1 / 35

Almennar heilbrigðiskröfur ESB Framleiðsla matvöru frá hráefni til neysluvöru

Almennar heilbrigðiskröfur ESB Framleiðsla matvöru frá hráefni til neysluvöru. Dr Ólafur Oddgeirsson Food Control Consultants Ltd. Nokkrar staðreyndir um Evrópubandalagið.

olive
Download Presentation

Almennar heilbrigðiskröfur ESB Framleiðsla matvöru frá hráefni til neysluvöru

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Almennar heilbrigðiskröfur ESB Framleiðsla matvöru frá hráefni til neysluvöru Dr Ólafur Oddgeirsson Food Control Consultants Ltd

  2. Nokkrar staðreyndir um Evrópubandalagið • ESB er ekki sambandsríki líkt og Bandaríkin eða Brasilía, heldur samband sjálfstæðra ríkja sem hafa ákveðið að “samnýta” vissa þætti þjóðarrekstursins • Þetta ferli hófst 1956 og því er ekki lokið • ESB samanstendur í dag af 25 aðildarríkjum með samtals um 480 milljónir íbúa • ESB hefur eigin stofnanir svo sem þing, ráðherraráð, dómstól og framkvæmdastjórn

  3. Viðskipti ESB • 20 % af öllum útflutningi þróaðra ríkja fer til ESB • Innflutningur frá þróunarríkjum er um 40% af öllum innflutningi ESB • ESB er stærsti innflytjandi landbúnaðarafurðar frá þróunarríkjum, flytur meira inn enn Bandaríkin, Japan og Kanada samanlagt

  4. Hvítbókin um matvælaöryggi • Kom út árið 2000 • Samhæfð áætlun fyrir allt framleiðsluferlið til að endurbyggja traust neytenda í Evrópu sem tekur til: • matvælaframleiðslu • matvælarannsókna og vísinda • matvælalöggjafar • matvælaeftirlits

  5. Hvítbókin um matvælaöryggi frh • Ný hugsun og aðferð • Taka mið af fyrri vandamálum • Virkja alla aðila sem koma að matvælaframleiðslu • Styrkja eftirlit og eftirfylgni • Upplýsa neytandann betur en verið hefur • Tryggja að allir sitji við sama borð óháð staðsetningu og stöðu

  6. Nánar um aðgerðir • Skipulagsbreytingar • Endurskipulagning Framkvæmdastjórnar • Stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu • Stofnun Eftirlitsdeildar fyrir dýraheilbrigði • Endurskoðun á nefndum • Stofnun ráðgjafanefnda • Endurbætur á fyrri upplýsingatækni • RASFF • TRACES • Lagabreytingar • Ný rammalöggjöf (178/2002) • Ný löggjöf

  7. Nánar um skipulagsbreytingar • SANCO: Heilbrigðis- og neytendamálefni • Samanstendur af: • Dýraheilbrigði og dýraafurðir frá landbúnaðardeild • Lagamál frá iðnaðardeild • Heilbrigðismálefni frá félagsmáladeild

  8. Nánar um skipulagsbreytingar frh • EFSA: Matvælaöryggisstofnun ESB (European Food Safety Authority) • Nota nýjustu þekkingu eins og kostur er • Aðskilja áhættumat og áhættustjórnun • Óháð miðlun upplýsinga • FVO: Eftirlitsdeild fyrir dýraheilbrigði (Food and Veterinary Office) • Eftirlit með aðildarríkjum og, • þriðju ríkjum

  9. Framtíðarmálefni Áætlun nýrrar Framkvæmdastjórnar Örugg matvæli, áhersla á að • Lögleiða, innleiða og festa í sessi nýja löggjöf • Þjálfa viðkomandi, setja upp þjálfunarmiðstöð • Efla og auðvelda viðskipti við þriðju ríki Heilbrigð matvæli, áhersla á • Nýtt vandamál: offita • Upplýsa neytendur • Ný löggjöf um heilbrigðisyfirlýsingar og næringarmerkingar • Endurskoða merkingar almennt

  10. TRACES • “Nýtt” tölvukerfi til að skrá flutning á dýrum sem flutt eru til eða innan ESB • Á að styrkja og einfalda það kerfi sem fyrir er auk þess að bætt er við tæki til að auðfelda viðbrögð þegar farsótt kemur upp • Helstu eiginleikar: • Notað til að prenta út dýraheilbrigðis-vottorð á rafrænu formi

