1 / 56

Skráningarþáttur

Skráningarþáttur. Febrúar 2005 Hildur Gunnlaugsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Harpa Rós Jónsdóttir, kerfisbókasafnsfræðingur. Yfirlit. Skráningarþáttur Skráningarfærsla búin til frá grunni Skráning í færslusnið Að sækja í höfðalista og nafnmyndaskrá Að yfirfara færslu / svið

vala
Download Presentation

Skráningarþáttur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skráningarþáttur Febrúar 2005 Hildur Gunnlaugsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Harpa Rós Jónsdóttir, kerfisbókasafnsfræðingur

  2. Yfirlit • Skráningarþáttur • Skráningarfærsla búin til frá grunni • Skráning í færslusnið • Að sækja í höfðalista og nafnmyndaskrá • Að yfirfara færslu / svið • Að vista færslu og sækja • Tiltekt í færslum á eigin tölvu • Að uppfæra færslu • Að loka / opna færslu • Að afrita færslu • Að búa til afsprengi • Rafræn staðsetning • Ferill færslu • Sérstafir

  3. Vinnuregla • Áður en hafist er handa við nýskráningu er athugað hvort ritið hafi þegar verið skráð • Leit og Flettileit eru aðgengilegar í leitarþætti (sjá Leitarþáttur Gegnis á www.lb.is undir námsgögn) • Leit og Flettileit eru aðgengilegar í skráningarþætti (sjá Skráningarþáttur almenn kynning á lb.is undir námsgögn)

  4. Skráningarþáttur • Í keyrsluumhverfi er unnið fyrir allra augum lb.gegnir.is – www.gegnir.is • Í prófunarumhverfi má gera tilraunir og æfa sig lbtest.gegnir.is – wwwtest.gegnir.is

  5. Tvær aðferðir við skráningu • Skráningarfærsla búin til frá grunni: File>New record • Færslusnið sem hægt er að bæta inn í og sleppa úr sviðum eftir þörfum: File>Open template (Ctrl+A)

  6. Skráningarfærsla búin til frá grunni • Úr fellivalmynd veljið File>New record • 1) Velja format þess rits sem á að skrá Velja Edit> Change records format ef breyta þarf um format

  7. Skráningarfærsla búin til frá grunni • 2) Fylla út form fyrir Leader sviðið • 3) Fylla út form fyrir 008 sviðið • Tákn fyrir óútfylltan kóða (e. no attempt to code) er AltGr + <

  8. Skráningarfærsla búin til frá grunni • 4) Form fyrir nýskráningu birtistOpna kóðasvið Ctrl + F (Leader 008 og 007)

  9. Bæta inn sviðum – aðferð 1 • Edit New field (choose from list) (F5) Velja svið úr lista og smella á OK

  10. Bæta inn sviðum – aðferð 2 • EditNew field (user defined) (F6) Auðu sviði er bætt inn í formið og skrásetjari skilgreinir sviðsnúmer og vísa

  11. Bæta inn deilisviðum • Hægt er að bæta inn deilisviðum • Bendilinn verður að vera staddur í sviðinu Edit New subfield (F7) • Skrásetjari ákvarðar deilisviðstáknið • Muna hjálpina F2

  12. Eyða sviðum • Bendillinn verður að vera staddur í því sviði sem á að eyða EditDelete sub-field (Ctrl+F7) til að eyða deilisviði Edit  Delete field(s) (Ctrl+F5) til að eyða sviði • Edit listinn birtur á skjá = Bendill í færslu + hægrismella á músina

  13. Skráning í færslusnið • Færslusnið er eins konar “skapalón” með fyrirfram tilgreindum sviðum sem síðan eru fyllt út eftir því sem við á • Hægt er að vera með sameiginleg færslusnið sem eru aðgengileg á miðlara • Skrásetjari getur að auki búið til sitt eigið færslusnið og vistað á sinni tölvu • Skrásetjari þarf ávallt að meta í hverju tilviki hvort tiltækt færslusnið á við efni sem verið er að skrá

