570 likes | 773 Views
Hættur samfara sjúkrahúsdvöl: Sjúkdómar, færniskerðing og lyfjameðferð. Námskeið í öldrunarhjúkrun janúar 2009 Aðalsteinn Guðmundsson Sérfræðingur í lyf-og öldrunarlækningum. Á hvaða leið eru heilbrigði og lífsgæði aldraðra: Bætist “líf” við ár eða ár við líf?.
E N D
Hættur samfara sjúkrahúsdvöl: Sjúkdómar, færniskerðing og lyfjameðferð Námskeið í öldrunarhjúkrun janúar 2009 Aðalsteinn Guðmundsson Sérfræðingur í lyf-og öldrunarlækningum
Á hvaða leið eru heilbrigði og lífsgæði aldraðra: Bætist “líf” við ár eða ár við líf? Tvær megin kenningar um þróun heilsufars og fötlunar aldraðra • Minni sjúkdómsbyrði “Compression of morbidity” • Meiri sjúkdómsbyrði “Expansion of morbiditiy” Jagger. Age and Ageing 2000
Skilgreining: Low risk of disease and disease related disability High mental and physical function Active engagement with life Rowe and Kahn, Fifty-Plus Lifelong Fitness 2007 Árangursrík öldrun
Mun “árangursrík” öldrun halda áfram að aukast? • Félags- og efnahagslegir þættir • Lífsstíll og forvarnastarf • Framför og aðgengi “gagnlegra” læknismeðferða (ný lyf, ský á auga, gerviliðir o.fl.) • Kynjamismunur öldrunar
Öldrun í framtíð? • Aukin meðal ævilengd • Háaldraðir íslendingar 50% fleiri eftir 20 ár • >60.000 íslendingar >65 árið 2030 • Hlutfallslega færri umönnunaraðilar • Hagsmunaárekstrar milli kynslóða?
Óvænt stefna: Lækkandi meðal lífslíkur í Rússlandi Lífslíkur minnkuðu milli áranna 1990 og 1994 • Fyrir karla úr 64 í 58 ár • Fyrir konur úr 74 í 71 ár • Á sama tímabili jukust lífslíkurnar á flestumVesturlöndum Skilaboð: Hækkandi meðal lífslíkur eru ekki sjálfgefnar Notzon et al. JAMA 1998
Öldrunarþjónusta kallar á nýjar leiðir og áherslur • Beinist að forvörnum og færni • Tekst á við langvinna sjúkdóma • Byggir á samvinnu teymis • Færist frá sjúkrahúsum til heilsugæslu og heimila fólks • Notkun upplýsingatækni!
Aldraðir, sjúkdómar og meðferð: Grunn breytur að muna eftir • Aldurstengdar breytingar á líffærum • Aldurstengdar breytingar á lífeðlisfræði • Aldurstengdir sjúkdómar • Aldraðir eru misleitur hópur • Homeostenosis: viðkvæmari fyrir áföllum
Minni vöðvastyrkur Minni styrkur beina Slitbreytingar í vefjum Bandvefur tapar teygjanleika Minni viðbragðsflýti taugakerfis Breytingar á sjón og heyrn Breytingar á hjarta og blóðrás Líkamlegar breytingar og öldrun:Dæmi
HOMEOSTENOSIS Aging is characterized by a progressive decline in each organ system’s capacity to maintain homeostasis in the face of challenge.
Áhrif bráðra veikinda á hruman einstakling • Álag á mörg líffærakerfi • Samvægi bregst • Versnun á langvinnum sjúkdómum • Auknar líkur á hjá- og milliverkunum lyfja • Álag á stuðningsnet • Ódæmigerð sjúkdómsmynd (dæmi)
Sérstaða aldraðra: Það sem getur gert nálgun erfiðari • Aldurstengdar lífeðlisfræðilegar breytingar hafa áhrif á líkamssvörun í veikindum • Flókið samspil langvinnra sjúkdóma, fjöllyfjanotkunar og bráðra veikinda • Aldraðir geri lítið úr einkennum • Tjáskiptaerfiðleikar
Versnun á færni, andlegri líðan og getu til aðlögunar. Líkur á fleiri sjkd myndum. Innlögn á sjúkrahús. Álag á kerfið, aukinn kostnaður og verri útkoma. Sjúkdómsbyrði: Áhrif Öldrun Langvinnir sjúkdómar Viðkvæm félagsleg staða
Hvað er öldrunarmat? • Öldrunarmat er nálgun og inngrip í fjölþætt vandamál aldraðra á þverfaglegan (teymi) hátt.
