40 likes | 296 Views
Lok íslenska þjóðveldisins. II.18. Gamli sáttmáli. Með Gamla sáttmála 1262/4 varð Ísland hluti af norska konungsríkinu. Samningurinn markaði endalok Íslands sem sjálfstæðs ríkis þar til 1918/44. Gamli sáttmáli fól í sér Réttindi Aðflutninga (6 skip) Lagasetningu Uppsagnarrétt Skyldur
E N D
Gamli sáttmáli • Með Gamla sáttmála 1262/4 varð Ísland hluti af norska konungsríkinu. • Samningurinn markaði endalok Íslands sem sjálfstæðs ríkis þar til 1918/44. • Gamli sáttmáli fól í sér • Réttindi • Aðflutninga (6 skip) • Lagasetningu • Uppsagnarrétt • Skyldur • Skattgreiðsla (eitt ærverð á ári)
Hvers vegna féll þjóðveldið? • 1. Fólk var orðið þreytt á ófriðnum á Íslandi og vonaði að konungur gæti friðað landið. • 2. Ítök Noregskonungs voru mikil meðal íslenskra höfðingja. • 3. Allir biskupar voru norskir frá 1237-1264 og kirkjan studdi konung í deilunum.
Hvers vegna féll þjóðveldið? • 4. Útþenslustefna og styrkur norska konungsvaldsins jókst mjög á 13. öld. • 5. Ótti Íslendinga við siglingaleysi eða verslunarbann konungs. • 6. Áhugaleysi um sjálfstæði Íslands. • Ath. pólitísk þjóðernisstefna var ekki til á miðöldum.