  14. Að búa til færslusnið • Forsenda þess að búa til færslusnið er að vera með bókfræðifærslu opna sem liggja skal til grundvallar sniðinu • Veljið FileCreate template on local drive.Skrifið nafn færslusniðsins í innsláttarreitinn

  15. Að búa til færslusnið • Staðfesting um að sniðið hafi verið vistað kemur upp á skjáinn • Ef breyta þarf færslusniði er það vistað á ný með því að velja FileCreate template on local drive og skrifa sama nafn aftur

  16. Að sækja færslusnið • Til að sækja færslusnið skal velja FileOpen template (Ctrl+A)Listi yfir tiltæk færslusnið birtist í glugganum vinstra megin

  17. Að bæta við sviðum úr færslusniði • Notað þegar unnið er við ófullkomna frumskráningu • Svið sótt í færslusnið: • Edit Expand from template (Ctrl+E) • Bætir einungis inn sviðum sem ekki eru fyrir í færslunni

  18. Að eyða færslusniði • Að eyða færslusniði á eigin tölvu • My Computer • C:/AL500/Catalog/Template • Hægrismella á færslusniðið sem á að eyða • Velja Delete

  19. Að sækja í höfðalista og nafnmyndaskrá • Sækja í höfðalista (e. headings) Search Search field heading of current library (F3) • Sækja í nafnmyndaskrá (e. authority files) Search Search field heading of other library (Ctrl+F3) • SearchSearch sub-field heading of currentlibrary (F4) (forlög sótt á þennan hátt)

  20. Að yfirfara svið / færslu

  21. Að yfirfara svið / færslu • Áður en færsla er vistuð á miðlara (e. server) er rétt að láta kerfið yfirfara hana • Að yfirfara sviðCheck field er framkvæmt með því að bendill er staðsettur í tilteknu sviði í færslu og valið er EditCheck field (Ctrl+W) • Að yfirfara færsluCheck record er framkvæmt með því að hafa færsluna opna í MARC sniði og velja EditCheck record (Ctrl+U)

  22. Að yfirfara svið (Ctrl+W) • Athugað hvort notaðir eru gildir vísar og/eða deilisvið • Athugað hvort nauðsynleg deilisvið (e. mandatory sub-fields) eru til staðar • Athugað er hvort endurtekin eru deilisvið sem ekki er heimilt að endurtaka • Athugað hvort sviðið er í samræmi við önnur svið í færslunni

  23. Að yfirfara færslu (Ctrl+U) • Athugað hvort nauðsynleg svið og deilisvið eru til staðar • Athugað hvort endurtekin eru svið og deilisvið sem ekki er heimilt að endurtaka • Athugað hvort notkun vísa stangast á • Athugað hvort verið er að bæta í höfðaskrá (headings list)

  24. Að yfirfara svið / færslu

  25. Að yfirfara svið • Þau svið sem þarf að lagfæra eru uppljómuð og gluggi með athugasemdum birtist • Ef athugasemdir eru rauðar er skylt að lagfæra þær • Ef athugasemdir eru grænar er um minniháttar athugasemdir að ræða og hægt að komast framhjá þeim nema ef þær eru fleiri en 40 talsins

  26. Röðun sviða • EditSort record (Ctrl+M) • Raðar flestum sviðum samkvæmt sviðsnúmerum • Athugasemdasvið (5XX) raðast ekki – innsláttarröðin heldur sér • Efnissvið (6XX) og aukafærslusvið (7XX) raðast ekki – innsláttarröðin heldur sér • Svið / deilisvið án innihalds eyðast • Við vistun raðast sviðin en æskilegt er að nota skipunina Ctrl+M

  27. Fix record • EditFix recordFixdocument´s punctuation • Setur greinarmerki í tiltekin svið í markfærslu • Hvaða svið?245, 260, 300 • Þurfi greinarmerki til viðbótar setur skrásetjari þau handvirkt, t.d. 245 $h[ ] • Þurfi greinarmerki í önnur svið setur skrásetjari þau handvirkt