Hversvegna öldrunarmat? • Betri skilningur þegar mörg og ósértæk sjúkdómseinkenni • Forspárgildi (horfur) • Auðveldara eftirlit og boðskipti (stöðlun) • Eykur skilning á samverkan milli færni einstaklingsins og framboð stuðnings frá öðrum • Segir fyrir um endurhæfingarmöguleika og aðra meðferð • Viðheldur/bætir færni
Sjúkrahúsdvöl og aldraðir • Allt að helmingur legudaga • Aldraðir dvelja lengur • Margir aldraðir tapa færni á sjúkrahúsi þó lækning verði á ástandi • Umhverfi sjúkrahúsa er öldruðum hættulegt • Aldurstengdar breytingar valda því að aldraðir eru útsettari • Aðgengi að endurhæfingarplássum og samhæfðum stuðning í heimahús e útskrift?
Verri útkoma samfara sjúkrahúsdvöl: Áhættuþættir • Háaldraðir • Skert líkamleg færni • Skerðingu á vitrænni getu • Lélegt næringarástand • Búa einir eða erfiðar félagslegar aðstæður • Eðli bráðaveikinda • Fjöllyfjanotkun
Sjúkrahúsdvöl og aldraðir: Áhrif á þrek og þor • Minnkaður vöðvastyrkur og þol • Postural hypotension • Byltur • Þurrkur og vannæring • Hjáverkanir lyfja • þrýstisár • Sjúkrahústengdar sýkingar. EINANGRUN • Missir sjálfstæðis
Milliverkan lífeðeðlisfræði öldrunar, sjúkdóma og sjúkralegu Creditor, M. C. Ann Intern Med 1993;118:219-223
Löng rúmlega: Dæmi um fylgikvilla • Bláæðarek • Yfirlið • Byltur • Hægðatregða • Áhrif á vöðva og bein
Nýgengi skertrar hreyfifærni aldraðra á sjúkrahúsum • 15-59% verða háðir aðstoð annarra við að ganga • 2% detta í sjúkrahúslegu (1/2 við að fara á salerni) • Aukin hætta á byltum er til staðar eftir útskrift
Dæmi um alvarlegar afleiðingar sjúkrahúsdvalar aldraðra • Byltur • Tap á vöðva- og beinmassa • Vitræn skerðing • Þurrkur og vannæring • Þrýstisár • Sýkingar • Þvagleki • Missir sjálfstæðis
Leiðir til að draga úr óæskilegum áhrifum sjúkrahúsdvalar á aldraða • Hefja forvarnir strax • Öldrunarmat • Samhliða mati og hæfingu þarf að huga að undirbúningi útskriftar sem fyrst • Þekkja einstaklinginnn og óskir hans (ræðum hlutverk fjölskyldufunda) • Fá hjálpartæki að heiman • Tryggja vökva og næringu • Handþvottur starfsfólks • Huga að umhverfisþáttum
Tryggja umhverfi og færni Creditor, M. C. Ann Intern Med 1993;118:219-223
Fjölskyldufundur öldrunarteymisá sjúkrahúsi Dæmi um aðstæður: 1. Sjúkrahúsinnlögn/útskrift dregst á langinn 2. Greining alvarlegs sjúkdóms 3. Vandamál tengd meðferðarheldni 4. Langvinnur sjúkdómur lætur ekki að stjórn 5. “Punktasöfnun” 6. Kvíði og þunglyndi 7. Misnotkun áfengis –lyfja 8. Tiltekin póstnúmer? 9. Samskiptaörðugleikar (innan fjölskyldu, við KERFIÐ) 10. Annað?
Undirbúningur fjölskyldufundar 1. Ákveða hver boðar fundinn. 2. Ákveða markmið. 3. Samkomulag um hvaða ættingjar, stuðningsaðilar og fagaðilar mæta. 4. Taka afstöðu til (hvetja til) þátttöku sjúklings sjálfs. 4. Tímasetja.
Ræða sjúkdóminn/viðfangsefnið 1. Draga fram sjónarmið þátttakenda. 2. Nýlegar breytingar á fjölskylduhögum. 3. Fylgjast með samskiptamunstri. 4. Endanleg plön sem mest í samræmi við 1-3. 5. Bjóða/hvetja til að spyrja spurninga. 6. Spyrja fjölskyldu hvort/hvernig höndlað svipaðar kringumstæður áður.
Greina stuðningsnet • Styrkleikar fjölskyldunets. • Nágranna- eða vinastuðningur til staðar? 3. Stuðningur heilbriðgðiskerfis. 4. Félagsþjónusta.
