110 likes | 267 Views
Viðhorfsrannsókn Gallup um aðild að ESB fyrir Samtök iðnaðarins. gerð 14. - 26. febrúar 2002 Sjö spurningar lagðar fyrir almenning Símakönnun 1.200 manna slembiúrtak úr þjóðskrá Svarhlutfall 70% IÐNÞING 15. MARS 2002. Ertu hlynntur eða andvígur aðild Íslands að ESB?. Hlynntur 52%.
E N D
Viðhorfsrannsókn Gallupum aðild að ESBfyrir Samtök iðnaðarins gerð 14. - 26. febrúar 2002 Sjö spurningar lagðar fyrir almenning Símakönnun 1.200 manna slembiúrtak úr þjóðskrá Svarhlutfall 70% IÐNÞING 15. MARS 2002
Hlynntur 52% Andvígur 25% Hvorki né 23% Ertu hlynntur eðaandvíguraðild Íslands að ESB? 70 60 50 40 30 20 10 0 ág '00 feb '01 ág '01 feb '02
Ef það væri þjóðaratkvæðagreiðsla[í Noregi] um aðild að ESB í dag hvort myndirðu segja já eða nei?[Norska blaðið Nationen - 11.3.2002, ekki könnun á vegum Gallup]
Ertu hlynntur eða andvígur því að taka upp evru sem gjaldmiðil á Íslandi í stað krónunnar?
Hlynntur 55% Andvígur 33% Hvorki né 12% Ertu hlynntur eða andvígur því að taka upp evru sem gjaldmiðil á Íslandi í stað krónunnar? 70 60 50 40 30 20 10 0 ág '01 feb '02
Telur þú að það sé gott eða slæmt fyrir efnahag Íslands í heild að ganga í ESB?
Telur þú að fullveldi og sjálfstæði Íslands skerðist lítið eða mikið við aðild að ESB?
Telur þú að það skipti litlu eða miklu máli hvort Íslendingar ganga í ESB á undan Norðmönnum?
Telur þú litla eða mikla hættu á því að Ísland einangrist í Evrópu ef Ísland gengur ekki í Evrópusambandið?
Ertu hlynntur eða andvígur því að taka upp aðildarviðræður við ESB til þess að ganga úr skugga um hvað Íslandi stendur til boða við aðild?