1 / 11

Sönnun stærðfræðisetninga með tölvum

Sönnun stærðfræðisetninga með tölvum. Tryggvi Sch.Thorsteinsson. Yfirlit. Aðferð Kostir og gallar 4-lita kennisetningin Staða mála. Aðferð. Sönnun með tilfellum Ekki sú flottasta Setningu skipt upp í endanlega fjölda tilfella Tvær tegundir Tæmandi sönnun Sönnun á hverju tilfelli.

Download Presentation

Sönnun stærðfræðisetninga með tölvum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sönnunstærðfræðisetningameðtölvum Tryggvi Sch.Thorsteinsson

  2. Yfirlit • Aðferð • Kostir og gallar • 4-lita kennisetningin • Staða mála

  3. Aðferð • Sönnun með tilfellum • Ekki sú flottasta • Setningu skipt upp í endanlega fjölda tilfella • Tvær tegundir • Tæmandi sönnun • Sönnun á hverju tilfelli

  4. Dæmi • Sönnun á að ef n er jákvæð heiltala þá sé n3 – n deilanlegt með 3 • Fáum 3 tilfelli semþarfaðskoða, n=3a, n=3a+1, n=3a+2 • Ef n = 3a fáum við 27a3 -3a sem er deilanlegt með 3 • Ef n = 3a +1 fáum 27a3+27a2+6a sem er deilanlegt með 3 • Ef n=3a+2 fáum við 27a3+54a2+33a+6 sem er deilanlegt með 3

  5. Kostir • Framkvæmaflóknaútreikinga. • Styttirtímaviðútreikninga.

  6. Gallar • Ekkihægtaðsannreyna í höndum • Ekkinægyfirsýnnéinnsæi • Villur í hugbúnaðiogvélbúnaði • Flókiðaðsannreynaréttleikahugbúnaðar

  7. 4 lita kennisetningin • Fyrstakennisetninginsemsönnuðermeðaðstoðtölvu • Kenneth Appel og Wolfang Haken 1976 • Ekkisamþykktaðsamfélagistærðfræðinga

  8. 4 lita kennisetningin • Vörpun yfir í lagnet (planar graph) • Þríhyrningaskipting (triangulation)

  9. 4 lita kennisetningin • Mengi óhjákvæmilegra stæða • Kljúfanlegar stæður • Nálgun Appel og Haken • Mengi óhjákvæmilegra stæða með 1936 kljúfanlegum stæðum • Robertson, Sanders, Seymour og Thomas , 1997 • Mengi óhjákvæmilegra stæða með 633 kljúfanlegum stæðum • George Gonthier, 2005 • Almennur sönnunarhugbúnaðir Coq

  10. Staða mála • 4 litakennisetningin • Keplertilgátan • Robbins kennisetningin

  11. Tilvísanir • http://en.wikipedia.org/wiki/Four_color_theorem • http://en.wikipedia.org/wiki/Computer-assisted_proof • http://www.jcu.edu/math/constum/papercontest/wolke.pdf • http://rsta.royalsocietypublishing.org/content/363/1835/2351.full.pdf

More Related