Einstaklingur Fjölskylda KERFIÐ Umhverfi
Ákvarðanataka/Boðleiðir?? Sjúkrahús Hjúkrunarheimili Heima Heilsugæsla Endurhæfingardeildir Dagþjónusta
Draga fram áætlun/samantekt • Spyrja fjölskylduna um þeirra áform héðan í frá. • Semja um hlutverk hvers og eins. • Ræða hvert málum verður vísað áfram. • Bjóða lokaspurningar. • Þakka þátttökuna.
Verkefni eftir fjölskyldufund • 1. Leiðrétta landakortið. • 2. Endurskoða tilgátur/meðferðarinngrip. • 3. Skráning.
Sjúkrahúsinnlagnir og tengsl við lyfjameðferð Tíðni áætluð 10-30% af öllum innlögnum Orsakir • Hjáverkanir • Lyfjaheldni • Meðferð bregst • Mistök í lyfjaávísun
Breyting á ástandi eða geriatrisk syndrome: Hjáverkun lyfja? • Byltur • Þyngdartap • Þunglyndi • Þvagleki • Vitræn skerðin
Aukaverkanir lyfja á sjúkrahúsi: Rannsókn á SHR • Sjúkraskrár skoðaðar framskyggnt • 208 einstaklingar >75 ára • Við innlögn að meðaltali 6-7 lyf • >8 % innlagna vegna aukaverkana Samúelsson Ó, Læknablaðið 2000
Óæskileg áhrif lyfja: Aldraðir í meiri hættu • Breytingar í lyfjahvörfum • Breytingar í lyfhrifum • Fjöllyfjanotkun • Fleiri sjúkdómar
Hvað vitum við um lyfjameðferð aldraðra? • Stór og stækkandi notendahópur • Alvarlegar hjáverkanir lyfja • Ný viðhorf til fjöllyfjameðferðar • Lyfjahvörf og lyfhrif • Mistök í lyfjaávísun • Meðferðarheldni
Fjöllyfjanotkun og aldraðir: Hefðbundin umræða • Meiri líkur á óviðeigandi lyfjaávísun • Meiri hjáverkanir • Minni lyfjaheldni • Hærri kostnaður • Erfiðara eftirlit
Fjöllyfjanotkun og aldraðir: Ný umræða • Gagnsemi gagnreynd í algengum aldurstengdum sjúkdómum • Rannsóknir vantar á lyfjameðferð fjölveikra • Öryggisleysi í framkvæmd flókinnar lyfjameðferðar • Vanmeðhöndlun algeng meðal aldraðra
Kostir Lækning Betri lífsgæði Forvarnir Óbeinn sparnaður Gallar Hjáverkanir Milliverkanir lyfja Minni lyfjaheldni Hærri kostnaður Erfiðara eftirlit Fjöllyfjanotkun
Lyfjahvörf • Lyfjaheldni (compliance) • Frásog • Dreifing • Niðurbrot • Útskilnaður
Skilgreining á meðferðarheldni “Að hvaða marki einstaklingur fylgir meðferðar ráðleggingum” Varðandi lyfjameðferð: • ekki tekið • tekið á röngum tíma • tekið lyf sem er ekki ávísað • of mikið tekið
Lyfjaheldni og aldraðir • 50% í langtímameðferð • Áhrif eru vanmetin • “Ónauðsynleg”sjúkdómseinkenni og dauðsföll
Algengt meðal aldraðra að geti ekki....: 5 atriði • Muna eftir • Lesa leiðbeiningar • Opna umbúðir • Taka á viðeigandi hátt (dropar, injectionir, úðalyf, kyngja) • Greiða fyrir
Afleiðingar skertrar lyfjaheldni • Verri árangur meðferðar • Sjúkrahúsinnlagnir • Verri lífsgæði • Meiri kostnaður • Röng túlkun um áhrifaleysi lyfjameðferðar • “Hlutfallsleg ofskömmtun” við innlögn
Staðfestar leiðir til bættrar meðferðarheldni • Skýrar leiðbeiningar um töku lyfs • Útskýra, hversvegna er lyf tekið • Útskýra, á hverju er von (hjáverkanir) • Einfalda og aðlaga að daglegum venjum
Staðfestar leiðir til bættrar meðferðarheldni (frh) • Sértækar umbúðir • Forgangsraða lyfjum (þegar fjöllyfjanotkun) • Gott aðgengi og reglulegt eftirlit • Aðkoma klínískra lyfjafræðinga!