360 likes | 574 Views
YFIRLIT. Þróun umferðarlíkana VSÓ Umferðarlíkan Háannatímalíkan Framtíðartækifæri. ÞRÓUN UMFERÐARLÍKANA VSÓ. 2004 – Nemendaverkefni 2005 - Nýtt umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins - grunnár 2006 - Nýtt umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins, framhaldsverkefni – framtíðarspá
E N D
YFIRLIT • Þróun umferðarlíkana VSÓ • Umferðarlíkan • Háannatímalíkan • Framtíðartækifæri
ÞRÓUN UMFERÐARLÍKANA VSÓ • 2004 – Nemendaverkefni • 2005 - Nýtt umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins - grunnár • 2006 - Nýtt umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins, framhaldsverkefni – framtíðarspá • 2007 - Störf inn í umferðarlíkön höfuðborgarsvæðisins • 2008 – Líkan fyrir SV-horn • 2008/2009 – Háannatímalíkan
UMFERÐARLÍKAN • Verkfæri til að kortleggja núverandi umferð og spá fyrir um framtíðarumferðarmagn • Aðferðin, í sinni einföldustu mynd, er eftirfarandi: • Upplýsingum safnað um þekkt umferðarmynstur • Upplýsingarnar notaðar til að kortleggja og endurskapa umferðarflæði grunnárs • Hluti af niðurstöðum úr þeirri kortlagningu notaðar, ásamt skipulagstölum, til að endurskapa umferðarflæði þessa ákveðna árs • Spá grunnárs er því ekki að nota talningar nema til samanburðar • Aðferðin notuð til að spá fyrir um framtíðarumferð
UMFERÐARLÍKAN • Notagildi verkfærisins fer eftir gæðum þess en helstu niðurstöður eru: • Umferðamagn • Aksturstími • Akstursvegalengdir • Ferðafjöldi • Gríðarlega sterkt í samanburði valkosta: • Á skipulagsstigi • Við val á framkvæmdakostum • Við mat á umhverfisáhrifum • Við umhverfismat áætlana • Til að meta áhrif af nýbyggingarsvæðum • Vegna breytinga á landnotkun • Nákvæm líkön má nýta í t.d.: • Hljóðvist • Lokun gatna/nýr vegur • O.s.frv.
FORSENDUR LÍKANS - GATNANETIÐ Vegum og götum fjölgað frá u.þ.b.1.200 upp í um 3.400 eða 8.000 eftir þörfum
FORSENDUR - ÞÉTTLEIKI ER GÆÐI • Hafnarfjörður • Horft til lengri framtíðar
UMFERÐARSPÁR - HAFNARFJARÐAR Allar helstu götur Hafnarfjarðar notaðar í líkankeyrslum
UMFERÐARLÍKAN – HAFNARFJÖRÐUR MIKILVÆGI OFANBYGGÐARVEGAR ÓTVÍRÆTT REYKJANESBRAUT 66.000 EÐA 41.000
FORSENDUR - ÞÉTTLEIKI ER GÆÐI • Hallsvegur • Samanburður fyrir mismunandi vegtengingar vegna mats á umhverfisáhrifum mislægra gatnamóta og aðliggjandi tengibrauta • Samráð við íbúa kallaði á fleiri útfærslur og upplýsingar um gegnumstreymi • Allir framkvæmdakostir skoðaðir með og án Sundabrautar/Sundaganga og Eyjalausnar • Samtals um 12 valkostir skoðaðir auk gegnumstreymis • Einnig skoðað gegnumstreymi fyrir mismunandi valkosti • Sveigjanleiki og nákvæmni lykillinn
UMFERÐARLÍKAN HALLSVEGUR NA SVÆÐI Spá með Sundabraut og Grafarvogs-göngum
UMFERÐARLÍKAN HALLSVEGUR NA SVÆÐI Spá með Sundabraut
UMFERÐARLÍKAN HALLSVEGUR NA SVÆÐI Spá með Sundabraut
SAMANTEKT • Þær endurbætur sem hafa verið gerðar á gögnum og aðferðum eru að skila sér í meðfærilegu verkfæri sem skilar áreiðanlegum niðurstöðum • Forsendur og aðferðir ráða gæðum niðurstöðu • Þéttleiki og sveigjanleiki líkansins er stóraukinn • Sviðsmyndin ræðst af samvinnu gatnanets og skipulagstalna
HÁANNATÍMALÍKAN • Sama gatnanet inniheldur nú eigindi fyrir: • Morgunspá • Eftirmiðdagsspá • Sólarhringsspá • Byggir á sömu ferðavenjukönnun og sólarhringslíkönin • Notar háannatímatalningar í stað sólarhringstalninga • Notar sömu skipulagstölur • Krefst annarra aðferða að hluta • Sama gatnanet þýðir að auðvelt er að spá fyrir mismunandi tímabilum
HÁANNATÍMI • Háannatímaumferð er notuð við: • Ljósastillingar • Hönnun umferðarmannvirkja • Þjónustustigsútreikningar • Mikróhermun • Ársdagsumferð (ÁDU) er notuð við: • Hljóðvist • Umferðaröryggisúttektir • Hversdagsumferð (HVDU) er notuð við: • Núverandi umferðarlíkön – skipulagstillögur
AFKASTAGETA - DÆMI Háannatími: 1.500 bílar/klst/akrein Sólarhringur: ? bílar/sólarhring/akrein • Þumalputtareglur fyrir háannatíma eru 8-18% af sólarhringsumferð • Er þá hægt að segja að 10.000 bílar á sólarhring/akrein séu sprungið gatnakerfi ?