  11. TRACES frh • Helstu eiginleikar: • Heldur utanum lista yfir fyrirtæki í þriðju löndum sem hafa leyfi til að flytja dýraafurðir til ESB • Heldur utanum skráningu á sendingum sem hefur verið hafnað við ytri landamæri ESB • Notað við áhættumat vegna farsótta • Er óháð tungumáli og auðveldar þannig aðgang að upplýsingum í aðildarríkjunum • Notað til að skiptast á upplýsingum milli fyrirtækja og yfirvalda

  12. Lagabreytingar • Ný löggjöf fyrir eftirfarandi málefni • Hreinlæti og eftirlit • Sjúkdóma sem bersta milli manna og dýra og sjúkdóma sem berast með matvælum • Dýrafóður • Dýrarvernd • Aukefni og Mengunarefni • Merkingar • Erfðabreytt matvæli og matvæli fyrir sykursjúka

  13. Rammalöggjöfin • Fyrrum löggjöf þróast samkvæmt þörf, sambland frá aðildarríkjum, enginn heildstæður grunnur • Reglugerð (EC) 178/2002, nýjungar: • Almenn matvælalög • Stofnun EFSA (European Food Safety Authority) • Ákvæði um RASFF (Rapid Alert System for Food and Feed) • Ný laganefnd (Standing Committee on the Food Chain and Animal Health) • Ákvæði um neyðarviðbrögð (t.d. ef innkalla þarf matvæli)

  14. Helstu ákvæði • Tilgangur með matvælalögum • Skilgreiningar • Tilvísun til alþjóðastaðla • Reglur um áhættugreiningu • Vísindalegur grunnur áhættumats • Forvarnarreglan • Um aðgang að upplýsingum • Rekjanleiki • Um alþjóðaviðskipti • Um öryggi matvæla • Um ábyrgð

  15. Tilgangur með nýjum matvælalögum • Matvæli eiga að vera heilnæm og örugg • Undirstaða frjálsra viðskipta með matvæli innan ESB • Skipulag matavælaeftirlits er mismunandi í aðildarríkjunum - hindrar eðlilega samkeppni á innri markaði

  16. Tilgangur frh • Ákvarðanir um matvæli byggðar á eðli áhættu • Áhættugreining á að tryggja að ekki séu teknar óþarfa ákvarðanir sem hindra viðskipti • Matvælalög eru sett til að eyða eða minnka þá áhættu sem matvæli geta valdið

  17. Forvarnarreglan Grein 7 (1) • Má aðeins nota í sérstökum tilfellum þegar • Framkvæmt hefur verið nákvæmt mat á þeim upplýsingum sem liggja fyrir • Komið hefur í ljós að heilsa manna geti verið í hættu en ekki verið mögulegt að sanna slíkt með óyggjandi hætti • Ljóst er að aðgerðirnar eru nauðsynlegar til að tryggja það varnarstig sem ESB hefur ákveðið • Má aðeins ákveða • Samhliða frekari vísindarannsóknum til að auðvelda tryggara áhættumat

  18. Forvarnarreglan frh. Grein 7 (2) Aðgerðir á grundvelli 1. málsgreinar eiga að vera: • Í réttu hlutfalli við mögulega hættu • Ekki takmarka viðskipti meir en nauðsynlegt er til að ná tilætluðum árangri (sem er sú heilbrigðisstaða sem ákveðin hefur verið innan ESB) • Þó skal taka tillit til: • Þess sem er tæknilega og efnahagslega mögulegt • Annarra þátta (óskilgreint) sem taldir eru réttlætanlegir lagalega séð með hliðssjón af málefninu á hverjum tíma

  19. Forvarnarregla frh Grein 7 (2) framhald: Aðgerðir á að endurskoða innan tímabils sem ákvarðast af: • Eðli hættunnar • Eðli þerra upplýsinga sem þarf að afla • Til þess að skera úr um vísindaóvissu eða ágreining • Til þess að framkvæma víðtækara áhættumat

  20. Upplýsingar • Almenn skoðanaskipti (9. grein) • Við undirbúning og setningu laga um matvæli á að fara fram opin og auðskilin skoðanaskipti við almenning, annaðhvort beint eða í gegnum stofnanir sem koma fram fyrir hönd almennings, nema í neyðartilfellum þar sem því verður ekki við komið • Upplýsingar til almennings (10. grein) • Ef grunur leikur á að heilsu almennings geti stafað hætta af matvælum, þá ber viðkomandi yfirvöldum að upplýsa almenning um eðli hættunnar eins vel og kostur er þar með talið • Hvaða matvæli eða tegund af matvælum • Hvaða hætta stafar af þeim og • Til hvaða aðgerða hefur verið gripið til þess að minnka eða eyða þessari hættu.

