1 / 36

YFIRLIT

YFIRLIT. Þróun umferðarlíkana VSÓ Umferðarlíkan Háannatímalíkan Framtíðartækifæri. ÞRÓUN UMFERÐARLÍKANA VSÓ. 2004 – Nemendaverkefni 2005 - Nýtt umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins - grunnár 2006 - Nýtt umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins, framhaldsverkefni – framtíðarspá

zanthe
Download Presentation

YFIRLIT

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. YFIRLIT • Þróun umferðarlíkana VSÓ • Umferðarlíkan • Háannatímalíkan • Framtíðartækifæri

  2. ÞRÓUN UMFERÐARLÍKANA VSÓ • 2004 – Nemendaverkefni • 2005 - Nýtt umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins - grunnár • 2006 - Nýtt umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins, framhaldsverkefni – framtíðarspá • 2007 - Störf inn í umferðarlíkön höfuðborgarsvæðisins • 2008 – Líkan fyrir SV-horn • 2008/2009 – Háannatímalíkan

  3. UMFERÐARLÍKAN • Verkfæri til að kortleggja núverandi umferð og spá fyrir um framtíðarumferðarmagn • Aðferðin, í sinni einföldustu mynd, er eftirfarandi: • Upplýsingum safnað um þekkt umferðarmynstur • Upplýsingarnar notaðar til að kortleggja og endurskapa umferðarflæði grunnárs • Hluti af niðurstöðum úr þeirri kortlagningu notaðar, ásamt skipulagstölum, til að endurskapa umferðarflæði þessa ákveðna árs • Spá grunnárs er því ekki að nota talningar nema til samanburðar • Aðferðin notuð til að spá fyrir um framtíðarumferð

  4. UMFERÐARLÍKAN • Notagildi verkfærisins fer eftir gæðum þess en helstu niðurstöður eru: • Umferðamagn • Aksturstími • Akstursvegalengdir • Ferðafjöldi • Gríðarlega sterkt í samanburði valkosta: • Á skipulagsstigi • Við val á framkvæmdakostum • Við mat á umhverfisáhrifum • Við umhverfismat áætlana • Til að meta áhrif af nýbyggingarsvæðum • Vegna breytinga á landnotkun • Nákvæm líkön má nýta í t.d.: • Hljóðvist • Lokun gatna/nýr vegur • O.s.frv.

  5. FORSENDUR LÍKANS - REITIR

  6. FORSENDUR LÍKANS - GATNANETIÐ Vegum og götum fjölgað frá u.þ.b.1.200 upp í um 3.400 eða 8.000 eftir þörfum

  7. FORSENDUR - ÞÉTTLEIKI ER GÆÐI • Hafnarfjörður • Horft til lengri framtíðar

  8. UMFERÐARSPÁR - HAFNARFJARÐAR Allar helstu götur Hafnarfjarðar notaðar í líkankeyrslum

  9. UMFERÐARLÍKAN – HAFNARFJÖRÐUR MIKILVÆGI OFANBYGGÐARVEGAR ÓTVÍRÆTT REYKJANESBRAUT 66.000 EÐA 41.000

  10. FORSENDUR - ÞÉTTLEIKI ER GÆÐI • Hallsvegur • Samanburður fyrir mismunandi vegtengingar vegna mats á umhverfisáhrifum mislægra gatnamóta og aðliggjandi tengibrauta • Samráð við íbúa kallaði á fleiri útfærslur og upplýsingar um gegnumstreymi • Allir framkvæmdakostir skoðaðir með og án Sundabrautar/Sundaganga og Eyjalausnar • Samtals um 12 valkostir skoðaðir auk gegnumstreymis • Einnig skoðað gegnumstreymi fyrir mismunandi valkosti • Sveigjanleiki og nákvæmni lykillinn

  11. UMFERÐARLÍKAN HALLSVEGUR NA SVÆÐI Spá með Sundabraut og Grafarvogs-göngum

  12. UMFERÐARLÍKAN HALLSVEGUR NA SVÆÐI Spá með Sundabraut

  13. UMFERÐARLÍKAN HALLSVEGUR NA SVÆÐI Spá með Sundabraut

  14. SAMANTEKT • Þær endurbætur sem hafa verið gerðar á gögnum og aðferðum eru að skila sér í meðfærilegu verkfæri sem skilar áreiðanlegum niðurstöðum • Forsendur og aðferðir ráða gæðum niðurstöðu • Þéttleiki og sveigjanleiki líkansins er stóraukinn • Sviðsmyndin ræðst af samvinnu gatnanets og skipulagstalna

  15. HÁANNATÍMALÍKAN • Sama gatnanet inniheldur nú eigindi fyrir: • Morgunspá • Eftirmiðdagsspá • Sólarhringsspá • Byggir á sömu ferðavenjukönnun og sólarhringslíkönin • Notar háannatímatalningar í stað sólarhringstalninga • Notar sömu skipulagstölur • Krefst annarra aðferða að hluta • Sama gatnanet þýðir að auðvelt er að spá fyrir mismunandi tímabilum

  16. HÁANNATÍMI • Háannatímaumferð er notuð við: • Ljósastillingar • Hönnun umferðarmannvirkja • Þjónustustigsútreikningar • Mikróhermun • Ársdagsumferð (ÁDU) er notuð við: • Hljóðvist • Umferðaröryggisúttektir • Hversdagsumferð (HVDU) er notuð við: • Núverandi umferðarlíkön – skipulagstillögur

  17. AFKASTAGETA - DÆMI Háannatími: 1.500 bílar/klst/akrein Sólarhringur: ? bílar/sólarhring/akrein • Þumalputtareglur fyrir háannatíma eru 8-18% af sólarhringsumferð • Er þá hægt að segja að 10.000 bílar á sólarhring/akrein séu sprungið gatnakerfi ?