GALLAR HÁANNATÍMALÍKANS • Notendur eru vanir að horfa á sólarhringstölur • Lítil reynsla komin á aðferðir hérlendis • Þær eru þó vel staðfestar erlendis • Gagnaskortur veldur því að byggja þarf á erlendum rannsóknum að hluta • Ný ferðavenjukönnun myndi bæta úr þessu
KOSTIR HÁANNATÍMALÍKANS • Engin umreiknun á umferðartalningum • Stefnugreining • Engin umreiknun frá sólarhringsspá niður í háannatíma • Niðurstöður tilbúnar beint í flestar tegundir verkefna
SÓLARHRINGSSPÁ 2024 • Kringlumýrabraut - Miklabraut
KRINGLUMÝRARBRAUT - MIKLABRAUT? Tekið af vef Umhverfis og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar
HÁANNATÍMASPÁ - DÆMI • Kringlumýrabraut - Miklabraut
HÁANNATÍMASPÁ - DÆMI • Kringlumýrabraut - Miklabraut
HÁANNATÍMASPÁ – DÆMI Nákvæmlega þær upplýsingar sem þarf t.d. fyrir: • Útreikninga á afkastagetu – þjónustustigi • Stillingar ljósa • Hermun
NIÐURSTAÐA Nákvæmt líkan getur svarað spurningum um t.d.: • Áhrif mismunandi uppbyggingarvalkosta á umferðarmagn • Mismunandi gatnaskipulag • Uppruna og markmið umferðar, t.d. gegnumumakstur • Áhrif af lokun gatna eða nýjum tengingum • Áhrif lækkaðs hraða á leiðaval • Áhrif fleiri eða færri akreina á leiðaval Háannatímalíkan: • Eykur ekki skekkjur • Fækkar skrefum frá spá til notkunar • Sýnir niðurstöður á gegnsærri hátt • Nýtilegri svör tilbúin til notkunar
FRAMTÍÐARTÆKIFÆRI • Getum nú gert áreiðanlegar spár fyrir mismunandi tíma dags • Miðað við óbreyttar ferðavenjur • Umferðarlíkan þarf að vera lifandi – þróast • Mikil tækifæri fólgin í frekari gagnaöflun • Mikilvægt að nota líkan (rétt) til að taka réttar ákvarðanir • Skipulagstölur eru líklega stærsti skekkjuvaldurinn í spám í dag • Ferðamátaspár
FRAMTÍÐARTÆKIFÆRI Ferðamátaspár • Almennt taldar vera mikilvægasti hluti umferðarspáa • Mikilvægasti þátturinn í samgönguskipulagi og stefnumálum
FRAMTÍÐARTÆKIFÆRI Ferðamátaspár • Almennt taldar vera mikilvægasti hluti umferðarspáa • Mikilvægasti þátturinn í samgönguskipulagi og stefnumálum Græn skref í Reykjavík • Miklu betri strætó • Göngum lengra – hjólum meira • Götukaflar gerðir að vistgötum - Pósthússtræti að göngugötu
FRAMTÍÐARTÆKIFÆRI Ferðamátaspár • Almennt taldar vera mikilvægasti hluti umferðarspáa • Mikilvægasti þátturinn í samgönguskipulagi og stefnumálum Samgöngustefna RVK • Draga úr neikvæðum áhrifum bílaumferðar • Efla vistvænar samgöngur • Forgangur almenningssamgangna • 50% aukning notkunar almenningssamgangna á 5 árum og tvöföldun á 20 árum • Hjólreiðar þrefaldaðar • Hlutdeild gangandi aukin • Stýring umferðarflæðis • Fleytitíð • Samnýting ferða eða fararskjóta
FRAMTÍÐARTÆKIFÆRI Ferðamátaspár • Almennt taldar vera mikilvægasti hluti umferðarspáa • Mikilvægasti þátturinn í samgönguskipulagi og stefnumálum • Augljóst að við ætlum okkur að breyta ferðavenjum • Skipulag og samgöngur eru tvær hliðar á sama peningi • Við þurfum að taka okkur á hvað varðar upplýsingaöflun, þróun og notkun þessa verkfæris – saman!
SAMANTEKT • Umferðarlíkanið er orðið mjög gott í að spá fyrir um umferð • Umferðarlíkan þarf að vera lifandi – þróast • Mikil tækifæri fólgin í frekari gagnaöflun/þróun • Mikilvægt að nota líkan (rétt) til að taka réttar ákvarðanir • Skipulagstölur • Ferðamátaspár • Eru spár og áætlanir í samræmi við stefnur?