  28. Að vista færslu og sækja

  29. Að vista færslu – aðferð 1 FileSave record on local drive Vista færslu á eigin tölvu • Þegar verið er að nýskrá færslu er góð vinnuregla að vista fljótlega eintak af henni á eigin tölvu (File / Save on local drive). Eftir það vistast færslan sjálfkrafa með x löngu millibili • Þannig getur starfsmaður unnið í færslu með hléum án þess þó að hún sé sýnileg öðrum þar til hún er tilbúin og vistuð á miðlara • Þess þarf þó að gæta að geyma færslu ekki of lengi á eigin tölvu þannig að annar skrásetjari gæti verið búin að vista færslu fyrir sama rit á miðlarann

  30. Að vista færslu – aðferð 2 • FileSave on server and local drive Vistar færslu á eigin tölvu og biðlara • Þegar skrásetjari er að uppfæra færslu er hann því að vinna í færslunni á eigin tölvu en ekki beint í gagnagrunninn. • Að nýskráningu/breytingum loknum skal vista færslu á miðlara þannig að hún verði aðgengileg öllum. Jafnframt vistast eintak af henni á tölvu skrásetjarans. • Hafi færslan ekki verið yfirfarin (Check record / Checkfield (Ctrl+U, Ctrl+W)), sviðum raðað (Sort record (Ctrl + M)) og greinarmerkjum bætt í hana (Fix record) gerist það við vistunina.

  31. Að vista færslu á miðlara • Þegar færsla er vistuð á miðlara fylgir kerfið ákveðnum reglum um hvað megi vista og af hvaða skrásetjara • A) Skrásetjari getur ekki breytt færslu annars skrásetjara sem er með hærri skráningarheimild • B) Ef fleiri en einn skrásetjari er að vinna í sömu færslu (án þess að loka henni) getur einungis sá sem sótti færsluna fyrst vistað breytingar á miðlara

  32. Að vista færslu á miðlara • C) Þeim sviðum eða deilisviðum færslu sem ekki innihalda neinar upplýsingar er sjálfkrafa eytt þegar vistað er á miðlara • D) Own sviði er ætlað að ákvarða hvaða skrásetjarar hafa heimild til að breyta færslu • Bókfræðifærslur fluttar úr Gegni / Greini / Gelmi: • ÍB-færslur OWN LAEST • Færslur úr Gelmi OWN HDR • Allar aðrar færslur OWN STADF

  33. Að vista færslu á miðlara • Þegar færsla er send á miðlara kemur gluggi þar sem spurt “Change cataloger level?” Veljið Continue • Hægt er að breyta númeri skráningarheimildar ef þörf krefur, en slíkt er þó undantekning.

  34. Færslunúmer • Um leið og færsla er vistuð á miðlara fær hún einkvæmt færslunúmer (e. system number)

  35. Staðbundið númer færslu • Í hvert sinn sem skrásetjari sækir færslu á miðlara eða vistar á miðlara á ný vistast einnig eintak af henni á hans eigin tölvu • Þegar færsla er vistuð á eigin tölvu er henni gefið staðbundið númer sem byrjar á NEW

  36. Staðbundið númer færslu

  37. Að opna færslu á eigin tölvu • Opna færslu vistaða á tölvu skrásetjara: FileOpen record on local drive • Í glugganum vinstra megin birtist listi með númerum staðbundinna færslna, en hægra megin færslan. Til að opna færsluna veljið Open

  38. Að opna færslu á eigin tölvu

  39. Tiltekt í færslum á eigin tölvu • Öðru hverju er nauðsynlegt að gera tiltekt í þeim færslum sem vistast á tölvu skrásetjara • Hægt er að eyða einstaka færslum með Delete hnappinum í glugganum sem listar færslur á eigin tölvu (FileOpen record on local drive)

