1 / 34

Kafli 8 Gæðastjórnun

Kafli 8 Gæðastjórnun. Skilgreining á altækri gæðastjórnun Malcolm Baldrige National Quality Award Gæðastaðlar Kostnaður vegna gæða (eða skorts) Sífelldar umbætur Verkfæri/SPC Tools Fyrirmyndir/Benchmarking Innbyggt öryggi/Fail-safing ISO 9000. Altæk gæðastjórnun (TQM) Skilgreind.

neylan
Download Presentation

Kafli 8 Gæðastjórnun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kafli 8Gæðastjórnun • Skilgreining á altækri gæðastjórnun • Malcolm Baldrige National Quality Award • Gæðastaðlar • Kostnaður vegna gæða (eða skorts) • Sífelldar umbætur • Verkfæri/SPC Tools • Fyrirmyndir/Benchmarking • Innbyggt öryggi/Fail-safing • ISO 9000

  2. Altæk gæðastjórnun (TQM)Skilgreind • Altæk gæðastjórnun er skilgreind sem stjórnun allar stjórnunarheildarinnar þannig að hún uppfylli alla mælikvarða á gæði og þjónustu sem viðskiptavinurinn setur og telur mikilvæga.

  3. 1999 Malcolm Baldrige National Quality Award • 1.0 Leiðtogun (125 stig) • 2.0 Stefnumótun (85 stig) • 3.0 Markaðsáhersla/viðskiptam. (85 stig) • 4.0 Upplýsingar og greining (85 stig) • 5.0 Stjórnun mannauðs (85 stig) • 6.0 Stjórnun ferla (85 stig) • 7.0 Viðskiptalegur árangur (450 stig)

  4. Flokkar fyrir Baldrige Verðlaunin • Framleiðslufyrirtæki eða deildir sem: • framleiða og selja iðnaðarvöru • framleiða, landbúnaðar, námu eða byggingarvöru. • Þjónustufyrirtæki eða deildir sem selja þjónustu • Smáfyrirtæki • Heilbrigðisstofnanir og fyrirtæki • Menntastofnanir

  5. Einkenni Baldrige Award Vinningshafa • Fyrirtækin mörkuðu sér sýn um hvað þeir álitu gæði og hvernig þeir ætluðu sér að ná þeim. • Yfirstjórnendur voru virkir þátttakendur. • Gæðamálunum var nákvæmlega stýrt ekki síst upphafinu. • Strangt eftirlit var haft með öllu ferlinu.

  6. Gæðakröfur • Hönnunargæði: Innbyggt virði vörunnar/þjónustu á markaðinum • Víddir eins og: afköst, aukahlutir, áreiðanleiki, ending, þjónustuhæfni, viðbragð, útlit og afspurn. • Afhent gæði: Hversu vel hönnuð gæði vöru og þjónustu eru uppfyllt í hlutnum sjálfum

  7. Eftirlitskostnaður Kostnaður v/gæða Ytri bilana kostnaður Varnarkostnaður Innri bilana kostnaður Kostnaður vegna gæða (skorts)

  8. Sífelldar endurbætur (CI) • Viðhorf stjórnenda til gæða og afkasta í stjórnunarheild • afköst og gæðastig er eitthvað sem á sífellt að vera að endurskoða og bæta skref fyrir skref. • Hlutverk starfsmanna að mati stjórnenda • þátttaka starfsmann er lykillinn að endurbótum

  9. TQM-umbótaferlið • Stuðningur yfirstjórnar • Þverfaglegir hópar. ,,Allir sem koma að málinu” • Fjallað um tölulegar staðreyndir ekki tilfinningar (finnst, þykir, líkar...) • Skiptist á opin (lárétt) hugsun og samantekt og flokkun staðreynda. • Verkefnum lýkur ekki með skýrslu

  10. TQM-vegvísir • Skilgreina verkefnið í mælanlegum stærðum • Finna og skilgreina mælistærðir • Mæla núverandi ástand • Greina ástæður núverandi frávika • Koma með tillögur að úrbótum og velja bestu tillöguna • Mæla breytinguna • Finna næsta atriði til að bæta

  11. Deming • Koma á stöðugu umbótaferli • Tak upp nýja heimspeki • Minnka mikilvægi eftirlits • Hætta að velja birgja eftir verðum eingöngu • Gera stöðugar endurbætur á ferlum og vöru • Formfesta þjálfun og endurmenntun • Vera leiðtogi

  12. Deming • Eyða ótta (við mistök) • Brjóta niður deildarmúra • Eyða út kjörorðum og afkastamarkmiðum • Eyða út lágmarksafköstum • Hvetja stolt yfir unnu verki/handbragði • Koma á virku þjálfunar og menntunarkerfi • Vera virkur í breytingastjórnun

  13. Gæði • Gæði sem yfirburðir, Steinway, Mercedes, B&O • Gæði sem uppfylling krafna – Bic, Timex, Bæjarins Bestu • Gæði sem hæfni til notkunar – Betamax, Nokia • Hlutfallsleg gæði – gæðamat v.s. verð

  14. Framleiðslugæði • Áreiðanleiki • Ending • Viðhaldsmöguleikar Líka: • uppfylling (á “specifications”) • Virkni • Eiginleikar (fídusar)

  15. Þjónustugæði • Áreiðanleiki • Áþreifanleiki – húsnæði, útlit • Viðbragðsflýtir • Fullvissa – traust fólk, rólegur kúnni • Nærgætni

