110 likes | 268 Views
Nýr framhaldsskóli – Hvar erum við stödd?. Sölvi Sveinsson 9. júní 2009. Staðan núna. Margar reglugerðir klárar Almennur hluti námskrár í drögum Kennarar og stjórnendur úr öllum skólum hafa verið á námskeiði
E N D
Nýr framhaldsskóli – Hvar erum við stödd? Sölvi Sveinsson 9. júní 2009
Staðan núna Margar reglugerðir klárar Almennur hluti námskrár í drögum Kennarar og stjórnendur úr öllum skólum hafa verið á námskeiði Rýnihópar í ísl, stæ og erlendum málum, fyrir sjúkraliðabraut, rafmagn, húsasmíði o.fl. Styrkir til innleiðingar veittir – afgreiðslu ekki lokið
Hvað er í umræðunni? • Mikil umræða um námsmat – leiðsagnarmat oft nefnt • Verkefnabundið nám • Samþætting í stærri áfanga • Nýja einingin • Fræðsluskylda • Framhaldsskólapróf • Stóraukið val nemenda • Ný auðkenni á áföngum
Hvað er framundan? • Fjögur verkefni fara í gang í haust: Tilraunakennsla í ensku í MS með nýju fyrirkomulagi: bekkjargrein/lotugrein Tilraunakennsla í MA í lífsleikni með hliðsjón af lykilhæfniþáttum Nýr skóli í Mosfellsbæ Kvennaskólinn byrjar skv. nýrri námskrá
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ • Félags- og hugvísindabraut 180 fein., þar af 40 í vali • Náttúruvísindabraut 200 fein., þar af 40 í vali • Íþrótta- og lýðheilsubraut 90 fein. • Listabraut 90 fein. • Almenn námsbraut 60 fein.
Kvennaskólinn • Félagsvísindabraut • Hugvísindabraut • Náttúruvísindabraut • Hver braut er 200 fein. Val á hverri braut er 45 fein.
Hvað er í pípunum? • Margir skólar hafa áhuga á ferðamálatengdu námi • Áhugi á að búa til eins árs sameiginlegt grunnnám fyrir margar iðnbrautir • Búast má við heilmikilli uppstokkun í heilbrigðisnámi • Stúdentspróf verður fjölbreyttara með miklu meiri valmöguleikum • Margir skólar vilja taka upp nýtt vinnufyrirkomulag
Hvað er í pípunum? • Lífsleikni lögð niður en fléttað saman við aðrar greinar • Áhugi á að auka listnám; nokkrir skólar fengu styrki til þess • Áhugi á 4. þreps brautum; styrkir veittir til að búa til slíkt nám í listum, heilbrigðisgreinum o.fl.
Vandkvæði • Það er náttúrlega kreppa • Búast má við niðurskurði í öllu skólakerfinu • Kjaraviðræður liggja í láginni og þar með verður ekki samið um nýtt vinnufyrirkomulag, nýja einingu o.s.frv. nema í tilraunaskólunum • Ótti vegna mats milli skóla • Mikið álag á starfsmenn skóla yfirleitt
Hvernig búa menn til brautir? • Fyrst er að skilgreina lokamarkmið brautarinnar. Hvaða hæfni á hún að skila nemendum? • Í framhaldi af því er skilgreint á hvaða þrepi brautin liggur. • Síðan þarf að tryggja að námið sé í samræmi við þá lykilhæfni sem allir nemendur eiga að öðlast • Loks þarf raða niður áföngum
Og hvernig búa menn til áfanga? • Í áfangalýsingu skal skilgreina þá hæfni sem nemandi á að ná með náminu og þau þekkingaratriði sem byggja þá hæfni upp. • Í númeri áfangans skal tilgreina á hvaða þrepi hann liggur, hvar í röð hann er, ef um það er að ræða, og hvað hann skilar nemanda mörgum einingum.