  40. Tiltekt í færslum á eigin tölvu • Góð vinnuregla er að endurskíra allar færslur sem skrásetjari hyggst geyma á eigin tölvu • Færslan þarf að vera opin í marksniði, veljið FileRename on Local Drive • Þannig ætti með góðri samvisku að vera hægt að framkvæma FileDelete New* Records og henda öllum öðrum færslum

  41. Tiltekt í færslum á eigin tölvu • Öllum New-færslumer eytt á 30 daga fresti samkvæmt stillingu í biðlara en því má breyta • Finnið möppuna My ComputerC: drifAL500CATALOGTAB • Velja Catalog skrána sem þá á að opnast í ritvinnsluforriti • Finnið textan DeleteTempDocumentsInterval=30 • 30 fyrir aftan DeleteTempDocumentsInterval stendur fyrir 30 daga. Breytið því eftir því sem óskað er

  42. Að uppfæra færslu • Ef skrásetjari sér ástæðu til að betrumbæta skráningarfærslu þarf að sækja færsluna á miðlarann • Þrjár leiðir við að sækja færslu á miðlara a) Nota Leit eða Flettileit og opna færsluna í marksniði en um leið vistast hún á tölvu skrásetjara. Notið Flettileit til að finna ISBN númer b) Velja FileLoad record from server (Ctrl+L) og slá inn færslunúmer (e. system number) c) Finna færslu eftir strikamiða í eintakaþætti, ýta yfir í skráningarþátt (Skráning Bib)

  43. Að loka / opna færslu • Kerfið heimilar ekki að færsla sé vistuð á miðlara ef annar skrásetjari hefur í millitíðinni sótt hana, gert breytingar og vistað á ný • Til að koma í veg fyrir að fleiri en einn skrásetjari vinni samtímis í færslu skal loka henni tímabundið . • Meðan færsla er lokuð getur annar skrásetjari ekki vistað breytingar á henni á miðlara

  44. Að vista uppfærða færslu • Þegar breytingum og/eða viðbótum á færslu er lokið skal vista hana aftur á miðlara • Við vistunina myndast svið 005 sem inniheldur upplýsingar um dag- og tímasetningu nýjustu breytinga á færslunni

  45. Að loka / opna færslu • Til að loka færslu skal hún vera opin í MARC sniði og velja File Lock record • Þegar annar skrásetjari ætlar að sækja færsluna á miðlarann birtast eftirfarandi skilaboð:

  46. Að loka / opna færslu • Að breytingu lokinni skal opna færsluna:FileUnlock • Færslur opnast sjálfkrafa ef þær hafa verið lokaðar lengur en klukkutíma (skilgreint fyrir gagnagrunninn í heild sinni)

  47. Að afrita færslu • Hægt er að afrita færslu sem hefur verið opnuð í marksniði með því að velja: File Duplicate record (Ctrl+N) • Færslan opnast þá í nýjum glugga. Í titilstikunni er staðbundið númer (Local record number) í stað færslunúmers (System number) • Eyða öllum sviðum sem ekki eiga heima í nýju færslunni (t.d. 001 og 008) • Bæta inn nýju 008 sviði

  48. Að afrita færslu

  49. Að eyða færslu • Gæta þarf varfærni við að eyða færslum af miðlaranum. Ef eintak er tengt færslu eða aðfangapöntun heimilar kerfið ekki að henni sé eytt • 1) Sækið færsluna á miðlarann • 2) Veljið EditDeleteDelete record from server • 3) Gluggi birtist þar sem spurt er hvort eyða eigi tiltekinni færslu og skal staðfesta það eða afturkalla aðgerð

  50. Að búa til afsprengi • EditDerive new record • Create a new analytical record – greinifærsla búin til (t.d. tímaritsgrein, bókarkafli, lag á hljómplötu) • Breyta þarf formati – Edit Change record’sformat – ef greinifærsla er fyrir tímaritsgrein (GR) eða hluta hljóðrits (MU) • Create a new record in the authority DB ... - nafnmyndafærslur

More Related