190 likes | 388 Views
9. kafli. Varnir gegn eldsvoða. Markmið laga um mannvirki. a. Að vernda líf og heilsu manna, eignir og umhverfi með því að tryggja faglegan undirbúning mannvirkjagerðar og virkt eftirlit með því að kröfum um öryggi mannvirkja og heilnæmi sé fullnægt.
E N D
9. kafli Varnir gegn eldsvoða
Markmið laga um mannvirki • a. Að vernda líf og heilsu manna, eignir og umhverfi með því að tryggja faglegan undirbúning mannvirkjagerðar og virkt eftirlit með því að kröfum um öryggi mannvirkja og heilnæmi sé fullnægt. • b. Að stuðla að endingu og hagkvæmni mannvirkja, m.a. með því að tryggja að þau séu hönnuð þannig og byggð að þau henti íslenskum aðstæðum. • c. Að stuðla að vernd umhverfis með því að hafa sjálfbæra þróun að leiðarljósi við hönnun og gerð mannvirkja. • d. Að stuðla að tæknilegum framförum og nýjungum í byggingariðnaði. • e. Að tryggja aðgengi fyrir alla. • f. Að stuðla að góðri orkunýtingu við rekstur bygginga.
9. Kafli - efnisyfirlit • 9.1 Almennt um hönnun brunavarna • 9.2 Notkunarflokkar, áhættuflokkar • 9.3 Ýmsar skilgreiningar • 9.4 Öryggisbúnaður vegna brunavarna í byggingum. • 9.5 Rýming við eldsvoða • 9.6 Varnir gegn eldsvoða • 9.7 Varnir gegn útbreiðslu elds og reyks innan byggingar • 9.8 Varnir gegn útbreiðslu elds milli bygginga • 9.9 Aðstaða og búnaður vegna aðkomu slökkviliðs • 9.10 Burðarvirki við bruna
Helstu breytingar • Breytt framsetning á kröfum • Kröfur sambærilegar og áður • Marmkið gerð skýrari • Ákvæðum safnað saman • Krafa til brunahönnunar skilgreind betur • Rammi um hvað má brunahanna
9.1 Almennt um hönnun brunavarna • 9.1.1 Meginmarkmið brunavarna • 9.1.2 Markmiðsákvæði og almenn ákvæði reglugerðarinnar. • 9.1.3 Almennt um hönnun brunavarna. • 9.1.4 Brunavarnir ákvarðaðar á grundvelli almennra ákvæða • 9.1.5 Krafa um brunahönnun og áhættumat. • 9.1.6 Staðfesting brunavarna vegna breytinga eldri mannvirkja • 9.1.7 Brunahönnun • 9.1.8 Þátttaka slökkviliðs í björgun
9.2 Notkunarflokkar, áhættuflokkar • 9.2.1 Almennt • 9.2.2 Notkunarflokkur 1 • 9.2.3 Notkunarflokkur 2 • 9.2.4 Notkunarflokkur 3 • 9.2.5 Notkunarflokkur 4: • 9.2.6 Notkunarflokkur 5: • 9.2.7 Notkunarflokkur 6: • 9.2.8 Áhættuflokkur 1: • 9.2.9 Áhættuflokkur 2. • 9.2.10 Áhættuflokkur 3 • 9.2.11 Flokkun bygginga
Áhættuflokkar • Áhættuflokkur 1: • Allar byggingar sem eru þrjár hæðir eða hærri • Byggingar, tveggja hæða eða hærri, með notkunarflokk 4, 5 og 6 • Byggingar með notkunarflokk 2 annars staðar en á jarðhæð • Áhættuflokkur 2. • Byggingar á tveim hæðum með tveim með fleiri íbúðum. • Byggingar með notkunarflokk 2 á jarðhæð • Tveggja hæða byggingar með notkunarflokk 2 á jarðhæð. • Byggingar á tveim hæðum sem eru stærri en 200 m² og með eitt eða fleiri stærri brunahólf en 200 m² • Byggingar á einni hæð með starfsemi 2 á jarðhæð eða í kjallara. • Byggingar, íbúðir og svæði á einni hæð í flokki 5 . • Áhættuflokkur 3 • Allar aðrar byggingar
9.3 Ýmsar skilgreiningar • 9.3.1 Flokkun byggingarhluta og brunatákn • 9.3.2 Grunnflokkun byggingarhluta og brunatákn • 9.3.3 Klæðningar í flokki 1 • 9.3.4 Klæðningar í flokki 2 • 9.3.5 Brunahólfandi byggingarhluti • 9.3.6 Brunaálag • 9.3.7 Ráðstafanir til að draga úr sprengiþrýstingi • 9.3.8 Brunastúka • 9.3.9 Brunahólfun
9.3 Ýmsar skilgreiningar • 9.3.10 Eldvarnarveggur • 9.3.11 Stigahús 1 • 9.3.12 Stigahús 2 • 9.3.13 Stigahús 3 (áður kallað öryggisstigahús) • 9.3.14 Utanáliggjandi stigar • 9.3.15 Öruggt svæði • 9.3.16 Flóttaleið og öruggt svæði • 9.3.17 Kyndiklefar • 9.3.18 Brunaöryggiskerfi • 9.3.19 Flóttalyfta • 9.3.20 Áhættumat • 9.3.21 Eigið eldvarnareftirlit
9.4 Öryggisbúnaður vegna brunavarna í byggingum. • 9.4.1 Brunaviðvörunarkerfi. • 9.4.2 Stakir reykskynjarar með hljóðgjafa • 9.4.3 Slöngukefli innanhúss. • 9.4.4 Handslökkvitæki • 9.4.5 Sjálfvirk slökkvikerfi. • 9.4.6 Sjálfvirk reyklosun • 9.4.7 Hurðalokari (pumpa). • 9.4.8 Reyktálmar • 9.4.9 Yfirþrýst rými • 9.4.10 Almenn lýsing á flóttaleiðum. • 9.4.11 Neyðarlýsing.
