60 likes | 281 Views
Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar. Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið. Þegar JS fæddist var Ísland hluti af dansk-norska ríkinu sem náði yfir Danmörku, Noreg, Slésvík-Holstein, Ísland, Grænland og Færeyjar Noregur gekk í konungssamband við Svíþjóð 1814
E N D
Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið • Þegar JS fæddist var Ísland hluti af dansk-norska ríkinu sem náði yfir Danmörku, Noreg, Slésvík-Holstein, Ísland, Grænland og Færeyjar • Noregur gekk í konungssamband við Svíþjóð 1814 • Slésvík og Holstein misstu Danir 1864 til Þjóðverja • Danir misstu Ísland 1944
Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið • Stríð Dana og Svía • Jón giftist frænku sinni, Ingibjörgu Einarsdóttur • Jón fer í nám til Danmerkur árið 1833 • Ingibjörg beið í 12 ár eftir Jóni • Jón ákvað að verða stjórnmálamaður snemma á námsárum sínum eða í kringum 1830
Bylting í Evrópu • Árið 1789 er merkilegt ártal í Evrópusögunni • FRANSKA BYLTINGIN • Áhrif hennar: • lýðræði • Frjálsar kosningar • Napóleonsstríðin og útbreiðsla hugmynda
Baráttumál Íslendinga • Óánægja með verslunarkjör • Almenna bænaskráin • Óeirðir á Skagaströnd og Eyrarbakka • Frjáls verslun, atvinnufrelsi og málfrelsi áttu eftir að verða helstu baráttumál Jóns Sigurðssonar
Jón Sigurðsson og dansk-norska veldið • 3 saman í hóp • Svarið spurningum á bls. 9. • Skiptið á hópfélögum • Finnið bestu svörin