  21. Rekjanleiki (Sjá nánar seinni fyrirlestur) Á við um eftirfarandi • Matvæli • Fóður • Dýr sem notuð eru við matvælaframleiðslu • Öll önnur efni sem sem ætluð eru til, eða búsast má við að notuð séu í fóður eða matvæli

  22. Rekjanleiki Almenn regla: • Setja á upp rekjanleika vöru á öllum stigum, framleiðslu, úrvinnslu og dreifingu • Matvælaframleiðendum ber að hafa upplýsingar um frá hverjum þeir fá hráefni • Matvælaframleiðendum ber að hafa upplýsingar um viðskiptavini • Matvælaframleiðendur þurfa að hafa kerfi og aðferðir sem gera þeim mögulegt að veita lögbærum yfirvöldum þessar upplýsingar ef þau krefjast þess

  23. Matvælaöryggisstofnunin • Mikilvæg stoð matvælaeftirlits, framkvæmir óháð áhættumat • Fær frá ESB eða aðildarríkjum ósk um mat • Þeir sem vinna við matið gera það sem óháðir vísindamenn eingöngu! • Stofnunin getur látið framkvæma rannsóknir og greiningar • Stofnuninni ber að veita almenningi upplýsingar, allir hafa aðganga að sömu upplýsingum

  24. Áhættugreining Þrír meginþættir: • Áhættumat • Áhættustjórnun • Upplýsingar um áhættu

  25. Nánar.... • Áhættumat og rannsóknir sem miða að því að finna og greina mögulegar hættur sem neytendum getur stafað af matvælum – óháð • Eftirlit sem miðar að matvælarframleiðendur uppfylli kröfur um framleiðslu matvæla • Upplýsingar um áhættu til að tryggja að allir hafi sama aðganga að sömu upplýsingum um áhættu, sem eru nákvæmar og áreiðanlegar

  26. Almenn krafa Aðgreining á : • Áhættumati og upplýsingar um áhættu annarsvegar og • Vísindalegt óháð • Áhættustjórnun hinsvegar • Lagasetning, matvælaeftirlit

  27. Þrír meginþættir Áhættumat Óháð og tekur frumkvæði. Tekur við verkefnum Upplýsingargjöf Örugg og Auðskilin Sjáanleg minnkun áhættu Framkvæmd eftirlits Eftirlit með eftirlitskerfum Á við alla fæðukeðjuna

  28. Staða löggjafans • Taka tillit til niðurstöðum áhættumats við lagasetningu og framkvæmd eftirlits • Óska eftir áhættumati áður enn ákvarðanir eru teknar • Virða sjálfstæði þeirra sem framkvæma áhættumat

  29. Staða eftirlitsaðila • Framkvæma eftirlit eins og um getur í lögum þar um • Samræmt, jafnt og réttlátt • Óháð þeim sem haft er eftirlit með • Grípa til aðgerða samkvæmt áætlun ef nauðsyn krefur • Nota áhættumat fyrir tíðni skoðana

  30. Notkun áhættugreininar Tegund áhættu og skigreining Skilgreining á hættu/ vandmáli Ákveða spurningar sem þarf að svara 1 Tæknilegt mat 2 Mat áhættu - Einkenni hættu Annað mat • Mat almennings á hættu, tími • Dýravernd, næringarþættir Áhættumat og greining • Geining hvort aðgerð er nauðsynleg til að minnka áhættu • val á aðferðum / tækjum til að stýra aðgerðum 3 Áhættustjórnun / stjórnvaldsaðgerðir Mat stjórnvalda og þjóðfélags á hættu 4

  31. Aðilar sem gefa álit • Mikilvægt að ræða við alla sem málið varðar • Vísindamenn sem vinna við áhættumat • Eftirlitsaðilar • Upplýsingafulltrúar • Aðrir þeir sem málið varðar, t.d. iðnaður

  32. Tæknilegt mat • Óháð, skýrt og opið • Notaðar þekktar aðferðir til að greina hættur • Tekið mið af tilfellum – gagnvirkt • Ekki bara mat á slæmum áhrifum – víðara • Niðurstöður opinberar

  33. Hver er óháður? • Það er sagt að enginn sé algjörlega áháður en: • Ætlast er til að sérfræðingar vinni óháð eins og tök eru á • Sérfræðingum ber að tilkynna ef þeir eiga hagsmuna að gæta • Vinna og mat er háð eftirliti • Faggilding

  34. Niðurstaða • Rammalöggjöf sem skýrir hlutverk aðila • Löggjöfin tekur mið af alþjóðastöðlum • Grunnreglur varðandi rekjanleika • Grunnur að vísindalegri ákvarðanatöku • Aðskilnaður áhættumats og stjórnunar lögfestur • Almenningi tryggðar upplýsingar um mat

More Related