60 likes | 216 Views
11. kafli: Hvað á barnið að heita?. Svör við spurningum í hefti. 1. Íslendingar nota eiginnafnið/skírnarnafnið sem aðalnafn persónunnar en ekki eftirnafn eins og algengt er annars staðar og þeir kenna sig við föður eða móður.
E N D
11. kafli: Hvað á barnið að heita? Svör við spurningum í hefti
1. Íslendingar nota eiginnafnið/skírnarnafnið sem aðalnafn persónunnar en ekki eftirnafn eins og algengt er annars staðar og þeir kenna sig við föður eða móður.
2. Tvínefnum hefur fjölgað og það hefur verið bannað frá árinu 1925 að taka upp ný ættarnöfn. • 3. a. Íslenskir námsmenn skráðu nöfn sín á latínu í skólaskrár, d:Þorláksson varð Thorlacíus; Stefánsson varð Stephensen. b.Fólk kennir sig við heimaslóðir, d:Húnfjörð, Reykdal, Nordal. c.erlendir menn hafa sest hér að og afkomendurnir haldið ættarnöfnunum, d: Scheving, Norman.
4. Fjöldi nafna úr Biblíunni festi rætur og vinsældir sumra norrænna nafna dvínuðu. • 5. Í manntali 1703 eru aðeins tvínefni í einni fjölskyldu á Íslandi og sú er dönsk. Þaðan í frá virðist þeim hafa farið fjölgandi og hefur siðurinn borist frá Danmörku. • 6. Steinn, Bolli, Kolfinna • 7. Melkorka, Brjánn, Kjartan
8.Jón, Elísabet, Tómas, Agnes. • 9.Kristmundur, Kristbjörg, Guðjón, Guðbjörg. • 10. Hans, Jens • 11. Antonía, Hákonía, Björnonía • 12. Rósar, Guðrúníus,Sigurlaugur • 13. Hannes, Eggert.
14. Stundum hafa bækur ýtt undir vinsældir nafna,d: Andri, Erla, Gylfi. En það hefur líka verið á hinn veginn ef sögupersónurnar hafa verið eitthvað leiðinegar, d: Gróa, Mörður, Hrappur.