9.5 Rýming við eldsvoða • 9.5.1 Flótti úr eldsvoða • 9.5.2 Aðgengi að flóttaleiðum • 9.5.3 Ein flóttaleið frá rými • 9.5.4 Björgunarop. • 9.5.5 Göngulengd í flóttaleið. • 9.5.6 Fólksfjöldi • 9.5.7 Gerð flóttaleiða. • 9.5.8 Dyr í flóttaleið. • 9.5.9 Stólar • 9.5.10 Flóttasvæði • 9.5.11 Leiðarmerkingar á flóttaleiðum
9.6 Varnir gegn eldsvoða • 9.6.1 Sérstakar kröfur fyrir notkunarflokk 1 • 9.6.2 Sérstakar kröfur fyrir notkunarflokk 2 • 9.6.3 Sérstakar kröfur fyrir notkunarflokk 3 • 9.6.4 Sérstakar kröfur fyrir notkunarflokk 4 • 9.6.5 Sérstakar kröfur fyrir notkunarflokk 5
9.7 Varnir gegn útbreiðslu elds og reyks innan byggingar • 9.7.1 Varnir gegn því að eldur komi upp • 9.7.2 Ketilkerfi, olíu- og rafhitun • 9.7.3 Olíugeymar og olíuskiljur • 9.7.4 Eldstæði • 9.7.5 Reykháfar. • 9.7.6 Kyndiklefar. • 9.7.7 Veggir, loft og fastar innréttingar • 9.7.8 Klæðningar á loftum og veggjum í flóttaleiðum. • 9.7.9 Gólfefni • 9.7.10 Röraeinangrun • 9.7.11 Brunahólfun. • 9.7.12 Loftræsikerfi.
9.7 Varnir gegn útbreiðslu elds og reyks innan byggingar • 9.7.13 Brunamótstaða hurða og hlera. • 9.7.14 Þakrými. • 9.7.15 Vörn gegn útbreiðslu elds frá lægra liggjandi þaki. • 9.7.16 Kröfur vegna svalaskýla. • 9.7.17 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 1. • 9.7.18 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 2. • 9.7.19 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 3. • 9.7.20 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 4. • 9.7.21 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 5 . • 9.7.22 Brunahólfun – varnir í notkunarflokki 6 . • 9.7.23 Starfsemi sem sérstök eldhætta stafar af. • 9.7.24 Lyftur.
9.8 Varnir gegn útbreiðslu elds milli bygginga • 9.8.1 Útveggir • 9.8.2 Yfirborðsfletir útveggja • 9.8.3 Útveggir í húsum í áhættuflokki 1. • 9.8.4 Gluggar í útveggjum. • 9.8.5 Brunahólfun stórra bygginga. • 9.8.6 Eldvarnarveggur. • 9.8.7 Brunahólfandi veggir. • 9.8.8 Varnir gegn útbreiðslu elds milli bygginga. • 9.8.9 Smáhýsi • 9.8.10 Eldhindrandi þakklæðning, T. • 9.8.11 Brunaeiginleikar einangrunar
9.9 Aðstaða og búnaður vegna aðkomu slökkviliðs • 9.9.1 Aðkoma slökkviliðs. • 9.9.2 Reyklosun • 9.9.3 Stigleiðsla • 9.9.4 Brunavarnar- og flóttalyftur • 9.9.5 Merkingar
9.10 Burðarvirki við bruna • 9.10.1 Almennt • 9.10.2 Burðarvirkjaflokkur • 9.10.3 Lágmarks brunamótstaða burðarvirkja. • 9.10.4 Hönnun með náttúrulegu brunaferli • 9.10.5 Yfirtendraður bruni • 9.10.6 Staðbundinn bruni • 9.10.7 Áhrif tæknikerfa • 9.10.8 Svalir