1 / 24

Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt. Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur. Kræklingarækt: Yfirlit yfir kræklingarækt á Íslandi. Kræklingarækt : Ræktunar tækni. Flekarækt. Línurækt. Botnrækt. Grindarækt. Stólparækt. Kræklingarækt: Ræktunartækni Botnrækt. Botnrækt:

della
Download Presentation

Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kræklingarækt:Yfirlit yfir kræklingarækt Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur

  2. Kræklingarækt:Yfirlit yfir kræklingarækt á Íslandi

  3. Kræklingarækt:Ræktunartækni Flekarækt Línurækt Botnrækt Grindarækt Stólparækt

  4. Kræklingarækt: RæktunartækniBotnrækt • Botnrækt: • Ræktun á mjúkum botni á grunnu vatni • Kræklingaungviði safnað á einum stað og dreift á annan • Kræklingur veiddur þegar markaðsstærð er náð • Aðstaða á Íslandi: • Sennilega ekki heppilegar aðstæður á Íslandi

  5. Kræklingarækt: Stólpa- og grindarækt • Stólparækt: • Elsta ræktunaraðferðin • Aðallega notuð í Frakklandi • Kostir: • Mikil gæði á kræklingnum • Ókostir: • Ekki heppileg ræktunar- aðferð t.d. vegna ísreks hér á landi

  6. Kræklingarækt: RæktunartækniFlekar Lirfusafnarar Framhaldsræktun

  7. Kræklingarækt: RæktunartækniLínurækt Burðarlína Endaflot Botnfestukaðall Burðarflot Kræklinga- hengjur Botnfestuflot Keðja Akkeri

  8. Kræklingarækt: Lífsferill kræklings

  9. Kræklingarækt: RæktunartækniBúnaður við uppskeru

  10. Kræklingarækt: MarkaðsmálHeildarframleiðsla á kræklingi Tonn

  11. Kræklingarækt: MarkaðsmálFramleiðsla á ræktuðumkræklingi

  12. Kræklingarækt: MarkaðsmálInnflutningur í Evrópu eftir afurðaflokkum

  13. Kræklingarækt: MarkaðsmálMeðalverð á kræklingi á Rungis í París 100 Íkr/kg

  14. Kræklingarækt: MarkaðsmálMeðalverð í Frakklandi yfir mánuð á árunum 1995-99 100 Íkr/kg FF/kg

  15. Kræklingarækt: MarkaðsmálSmásöluverð eftir afurðaflokkum í Frakklandi • Afurðaflokkar FF/kg Íkr/kg • Lifandi skel 15 ca. 176 • Soðið hold 23-43 ca. 270-504 • Soðin heil skel, vakumpökkuð 35-45 ca. 410-528 • Fylling í hálfskel 100-140 ca. 1.173-1.642

  16. Kræklingarækt: MarkaðsmálSkilaverð til ræktanda í helstu samkeppnislöndum Land Verð Kr/kg Ár Heimild Frakkland 7.2-8.2 FF/kg 84-96 1995-98 (Monfort 2000) Kanada 0.52-0.57 CAD/lbs 56-61 1995-98 (www.ncr.dfo.ca) Holland 1.2-1.5 NLF/kg 42-52 1993-98 (Locas 1998) Holland 4.8 NKR/kg 44 1998 (Jensen 1999) Irland 0.45-0.5 IEP/kg 44-49 1996-98 (www.bim.ie) Nýja Sjáland 0.52-0.57 CAD/lbs* 27-36 1999 (Micheal o.fl. 2000) *Kaupandi sér um uppskeru

  17. Kræklingarækt: MarkaðsmálSkilaverð til Íslenskra ræktenda

  18. Miðað er við 500 tonna framleiðslu Ræktunarbönd, 302 km Framleiðslutími, 2-3 ár Stofnkostnaður, 50 m.kr. Línurækt um 35 m.kr. Bátur 13 m.kr. Húsnæði 2 m.kr. Hlutafé 45 m.kr. Vextir, 10% Laun; tveir starfsmenn, 7 m.kr/ári Aðstoð v/uppskeru, 5 kr/kg Afurðareftirlit 1/kr/kg Annar kostnaður/ári Skip, 1,3 m.kr. Tryggingar, 350 þús.kr. Skrifstofuk. O.fl. 700 þús.kr. Kræklingarækt: ArðsemiForsendur fyrir arðsemisútreikninga

  19. Kræklingarækt: ArðsemiSkipting framleiðslukostnaðar Heildarkostnaður á fjórða ári 44 kr/kg

  20. Kræklingarækt: ArðsemiNúvirði

  21. Kræklingarækt: Arðsemi Kostnaður á línurækt sem framleiðir 12 tonn þriðja hvet ár

  22. Þættir okkur í óhag Minni vöxtur og meiri stofnkostnaður Lengri og dýrari flutningur Lakari gæði á lifandi kræklingi Meiri afföll ? (æðarfugl) Umhverfisaðstæður (ísrek) Minni styrkir Þekking Þættir okkur í hag Minni vinna við umhirðu á kræklinginum Fullvinnsla Útfutningur Hönnun og smíði á búnaði Eftirlit með afurðum og heilnæmiskannanir Minna um eitraða þörunga ? Umhverfisaðstæður (mengun) Rannsóknir og þróun Kræklingarækt: ArðsemiSamanburður á samkeppnishæfni

  23. Kræklingarækt: ArðsemiNiðurstöður • Framleiðslukostnaður á Íslandi virðist vera hærri en hjá samkeppnisaðilum. Leiðir til að auka samkeppnishæfni: • Þróa afkastamikinn og ódýran búnað til ræktunar • Lækka launakostnað með mikilli tækjavæðingu og einfaldri ræktunartækni • Útflutningur á lifandi kræklingi mun tæplega skila hagnaði nema hugsanlega á ákveðnum árstímum. • Útflutningur á unnum afurðum úr kræklingi er sennilega vænlegast til árangurs. • Mikilvægt að stunda tilraunarrækt í nokkur ár til að afla mikilvæga lykiltalna fyrir arðsemisútreininga.

  24. Framkvæmdaáætlun Kræklingarannsóknir Heilnæmiskannanir Æðarfugl Ræktunartækni Gæði kræklings Innanlandsmarkaður Kræklingarækt: Framkvæmdaáætlun • Útflutningsmarkaður • Upplýsingamiðlun • Ráðgjöf • Lög

More Related