1 / 21

Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira. 21. október 2004 Lúðvík Elíasson Hagfræðingur á rannsóknardeild Hagfræðisviðs Seðlabanka Íslands. Innri vöxtur og endurnýjanleg auðlind. Efri mörk á stærð náttúruauðlindar

media
Download Presentation

Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira 21. október 2004 Lúðvík Elíasson Hagfræðingur á rannsóknardeild Hagfræðisviðs Seðlabanka Íslands

  2. Innri vöxtur og endurnýjanleg auðlind • Efri mörk á stærð náttúruauðlindar • Oft farið framhjá því með því að tala um gæði umhverfisins (e. environmental quality) • Eiginvöxtur auðlindar háður stofnstærð • Auðlindin ekki skilyrði fyrir hagvöxt • Framleiðsla möguleg án sóknar • Ráðstöfun framleiðsluþátta milli geira ræðst í líkaninu

  3. Þrjú einföld líkön • A. • Vinnuafl eini framleiðsluþátturinn í auðlindargeiranum • Auðlindin í einkaeign • Jafnvægi vel skilgreint • Hægt að nota til að skoða viðbrögð við skellum • B. • Frjáls og óheftur aðgangur að auðlindinni • Ríkið nauðsynlegt til að ná fram jafnvægi • C. • Fjármunir eini framleiðsluþátturinn • Hægt að nota til að rannsaka langtímaþróun jafnvægis

  4. Líkan A • Tveir geirar • Y • AK tækni • Fer í neyslu eða fjárfestingu • X • Afli • Fer í útflutning • Skipt fyrir neysluvöru • Vinnuafl er eini framleiðsluþátturinn

  5. Auðlindargeiri • Framleiðslufall (aflafall) • Eiginvöxtur • Vöxtur stofnsins • Ráðstöfun afurðar • Jafnstöðulausn

  6. Vaxtargeiri • Framleiðslufall • Heildarframleiðsla • Fjármunasöfnun • Vinnuafl skiptist milli geiranna: • 1 = LX+ LY

  7. Hámörkunarvandamál • Representative agent • Hámarkar núvirt notagildi að gefnum skorðum • Y framleidd og notuð heima • X (fiskur) er seldur úr landi í skiptum fyrir neysluvöru CZ

  8. Fyrstu gráðu skilyrði

  9. Jafnvægi í hagkerfinu • Framleiðsla Y, neysla hennar CY, og fjármunir Kvaxa á sama hraða í jafnvægi • Auðlindargeirinn vex ekki í jafnvægi

  10. Jafnvægislausn

  11. Minni þolinmæði (hærra r)

  12. Samband auðlindarstofns og hagvaxtar • Því stærri sem auðlindin er, því minni er jafnvægisvöxturinn • Meira vinnuafl í auðlindargeira, minna í vaxtargeira • Auðlindin skapar hlutfallslega yfirburði • Leiðir til viðskipta • Eykur fjölbreytni í neyslu • Kostnaðurinn við það er lægra vaxtarstig

  13. Samantekt • Jafnvægi þar sem hagkerfið vex og auðlindargeirinn er í jafnvægi er til ef • skiptateygni milli tímabila er ekki of lág • eðlislægur vöxtur auðlindarstofnsins er nægjanlega mikill • Líkanið má nota til að greina áhrif auðlindaskella • til langs tíma með því að líta á jafnvægislausnir LY, c, S • til skemmri tíma með því að líta á línulega nálgun hreyfijafna kringum jafnvægið • Breytingar í afurðaverði hafa aðeins áhrif á neyslu innfluttrar vöru • Breytingar í stofnstærð hafa tímabundin áhrif • Breytingar í framleiðni hafa áhrif á jafnvægislausnina

  14. Líkan B • Hvað með frjálsan aðgang? • Ef aðgangur er frjáls þá er m = 0 • Ekkert tillit er tekið til þróunar auðlindarstofnsins

  15. Jafnvægislausn með frjálsan aðgang • Jafnvægi þar sem • Vaxtargeiri fylgir jafnvægum vaxtarferli (e. balanced growth path) • Auðlindargeiri erí jafnstöðu (e. steady state) • Ekkert tillit tekið til auðlindarstofns, cLXog vaxtarhraði hagkerfisins eru alltaf í jafnvægisstöðu • Auðlindarstofninn stefnir annað hvort í jafnvægi eða hann hverfur (fer eftir jafnvægisgildi LX) • Ríkið getur haft áhrif á jafnvægið, og hvort það næst

  16. Áhrif stjórntækja á jafnvægi

  17. Jafnvægi með frjálsan aðgang • Þrenns konar óhagkvæmni • Of mikið vinnuafl í auðlindargeira • Of lítið vinnuafl í vaxtargeira • Of stór auðlind • Jafnvægisstofn sem er minni en SMSY er óstöðugur • Ef jafnvægi myndast er stofninn því stærri en SMSY

  18. Hagkvæmasta jafnvægi • Stofninnn er minni en SMSY • Afli í jafnvægi er minni en við frjálsan aðgang • Þarf að draga úr framleiðni vinnuafls í auðlindargeira með innflutningstolli eða veiðigjaldi • Fyrst þarf að auka veiði tímabundið • Fyrst þarf því að auka tekjuskatt, síðan afnema hann eða lækka og setja á toll eða veiðigjald

  19. Samantekt • Frjáls aðgangur • Viðbótar óhagkvæmni • Ólíklegra að jafnvægi myndist • Ef jafnægi næst þá er kerfið alltaf í jafnvægi • Ríkið getur neytt fram hagkvæmustu lausn • Til þess þarf tveggja þrepa hagstjórn

  20. Líkan C • Fjármunir í aflafalli • Framleiðslufall endanlegrar vöru • Fjárfesting • Notagildi

  21. Fyrstu gráðu skilyrði

More Related