  16. Gera áætlun um • umbætur. 4. Festa breytinguna í sessi eða ekki. 4. Læra 1. Áætlun 3. Eftirlit 2. Framkvæmd 3. Skoða útkomuna, virkaði þetta?? 2. Framkvæma breytinguna. Aðferð sífelldra umbóta: Deming hjólið

  17. Verkfæri: Ferilrit Hráefni kemur frá birgja Nei, Áfram… Skoða hráefni m.t.t. galla Fundnir gallar? Já Hægt að nota til að finna gæðavandamál. Krefja birgja um afslátt…

  18. Verkfæri: Pareto rit Hægt að nota til að finna þær 20% af orsökunum sem valda 80% af vandanum. 80% Tíðni Hönnun Samsetning Innkaup Þjálfun Annað

  19. Verkfæri: Keyrslurit Hægt að nota þegar ferli eða vélbúnaður víkur frá settum gildum. 0.58 0.56 Þvermál 0.54 0.52 0.5 0.48 0.46 0.44 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Tími (klst.)

  20. Verkfæri: Súlurit Hægt að nota til að birta tíðni frávika og sjá sjónrænt gæðin. Fjöldi safna: 0 1 2 3 4 Gallar í safni Gildi

  21. Verkfæri: Lagskipting upplýsinga • Sala eftir landssvæðum • Sala eftir vörutegundum • Sala eftir sölumönnum • Sala eftir dreifileiðum • Sala eftir tímabilum • Sala eftir magni auglýsinga • Sala eftir .........

  22. Verkfæri: Graf um dreifingu mælinga T.d. hægt að nota til að sýna samband þjálfunar og gallatíðni 12 10 8 6 Gallar 4 2 0 0 10 20 30 Klukkustundir í þjálfun

  23. Verkfæri: Eftiritsgraf/Checksheet Hægt að nota til að fylgjast með göllum og til að tryggja ákveðið eftirlit. Mánudagur • Skekkjur í reikningum • Rangt númer • Röng upphæð • Viðskiptamannaskrá • Rangur reikningur • Röng upphæð

  24. Verkfæri: Hugarflug • Engin gagnrýni, allar hugmyndir skráðar!!! • Engar takmarkanir á hugmyndir, það er ekki fyrr en í næstu aðgerð sem hugmyndir eru metnar og flokkaðar. • Hægt að útvíkka hugmyndir annarra (þá skráðar báðar). • Hlutlaus aðili stýrir hugarfluginu ef hægt er.

  25. Vélbúnaður Starfsfólk Útkoma Umhverfi Ferli Hráefni Dæmmi: Fiskdálkur/Orsök afleiðing/Isikawa Afleiðing. Mögulegar orsakir: Hægt að nota til að finna mögulegar orsakir, öflugt tól til að vinna úr hugarflugi

  26. UCL LCL Dæmi: Stýririt Notað til að fylgjast með að gæðamarkmiðum sé haldið 1020 1010 1000 990 980 970 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15

  27. Samanburður við fyrirmyndir (Benchmarking) 1. Greina þá ferla sem þurfa umbóta við. 2. Finna það fyrirtæki í heiminum sem er leiðandi á því svið. 3. Hafa samband við það fyrirtæki og ræða við stjórnendur þess og starfsmenn. 4. Greina niðurstöðuna.

  28. Samanburður við fyrirmyndir 1/2 • Áætlun Finna samanburðarsvið Finna fyrirmyndarfyrirtæki Ákvarða gagnasöfnunaraðferðir • Greining Mæla núverandi frávik Setja sér ný markmið

  29. Samanburður við fyrirmyndir 2/2 • Samhæfing Greina frá frávikinu og vinna umbótum stuðning Setja ný framleiðslumarkmið • Aðgerðir Setja upp aðgerðáætlun Meta árangur aðgerða Bera aftur saman og byrja aftur

  30. Shingo kerfið: ,,brotheld” hönnun • Rök Shingo’s: • Tölfræðilegt gæðaeftirlit (SQC) fyrirbyggir ekki galla • Gallar eru vegna mannlegra mistaka • Hægt er að fyrirbyggja galla með því veita starfsmönnum upplýsingar (svörun) um frávik og galla • Poka-Yoke innifelur: • Eftirlitslista • Sérstök tæki sem fyrirbyggja mistök.

  31. ISO 9000 • Röð staðla samþykktum af International Organization for Standardization (ISO) • Teknir upp 1987 • Virkir í rúmlega 100 löndum • Forsenda samkeppni á alþjóðamarkaði? • ISO 9000 leggur upp með að skrá hvað gert er og fara síðan eftir því.

  32. ISO 900x • ISO 9001, gæði hönnunar, framleiðslu, þjónustu og uppsetningar vöru • ISO 9002, gæði vöru og uppsetning • ISO 9003 Gæði í lagerhaldi. • ISO 9004 Túlkun og hugtök.

  33. Þrjár leiðir til ISO vottunar Sjálfur: Fyrirtæki vottar sig sjálft gagnvart ISO 9000 staðli. Annar aðili: Viðskiptaaðili vottar sinn birgja. Þriðji aðili: Vottaður vottunaraðili vottar fyrirtækið.

  34. ISO 9000 eða Baldrige Award • Hvoru sækjumst við eftir? • Hver er munurinn? • Er ISO 9000 vottun forsenda fyrir Baldrige Award?

More Related