1 / 13

Spjall við kennara VMA: Erum við að nota bestu kennsluaðferðir sem völ er á?

Spjall við kennara VMA: Erum við að nota bestu kennsluaðferðir sem völ er á?. September 2007. Markmið. Vekja til umhugsunar um ýmsar hliðar kennsluaðferðanna Benda á aðgengilegar heimildir ... Hvetja til þróunarstarfs ... Umræður. Nokkrar spurningar um kennsluaðferðir.

Download Presentation

Spjall við kennara VMA: Erum við að nota bestu kennsluaðferðir sem völ er á?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Spjall við kennara VMA:Erum við að nota bestu kennsluaðferðir sem völ er á? September 2007

  2. Markmið • Vekja til umhugsunar um ýmsar hliðar kennsluaðferðanna • Benda á aðgengilegar heimildir ... • Hvetja til þróunarstarfs ... • Umræður ...

  3. Nokkrar spurningar um kennsluaðferðir • Hvað er kennsluaðferð? • Hvaða kennsluaðferðir eru helst notaðar í framhaldsskólum (í VMA)? • Eru það bestu kennsluaðferðir sem völ er á? • Eru þær notaðar eins og best verður á kosið? • Eru aðrir kostir í boði?

  4. Bókin Litrófkennsluaðferðanna • Handbók fyrir kennara á öllum skólastigum – en grunnskólamiðuð • Yfirlit um helstu kennsluaðferðir • Tilraun til að leggja grunn að sameiginlegum orðaforða kennara • Tengist upplýsingavef á Netinu: Kennsluaðferða-vefurinn

  5. Nokkur mikilvæg atriði um kennsluaðferðir • Kennsluaðferðir hafa ólík markmið • Engin kennsluaðferð er fullkomin • Áríðandi er að kennarar þekki eiginleika, styrk og veikleika helstu kennsluaðferða • Hugsanlegt er að kennsluaðferðir henti kennurum misvel • Kennsluaðferð verður að laga að viðkomandi nemendahópi og aðstæðum

  6. Mikilvægt þvert á allar aðferðir Framkoma kennarans Smitandi áhugi Tjáning Raddbeiting Virk hlustun Markvissar spurningar Líkamstjáning Augnsamband Skýrt skipulag Miklar væntingar + kröfur Góðar útskýringar Sanngirni Niðurstöður rannsókna Umhyggja - jákvæð samskipti Hlýleiki - kímni

  7. Nokkrar kennsluaðferðir Efniskönnun (project) Sýnikennsla Fyrirlestur Málstofa Vettvangsferð Hópvinna Samræðuaðferð Verklegar æfingar Sagnalist Þankahríð Leikræn tjáning Lausnaleit Hermileikur (simulation) Endurtekningaræfingar Hugarflug Söguaðferð (Storyline) Púslaðferð (jigsaw) Sjónsköpun Leitaraðferð Sýning Hlutverkaleikur

  8. Mismunandi „eðli“ kennsluaðferða Hver tekur ákvarðanir - ræður ferðinni- er ábyrgur? Námsefni Kennsluaðferðir Viðfangsefni Kennarinn Nemandinn Námsumhverfi Miðlar þekkingu Aflar sér þekkingar Námsmat „Bein kennsla“ „Óbein kennsla“

  9. Dæmi um flokkun á kennsluaðferðum Leitaraðferðir Lausnaleit Leikræn tjáning Hlutverkaleikir Tilraunir „Bein“ kennsla Samræðu- aðferðir Samskipta- aðferðir Sjálfstæð vinna nemenda Fyrirlestrar „Innlagnir“ Sýnikennsla Spurnar-aðferðir Sjálfstæð heimilda-vinna Skapandi verkefni Að hluta byggt á Lemlech 1990

  10. Flokkun IS: Hinir níu aðalflokkar kennsluaðferða 1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verklegar æfingar 4. Umræðu- og spurnaraðferðir 5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Leitaraðferðir 8. Hópvinnubrögð 9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni Þessi flokkun byggir á greiningu á markmiðum aðferðanna og þeim kröfum sem þær gera til kennara og nemenda Litrófkennsluaðferðanna - Kennsluaðferðavefurinn

  11. Að þróa kennsluaðferðir sínar • Lestur (tímarit, bækur, Netið) • Ígrundun • Leshringir • Skólaheimsóknir • Sjálfsmatsverkefni • Jafningjaleiðsögn • Samstarfsverkefni • Formleg þróunarverkefni

  12. Heimasíða IS:http://starfsfolk.khi.is/ingvar/ Kennsluaðferða-vefurinn Edmund Sass: Learning Theories and Teaching Models Glossary of Instructional Strategies Skref í átt tileinstaklingsmiðaðs náms

More Related