100 likes | 253 Views
„ Bara ef þú æfir þig “. Leshömlun - Gátlisti um einkenni Auður B. Kristinsdóttir, M.Ed. Netf. aukri@ismennt.is. Við hverja var rætt?. Fullorðnir á aldrinum 17- 34 ára Konur voru alls 18 Karlar voru alls 12. Vandinn í námi - sameiginlegir þættir:. Tal, mál og orðaforði
E N D
„Bara ef þú æfir þig“ Leshömlun - Gátlisti um einkenni Auður B. Kristinsdóttir, M.Ed. Netf. aukri@ismennt.is Auður B. Kristinsdóttir
Við hverja var rætt? • Fullorðnir á aldrinum 17- 34 ára • Konur voru alls 18 • Karlar voru alls 12 Auður B. Kristinsdóttir
Vandinn í námi - sameiginlegir þættir: • Tal, mál og orðaforði • Ritun - koma orðum að hlutunum • Erlend tungumál • Skammtímaminni • Lestur og stafsetning Auður B. Kristinsdóttir
Lestur - nánar: • „Hraðinn kom ekki“. • „Hef ekki lesið bók síðan ég var 12 ára“ • „Hef byrjað á mörgum - aldrei klárað bók“ • „Las ekki mikið eftir 7. bekk, þá voru bækurnar farnar að þyngjast svo“ • „Það sem bjargaði var mamma, hún las allt fyrir mig þegar ég var yngri“ Auður B. Kristinsdóttir
Lestur nú • Lestur er hægur. • Þurfa mikið að endurlesa. • Lesa lítið –hafa ekki hugann við efnið. • Hlusta bara á kennarann. • Lesa bara glósurnar. Auður B. Kristinsdóttir
Erlend tungumál • Skilja meira talmál en bókmál • „Þegar ég les skil ég ekkert, en þegar kennari les þá skil ég“ Auður B. Kristinsdóttir
Skammtímaminni • „Það var mikið gargað og gólað yfir margföldunartöflunni heima hjá mér“ • „Sat tímunum saman yfir stafrófinu“ • „Var lengi að læra á klukku“ • „Kann ekki margföldunartöfluna í dag“ Auður B. Kristinsdóttir
Niðurstöður lestrarprófa hjá hópnum • Raddlestur 215 atkvæði á mín (90 – 280). • Hljóðlestur: Allir undir 200 orð á mín. • Hver eru viðmiðin? • Hvernig nýtist lesturinn? Auður B. Kristinsdóttir
Samantekt • Nýting leiða í kennslunni. • Hvaða skilaboð fá þessir nemendur? • Námstækni. • Stuðningur um vandann. Auður B. Kristinsdóttir
Vonir og væntingar - • „Lesblinda hefur háð mér mikið í vinnunni. Þegar ég skrifa til fólks þá skrifa ég eins stutt og hægt er því ég er svo feiminn með hvað ég skrifa vitlaust. Ég vona að ég komist yfir þessa örðugleika og geti skrifað mína texta sjálfur til fólks“. • - Að vandinn hverfi. Er það raunhæft? Auður B. Kristinsdóttir