70 likes | 240 Views
Námskeið fyrir nýja trúnaðarmenn - yfirlit. Svava S. Steinarsdóttir. Námskeið 22. mars 2007. Þrískipt námskeið: Hlutverk trúnaðarmanna Réttarstaða og tegundir trúnaðarmanna Aðgengi upplýsinga. Yfirlit yfir helstu atriði. Hlutverk trúnaðarmanna: Helstu starfsreglur:
E N D
Námskeið fyrir nýja trúnaðarmenn - yfirlit Svava S. Steinarsdóttir
Námskeið 22. mars 2007 • Þrískipt námskeið: • Hlutverk trúnaðarmanna • Réttarstaða og tegundir trúnaðarmanna • Aðgengi upplýsinga
Yfirlit yfir helstu atriði • Hlutverk trúnaðarmanna: • Helstu starfsreglur: • Samtöl - skrá minnisatriði • Skrá fyrirspurnir til félagsmanns/stofnunar • Skrá fyrirspurn til félagsins • Miðla uppl. frá félaginu • Málamiðlari í deilum starfsmanna • Fá ráðningakjör nýrra starfsmanna • Fylgjast með tímabundnum ráðningum/tveggja ára reglan
Yfirlit yfir helstu atriði • Réttarstaða og tegundir trúnaðarmanna: • Tegundir trúnaðarmanna: • Kjörnir trúnaðarmenn á vinnustöðum • Stjórnarmenn stéttarfélaga • Samningamenn sveitarfélaga • Öryggistrúnaðarmenn Allir njóta trúnaðarmannaverndar – líka öryggistrúnaðarmenn
Yfirlit yfir helstu atriði • Mikilvægt að kosið sé á tveggja ára fresti • Þarf að senda nýja tilkynningu, jafnvel þó að sami trúnaðarmaður sitji áfram • Hver tilkynning gildir í 2 ár • Þegar tveggja ára tímabili er lokið hefur trúnaðarmaður ekki lengur réttindi eða vernd trúnaðarmanns
Yfirlit yfir helstu atriði • Aðgengi upplýsinga: • Heimasíða BHM – trúnaðarmannahandbók og sjóðir • Heimasíða FÍN – samningar, umsóknareyðublöð • www.reglugerd.is • www.althingi.is • www.stjr.is • www.fjarmalaraduneyti.is • www.starfatorg.is • www.rvk.is • www.samband.is • www.vinnueftirlit.is
Helstu lög og reglugerðir • Lög frá 20. desember 1996 um breytingu á lögum nr. 29/1963, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins - (ferill) - (nr. 141/1996) • Lög frá 31. maí 1996 um breytingu á lögum nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur með síðari breytingum - (ferill) - (nr. 75/1996) • Lög frá 29. maí 1996 um réttindi og skyldur starfmanna ríkisins - (ferill) - (nr. 70/1996) • Lög frá 17. maí, upplýsingalög - (ferill) - (nr. 50/1996) • Lög frá 27. apríl 1993, stjórnsýslulög - (ferill) - (nr. 37/1993) • Lög nr. 94/1986 um kjarasamninga opinbera starfsmanna • Lög nr. 74/1984 um tóbaksvarnir • Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur náttúrufræðinga • Reglugerð um veikindaforföll starfsmanna ríkisins • Reglugerð um barnsburðarleyfi starfsmanna ríkisins • Reglur um endurmenntun