240 likes | 415 Views
Kræklingarækt : Yfirlit yfir kræklingarækt. Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur. Kræklingarækt: Yfirlit yfir kræklingarækt á Íslandi. Kræklingarækt : Ræktunar tækni. Flekarækt. Línurækt. Botnrækt. Grindarækt. Stólparækt. Kræklingarækt: Ræktunartækni Botnrækt. Botnrækt:
E N D
Kræklingarækt:Yfirlit yfir kræklingarækt Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur
Kræklingarækt:Ræktunartækni Flekarækt Línurækt Botnrækt Grindarækt Stólparækt
Kræklingarækt: RæktunartækniBotnrækt • Botnrækt: • Ræktun á mjúkum botni á grunnu vatni • Kræklingaungviði safnað á einum stað og dreift á annan • Kræklingur veiddur þegar markaðsstærð er náð • Aðstaða á Íslandi: • Sennilega ekki heppilegar aðstæður á Íslandi
Kræklingarækt: Stólpa- og grindarækt • Stólparækt: • Elsta ræktunaraðferðin • Aðallega notuð í Frakklandi • Kostir: • Mikil gæði á kræklingnum • Ókostir: • Ekki heppileg ræktunar- aðferð t.d. vegna ísreks hér á landi
Kræklingarækt: RæktunartækniFlekar Lirfusafnarar Framhaldsræktun
Kræklingarækt: RæktunartækniLínurækt Burðarlína Endaflot Botnfestukaðall Burðarflot Kræklinga- hengjur Botnfestuflot Keðja Akkeri
Kræklingarækt: MarkaðsmálHeildarframleiðsla á kræklingi Tonn
Kræklingarækt: MarkaðsmálFramleiðsla á ræktuðumkræklingi
Kræklingarækt: MarkaðsmálInnflutningur í Evrópu eftir afurðaflokkum
Kræklingarækt: MarkaðsmálMeðalverð á kræklingi á Rungis í París 100 Íkr/kg
Kræklingarækt: MarkaðsmálMeðalverð í Frakklandi yfir mánuð á árunum 1995-99 100 Íkr/kg FF/kg
Kræklingarækt: MarkaðsmálSmásöluverð eftir afurðaflokkum í Frakklandi • Afurðaflokkar FF/kg Íkr/kg • Lifandi skel 15 ca. 176 • Soðið hold 23-43 ca. 270-504 • Soðin heil skel, vakumpökkuð 35-45 ca. 410-528 • Fylling í hálfskel 100-140 ca. 1.173-1.642
Kræklingarækt: MarkaðsmálSkilaverð til ræktanda í helstu samkeppnislöndum Land Verð Kr/kg Ár Heimild Frakkland 7.2-8.2 FF/kg 84-96 1995-98 (Monfort 2000) Kanada 0.52-0.57 CAD/lbs 56-61 1995-98 (www.ncr.dfo.ca) Holland 1.2-1.5 NLF/kg 42-52 1993-98 (Locas 1998) Holland 4.8 NKR/kg 44 1998 (Jensen 1999) Irland 0.45-0.5 IEP/kg 44-49 1996-98 (www.bim.ie) Nýja Sjáland 0.52-0.57 CAD/lbs* 27-36 1999 (Micheal o.fl. 2000) *Kaupandi sér um uppskeru
Miðað er við 500 tonna framleiðslu Ræktunarbönd, 302 km Framleiðslutími, 2-3 ár Stofnkostnaður, 50 m.kr. Línurækt um 35 m.kr. Bátur 13 m.kr. Húsnæði 2 m.kr. Hlutafé 45 m.kr. Vextir, 10% Laun; tveir starfsmenn, 7 m.kr/ári Aðstoð v/uppskeru, 5 kr/kg Afurðareftirlit 1/kr/kg Annar kostnaður/ári Skip, 1,3 m.kr. Tryggingar, 350 þús.kr. Skrifstofuk. O.fl. 700 þús.kr. Kræklingarækt: ArðsemiForsendur fyrir arðsemisútreikninga
Kræklingarækt: ArðsemiSkipting framleiðslukostnaðar Heildarkostnaður á fjórða ári 44 kr/kg
Kræklingarækt: Arðsemi Kostnaður á línurækt sem framleiðir 12 tonn þriðja hvet ár
Þættir okkur í óhag Minni vöxtur og meiri stofnkostnaður Lengri og dýrari flutningur Lakari gæði á lifandi kræklingi Meiri afföll ? (æðarfugl) Umhverfisaðstæður (ísrek) Minni styrkir Þekking Þættir okkur í hag Minni vinna við umhirðu á kræklinginum Fullvinnsla Útfutningur Hönnun og smíði á búnaði Eftirlit með afurðum og heilnæmiskannanir Minna um eitraða þörunga ? Umhverfisaðstæður (mengun) Rannsóknir og þróun Kræklingarækt: ArðsemiSamanburður á samkeppnishæfni
Kræklingarækt: ArðsemiNiðurstöður • Framleiðslukostnaður á Íslandi virðist vera hærri en hjá samkeppnisaðilum. Leiðir til að auka samkeppnishæfni: • Þróa afkastamikinn og ódýran búnað til ræktunar • Lækka launakostnað með mikilli tækjavæðingu og einfaldri ræktunartækni • Útflutningur á lifandi kræklingi mun tæplega skila hagnaði nema hugsanlega á ákveðnum árstímum. • Útflutningur á unnum afurðum úr kræklingi er sennilega vænlegast til árangurs. • Mikilvægt að stunda tilraunarrækt í nokkur ár til að afla mikilvæga lykiltalna fyrir arðsemisútreininga.
Framkvæmdaáætlun Kræklingarannsóknir Heilnæmiskannanir Æðarfugl Ræktunartækni Gæði kræklings Innanlandsmarkaður Kræklingarækt: Framkvæmdaáætlun • Útflutningsmarkaður • Upplýsingamiðlun • Ráðgjöf • Lög