180 likes | 328 Views
Sóknaráætlun Suðurlands Yfirlit um störf. Þorvarður Hjaltason 30. maí 2012. Störf framkvæmdaráðs.
E N D
Sóknaráætlun Suðurlands Yfirlit um störf Þorvarður Hjaltason 30. maí 2012
Störf framkvæmdaráðs • Í ráðinu sitja formaður og framkvæmdastjóri SASS og framkvæmdastjórar AÞS, SKS , HFSU, Þekkingarseturs Vestmannaeyja og bæjarstjóri Hornafjarðar. Þá hafa framkvæmdastjórar SKS og FNS tekið þátt í störfum ráðsins. • Framkvæmdaráðið fer með daglega umsjón verkefnisins, vinnur með verkefnishópunum eftir atvikum og gerir tillögur til stýrihóps. • Framkvæmdaráðið hefur haldið alls 10 fundi. • Sameiginlegt vefsvæði
Fjárfestingaráætlun • Á síðustu vikum liðins árs vann framkvæmdaráðið tillögur til fjárfestingaráætlunar í samræmi við stefnumið 2020
Tillögur að fjárfestingaráætlun • Viðbygging við verknámshús Fsu • Samþykkt eftir öðrum leiðum • Þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri • Framlag til Vatnajökulsþjóðgarðs vegna þekkingarseturs • Geopark/Kötlusetur • Frægðarsetur íslenska hestsins • ART verkefni • Tillagan samþykkt • Þekkingarsetur í Vestmannaeyjum • Uppbygging á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs • Fjölgun hjúkrunarrýma á Suðurlandi
Verkefni sem unnið hefur verið að • Einföldun og endurskipulagning stoðkerfisins • Efling sveitarstjórnarstigsins • Skýrsla lögð fram um þá kosti sem eru fyrir hendi varðandi aukna samvinnu sveitarfélaganna • Tillögur skýrslunnar • Íbúaþjónusta Suðurlands - víðtækt samstarf á mörgum sviðum sem nær til stórs svæðis • Þekkingarsetur Suðurlands - miðlæg eining á svið atvinnulífs og menntunar • Aukið samstarf/sameining einstakra stofnana • Ákveðið hefur verið að leggja fram tillögu um sameiningu SASS og Atvinnuþróunarfélagsins
Verkefni sem unnið hefur verið að - frh. • Almenningssamgöngur – samgöngumiðstöð • Samningur á milli SASS og Vegagerðar í júní 2011 um almenningssamgöngur sem ná yfir svæðið frá Reykjavík austur að Höfn í Hornafirði. • Verkefnið boðið út og SASS tók við rekstri kerfisins 1. janúar 2012 í samvinnu við Strætó bs. • Nýundirritaður samningur við FSu um að SASS sjái um skólaaksturinn. Jafnframt verða ferðirnar opnar almenningi og viðkomandi leiðir eknar allt árið. Gott almenningssamgöngunet verður því komið á á milli þéttbýlisstaða í Árnessýslu frá og með næsta hausti. Útboðsferli er í gangi. • Samgöngumiðstöð hefur ekki verið komið á fót en ljóst er að staðsetningin verður á Selfossi þar sem allar leiðir tengjast með einhverjum hætti
Verkefni sem unnið hefur verið að - frh. • Aðgengi að háhraðasamskiptum • Unnið hefur verið að upplýsingaöflun • Næsta skref: SVOT greining • Verkefnisstjóri: Þórður Sigurðsson AÞS • Sjálfbær nýting orku, auðlinda og afurða • Unnið hefur verið að upplýsingaöflun • Næsta skref: SVOT greining • Verkefnisstjóri: Bjarni Ásbjörnsson AÞS
Verkefni sem unnið hefur verið að • Ferðamálastefna • Vinna að hefjast • Verkefnisstjóri: Steingerður Hreinsdóttir AÞS • Menntastefna • Verkefnisstjórar: Kristín Hreinsdóttir SKS, Sigurður Sigursveinsson HFSu og Ásmundur Sverrir Pálsson FNS • Vinna að hefjast en byggir á grunni menntaþings í Gunnarsholti. • Menningarstefna • Endurskoðun að hefjast • Verkefnisstjóri: Dorothee Lubecki
Tillögur um næstu verkefni sóknaráætlunar á Suðurlandi • . • Tilviðbótarviðþauverkefnisemnefndhafaveriðerlagttilaðmyndaðirverðiverkefnishóparogunniðverðiaðeftirfarandiverkefnum: • Svæðisskipulag • Umsjón: SASS í samvinnuviðskipulagsfulltrúasveitarfélagannaogSkipulagsstofnunríkisins • Uppbyggingopinberrarþjónustu • Umsjón: Stjórn SASS í samvinnuviðráðuneytiogstjórnenduropinberrastofnana á Suðurlandi • Uppbygginggrunnnetssamgangna • Umsjón: Samgöngunefnd SASS í samvinnuviðVegagerðinaogsveitarfélögin
Markmið á þessu ári • Í lokársliggifyrirdrögaðsóknaráætlunfyrirSuðurlandsembyggi á verkefnavinnusemþegarhefurveriðunnin, er í vinnslueðaerframundan. • Stefntverðiaðþvíaðverkefnishóparhittist í haustogkallitilýmsaaðilatilsamráðssemtengjastverkefnissviðinu