  18. GALLAR HÁANNATÍMALÍKANS • Notendur eru vanir að horfa á sólarhringstölur • Lítil reynsla komin á aðferðir hérlendis • Þær eru þó vel staðfestar erlendis • Gagnaskortur veldur því að byggja þarf á erlendum rannsóknum að hluta • Ný ferðavenjukönnun myndi bæta úr þessu

  19. KOSTIR HÁANNATÍMALÍKANS • Engin umreiknun á umferðartalningum • Stefnugreining • Engin umreiknun frá sólarhringsspá niður í háannatíma • Niðurstöður tilbúnar beint í flestar tegundir verkefna

  20. SÓLARHRINGSSPÁ 2024 • Kringlumýrabraut - Miklabraut

  21. SÓLARHRINGSSPÁ ~2050

  22. KRINGLUMÝRARBRAUT - MIKLABRAUT?

  23. KRINGLUMÝRARBRAUT - MIKLABRAUT? Tekið af vef Umhverfis og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar

  24. HÁANNATÍMASPÁ - DÆMI • Kringlumýrabraut - Miklabraut

  25. HÁANNATÍMASPÁ - DÆMI • Kringlumýrabraut - Miklabraut

  26. HÁANNATÍMASPÁ – DÆMI Nákvæmlega þær upplýsingar sem þarf t.d. fyrir: • Útreikninga á afkastagetu – þjónustustigi • Stillingar ljósa • Hermun

  27. AFKASTAGETA - DÆMI

  28. NIÐURSTAÐA Nákvæmt líkan getur svarað spurningum um t.d.: • Áhrif mismunandi uppbyggingarvalkosta á umferðarmagn • Mismunandi gatnaskipulag • Uppruna og markmið umferðar, t.d. gegnumumakstur • Áhrif af lokun gatna eða nýjum tengingum • Áhrif lækkaðs hraða á leiðaval • Áhrif fleiri eða færri akreina á leiðaval Háannatímalíkan: • Eykur ekki skekkjur • Fækkar skrefum frá spá til notkunar • Sýnir niðurstöður á gegnsærri hátt • Nýtilegri svör tilbúin til notkunar

  29. FRAMTÍÐARTÆKIFÆRI • Getum nú gert áreiðanlegar spár fyrir mismunandi tíma dags • Miðað við óbreyttar ferðavenjur • Umferðarlíkan þarf að vera lifandi – þróast • Mikil tækifæri fólgin í frekari gagnaöflun • Mikilvægt að nota líkan (rétt) til að taka réttar ákvarðanir • Skipulagstölur eru líklega stærsti skekkjuvaldurinn í spám í dag • Ferðamátaspár

  30. FRAMTÍÐARTÆKIFÆRI Ferðamátaspár • Almennt taldar vera mikilvægasti hluti umferðarspáa • Mikilvægasti þátturinn í samgönguskipulagi og stefnumálum

  31. FRAMTÍÐARTÆKIFÆRI Ferðamátaspár • Almennt taldar vera mikilvægasti hluti umferðarspáa • Mikilvægasti þátturinn í samgönguskipulagi og stefnumálum Græn skref í Reykjavík • Miklu betri strætó • Göngum lengra – hjólum meira • Götukaflar gerðir að vistgötum - Pósthússtræti að göngugötu

  32. FRAMTÍÐARTÆKIFÆRI Ferðamátaspár • Almennt taldar vera mikilvægasti hluti umferðarspáa • Mikilvægasti þátturinn í samgönguskipulagi og stefnumálum Samgöngustefna RVK • Draga úr neikvæðum áhrifum bílaumferðar • Efla vistvænar samgöngur • Forgangur almenningssamgangna • 50% aukning notkunar almenningssamgangna á 5 árum og tvöföldun á 20 árum • Hjólreiðar þrefaldaðar • Hlutdeild gangandi aukin • Stýring umferðarflæðis • Fleytitíð • Samnýting ferða eða fararskjóta

  33. FRAMTÍÐARTÆKIFÆRI Ferðamátaspár • Almennt taldar vera mikilvægasti hluti umferðarspáa • Mikilvægasti þátturinn í samgönguskipulagi og stefnumálum • Augljóst að við ætlum okkur að breyta ferðavenjum • Skipulag og samgöngur eru tvær hliðar á sama peningi • Við þurfum að taka okkur á hvað varðar upplýsingaöflun, þróun og notkun þessa verkfæris – saman!

  34. SAMANTEKT • Umferðarlíkanið er orðið mjög gott í að spá fyrir um umferð • Umferðarlíkan þarf að vera lifandi – þróast • Mikil tækifæri fólgin í frekari gagnaöflun/þróun • Mikilvægt að nota líkan (rétt) til að taka réttar ákvarðanir • Skipulagstölur • Ferðamátaspár • Eru spár og áætlanir í samræmi við stefnur?

  35. TAKK FYRIR

More Related