1 / 8

Ástralía 1 - yfirlit

Ástralía 1 - yfirlit. Ástralía er eina ríki heimsins,sem nær yfir heilt meginland. Ástralía er hluti af Breska samveldinu. Þjóðhöfðingi Bretlands er þjóðhöfðingi Ástralíu . Ástralía er litlu minni en Evrópa að stærð. Ástralía 2 - íbúar. Íbúar Ástralíu eru einungis 23 milljónir.

gili
Download Presentation

Ástralía 1 - yfirlit

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ástralía 1 - yfirlit • Ástralía er eina ríki heimsins,sem nær yfir heilt meginland. • Ástralía er hluti af Breska samveldinu. • Þjóðhöfðingi Bretlands er þjóðhöfðingi Ástralíu. • Ástralía er litlu minni en Evrópa að stærð.

  2. Ástralía 2 - íbúar • Íbúar Ástralíu eru einungis 23 milljónir. • Flestir búa í suð –austurhluta landsins. • Helstu borgir Ástralíu eru: Sidney,Adelaide,Melbourne,,Brisbane og höfuðborgin Canberra. • Borgin Hobart er á eyjunni Tasmaníu

  3. Ástralía 3 – íbúar frh. • Flestir Ástralir eru komnir af Evrópumönnum. • Aðeins um 2% eru afkomendur frumbyggjanna. • Undanfarna áratugi hefur nýbúum frá austur Evrópu og austurlöndum fjær fjölgað mikið. (Kína,Vietnam og Indónesíu)

  4. Ástralía 4 - atvinna • Ástralía er mikið landbúnaðarland. • Kjöt, ull og mjólkurvörur eru stór hluti útflutningsvara. • Mikið er ræktað af sykurreyr og korni og er Ástralía einn helsti útflytjandi hveitis. • Mikil ræktun á ávöxtum og grænmeti til útflutnings.

  5. Ástralía 5 - atvinna frh. • Námugröftur er stór atvinnugrein. • Jarðefnaauðlindir s.s. Báxít,járn,kol,gull og kopar. • Mikið hefur fjölgað í hátækniiðnaði s.s. Rafeinda,efna og bílaiðnaði og ferðaþjónustu. • Olía og jarðgas hefur fundist á milli Ástralíu og Tasmaníu.

  6. Ástralía 6 - samgöngur • Flugsamgöngur í Ástralíu eru háþróaðar bæði innanlands og milli landa. • Járnbrautakerfi landsins er sæmilegt. • Vegakerfið er víðfemt en víða frumstætt.

  7. Ástralía 7 - frumbyggjar • FrumbyggjarÁstralíu eru nefndir aborginals. • Talið er að frumbyggjar hafi komið frá Asíu fyrir um 50 þúsund árum. • Frumbygjarnir skiptast í fjölmargar þjóðir og bera mismunandi nöfn. • Frumbyggjum fækkaði vegna útrýmingar Evrópumanna og sjúkdóma,sem þeir báru með sér.

  8. Ástralía 8 – frumbyggjar frh. • Trú frumbyggjanna um sköpunina nefna þeir „draumatímann“. • „Bjúgverpill“ (Búmerang) er komið frá frumbyggjunum. • „Drynpípa er blásturshljóðfæri frumbyggjanna og tengist vígsluathöfnum þeirra.

More Related