II einvaldur Hrakfarir Rússa í Heimsstyrjöldinni fyrri Nikulás neyðist til að segja af sér Bráðabirgðastjórn Ástandið í landinu hélt áfram að versna
E N D
Októberbyltingin 1917 • Keisarastjórnin í Rússlandi kúgaði alþýðuna • Nikulás II einvaldur • Hrakfarir Rússa í Heimsstyrjöldinni fyrri • Nikulás neyðist til að segja af sér • Bráðabirgðastjórn • Ástandið í landinu hélt áfram að versna • Stríðið lék þá illa og hungursneið í landinu • Verkföll og uppþot
Vladimir Iljits Uljanov • Lenin kemst til valda • Leiðtogi Bolsévika = byltingarsinnaðir sósialistar • Lenin taldi heimsskipulagið vera að líða undir lok og nýtt skipulag samvinnu tæki nú við. Óhjákvæmileg þróun mannkynssögunnar. • Lenin hreifst af hugmyndum Marx um stéttabaráttu og byltingu
Friður, jarðnæði og brauð • þessi stefnumál setti Lenin á oddinn • Sett voru á stofn mörg ráð sem nefndust sovét. Þau voru skipuð hermönnum og verkamönnum. • bolsévikar nutu ekki meirihlutafylgis meðal alþýðu. • Þeir tóku völdin með áhlaupi á Vetrarhöllina í október 1917
Drógu Rússa strax út úr heimsstyrjöldinni • Bandaríkjamenn og Bretar sendu þá hersveitir til að berja bolsévika niður og fá Rússa áfram með í stríðið • her bolsévika nefndist Rauði herinn og sameinaður her andstæðinganna nefndist hvítliðar
Vetrarhöllin í Pétursborg Elísabet mikla lét byggja hana um miðja 18. öld og aðra enn íburðarmeiri sem var sumarhöll í anda Versala í Frakklandi
Hvað var svona merkilegt við októberbyltinguna? • breytti gangi mannkynssögunnar • fyrsta sinn sem kommúnistar komast til valda – samvinnuhugsjón • átti að byggja upp stéttlaust samfélag sem byggði á jafnrétti allra þegnanna • Hugmyndirnar höfðu gríðarlegt aðdráttarafl • Sovétríkin urðu fyrirmynd víða um heim • Hvarvetna stofnaðir kommúnistaflokkar • Afleiðingar byltingarinnar og arfleifð er drjúgur partur af sögu 20. aldarinnar
Útbreiðsla kommúnisma • Lenín og samherjar sviku loforð um lýðræði og að vald yrði í höndum vinnandi stétta • Komu á fót öryggislögreglu – mótmæli barin niður • Lenín lést 1924 og þá tók Stalín við • Stalín var einræðisherra í Sovétríkjunum – miðstýring í öllu – vöruverði, landbúnaði o.s.frv.
Ógnarstjórn í Sovétríkjunum • Virkaði aldrei eins og til stóð • Hreinsanir innan kommúnistaflokksins þar sem menn voru teknir af lífi og/eða pyntaðir • Sýndarréttarhöld – menn þvingaðir til að játa á sig glæpi – að viðstöddum útlendingum • Vinnubúðir – þrælkunarvinna – 20-30 milljónir létu lífið á tímum ógnarstjórnarinnar
Hvað klikkaði? • Stalín sjúklega tortrygginn • Lét taka alla af lífi sem hann tortryggði • sögufalsanir algengar • Hvað fór úrskeiðis? • Sumir skella skuld á Stalín • Aðrir að vald spilli og algert vald spilli algerlega • Bolsévikar töldu sig hafa fundið sannleikann og þegar svo er vill umburðarlyndið oft hverfa gagnvart þeim sem ekki sjá þennan sannleika