1 / 11

Viðhorfsrannsókn Gallup um aðild að ESB fyrir Samtök iðnaðarins

Viðhorfsrannsókn Gallup um aðild að ESB fyrir Samtök iðnaðarins. gerð 14. - 26. febrúar 2002 Sjö spurningar lagðar fyrir almenning Símakönnun 1.200 manna slembiúrtak úr þjóðskrá Svarhlutfall 70% IÐNÞING 15. MARS 2002. Ertu hlynntur eða andvígur aðild Íslands að ESB?. Hlynntur 52%.

adanne
Download Presentation

Viðhorfsrannsókn Gallup um aðild að ESB fyrir Samtök iðnaðarins

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Viðhorfsrannsókn Gallupum aðild að ESBfyrir Samtök iðnaðarins gerð 14. - 26. febrúar 2002 Sjö spurningar lagðar fyrir almenning Símakönnun 1.200 manna slembiúrtak úr þjóðskrá Svarhlutfall 70% IÐNÞING 15. MARS 2002

  2. Ertu hlynntur eðaandvíguraðild Íslands að ESB?

  3. Hlynntur 52% Andvígur 25% Hvorki né 23% Ertu hlynntur eðaandvíguraðild Íslands að ESB? 70 60 50 40 30 20 10 0 ág '00 feb '01 ág '01 feb '02

  4. Ef það væri þjóðaratkvæðagreiðsla[í Noregi] um aðild að ESB í dag hvort myndirðu segja já eða nei?[Norska blaðið Nationen - 11.3.2002, ekki könnun á vegum Gallup]

  5. Ertu hlynntur eða andvígur því að taka upp evru sem gjaldmiðil á Íslandi í stað krónunnar?

  6. Hlynntur 55% Andvígur 33% Hvorki né 12% Ertu hlynntur eða andvígur því að taka upp evru sem gjaldmiðil á Íslandi í stað krónunnar? 70 60 50 40 30 20 10 0 ág '01 feb '02

  7. Telur þú að það sé gott eða slæmt fyrir efnahag Íslands í heild að ganga í ESB?

  8. Telur þú að fullveldi og sjálfstæði Íslands skerðist lítið eða mikið við aðild að ESB?

  9. Telur þú að það skipti litlu eða miklu máli hvort Íslendingar ganga í ESB á undan Norðmönnum?

  10. Telur þú litla eða mikla hættu á því að Ísland einangrist í Evrópu ef Ísland gengur ekki í Evrópusambandið?

  11. Ertu hlynntur eða andvígur því að taka upp aðildarviðræður við ESB til þess að ganga úr skugga um hvað Íslandi stendur til boða við aðild?

More Related