150 likes | 354 Views
Málþing um flugmál: Framtíðarsýn fyrir flugvelli landsins . Þórólfur Árnason stjórnarformaður Isavia 19. janúar 2012. Starfsemi Isavia ohf. Isavia rekur alla flugvelli á Íslandi og stýrir jafnframt flugumferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er um 5,4 milljónir ferkílómetrar að stærð
E N D
Málþing um flugmál:Framtíðarsýn fyrir flugvelli landsins Þórólfur Árnason stjórnarformaður Isavia 19. janúar 2012
Starfsemi Isavia ohf. • Isavia rekur alla flugvelli á Íslandi og stýrir jafnframt flugumferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er um 5,4 milljónir ferkílómetrar að stærð • Félagið tryggir flugöryggi og flugvernd í samræmi við viðurkenndar alþjóðlegar öryggiskröfur og aðferðir, og að starfsemi félagsins njóti viðurkenningar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi • Efnahagsreikningur samstæðu um 32 milljarðar kr. • Velta samstæðu árið 2011 um 16 milljarðar kr. • Stöðugildi hjá samstæðunni allri eru að jafnaði um 660 en starfsmenn alls um 870 þegar mest er umleikis á sumrin • Isavia starfar eftir starfsleyfi frá Flugmálastjórn Íslands • Isavia er næst stærsti aðili að Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF)
Stjórn og framkvæmdastjórn Stjórn Framkvæmdastjórn Björn Óli Hauksson – forstjóri Elín Árnadóttir - fjármálasvið Ásgeir Pálsson – flugleiðsaga Haukur Hauksson - flugvellir Eiríkur Ómar Sveinsson- KEF Hlynur Sigurðsson – FLE • Aðalmenn: • Þórólfur Árnason formaður • Ragnar Óskarsson varaformaður • Arnbjörg Sveinsdóttir • Ásta Rut Jónasdóttir • Jón Norðfjörð • Varamenn: • Arngrímur Jóhannsson • Jóhanna H. Árnadóttir • Jónas Bjarnason • Ólafur Sveinsson • Sigrún Pálsdóttir
Keflavíkurflugvöllur • Alþjóðaflugvöllur í alfaraleið • Umfangsmikill rekstur háður samkeppnisreglum EES • Fjölbreytt mannvirki • Stór hluti á mannvirkjaskrá Atlantshafsbandalagsins - Afnotasamningur • Varnarskuldbindingar • Öryggissvæði ríkisins • Nýtt Aðalskipulag í vinnslu • Sjónarmið alls flugs á Íslandi undir, m.a.: • Millilandaflug • Æfinga- og kennsluflug • Innanlandstengingar • Flugsækin starfsemi • Ferðaþjónusta • Samfélag og umhverfi
Innanlandsnet • Áætlunarflugvellir fyrir innanlandsflug og millilandaflug (varaflugvellir) • Áætlunarflugvellir fyrir innanlandsflug • Lendingarstaðir • Flugvallanet - Keflavík hefur sérstöðu samkvæmt skilgreiningu EES
Íslenska flugstjórnarsvæðið 5,4 milljón ferkílómetrar Um fjórðungur flugvéla á leið yfir Norður-Atlantshaf fer um svæðið Sérstaða meðal úthafssvæða vegna sveigjanleika í flugleiðum og hæð Rekstur greiddur af notendum Metumferð 2011 (111.489 flugvélar)
Flugstjórnarmiðstöð Reksturgreiddurafnotendum Rekstur leiðarflugs innanlands áður greiddur af ríkinu en notendur greiða að fullu 2012 Samningur á vegum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) Samningur ICAO 3,07 milljarðar króna 70% fyrir flugleiðsöguþjónustu 20% fyrir fjarskiptaþjónustu 10% fyrir veðurþjónustu
Innanlandsnet – einkenni • Áætlunarflug þjónar almenningi og fyrirtækjum. • Tæplega 400 þús. farþegar árlega. • Hraði, öryggi og skv. áætlun. • ,,Til og frá Reykjavík.” • Aukin samkeppni frá bættu vegakerfi. • Fjöldi áfangastaða hefur lagst af. • Ekki sjálfbært, þjónustugjöld bera um 22,73% rekstrarkostnaðar. Restin greidd af ríkinu. • Framkvæmdafé frá ríkissjóði um 270 mkr. árlega. • Einstaka flugleiðir styrktar.
Innanlandsnet í Noregi • Sjálfbært – rekstur greiddur með notendagjöldum. • Flugrekendur styrktir til að halda uppi flugi á einstökum leiðum. • Rekstrarkostnaður kerfisins sýnilegur. • Styrkveitingar uppi á borðinu. • Hvati til hagræðingar og tekjuaukningar.
Þróun framlags ríkisins til reksturs á innanlandskerfinu • Farþegaskattur/gjald • 1.1.2007 – 382 kr. • 18.5.2011 – 498 kr. • 1.4.2012 – 850 kr. REK • 1.4.2012 – 498 kr. Aðrir • Lendingargjöld hafa hækkað • 1.1.2007 - 238 kr/per/tonn • 1.2.2009 - 267 kr/per/tonn • 1.6.2010 - 338 kr/per/tonn • 1.4.2011 - 436 kr/per/tonn • 1.4.2012 -750 kr/per/tonn REK • 1.4.2012 -436 kr/per/tonn aðrir
Innanlandsnet • Isavia vinnur að skýrslu um framtíð innanlandsflugs. • Byggt á könnunum á ferðavenjum. • Kostnaðargreining á einstaka flugvelli. • Hvar liggur þröskuldurinn/ávinningurinn? - ferðatími 2 – 4 klst.? - biðtími/ferð á flugvöll 30 – 60 mín? - tenging við millilandaflug? - áreiðanleiki / veður? - verðlagning?
Innanlandsnet • Ekkert kerfi er sjálfbært fyrir allar útstöðvar þess. • Auknar kröfur hafa aukið kostnað. • Mikilvægt að grasrótin geti dafnað. • Kennslu- og æfingaflug fer ekki alltaf vel saman við áætlunarflug. • Ekki er hægt að ,,flytja flugvöll”. • Allar þarfir flugs og íbúa á Íslandi inni í myndinni. • Stefnir í samkomulag innanríkisráðuneytis og Reykjavíkurborgar um viðunandi aðstöðu fyrir flugfarþega á Reykjavíkurflugvelli. Bráðabirgðaraðstaða sem Isavia byggi og annist.
InnanlandsnetÞrjár sviðsmyndir? A: Reykjavík og 7 – 8 áætlunarflugvellir fyrir innanlandsflug auk um 35 lendingarstaða. B: Reykjavík, Ísafjörður, Akureyri, Egilsstaðir, Vestmannaeyjar og Grímsey. C: Keflavík, ,,nýr æfingavöllur”,(Ísafjörður), (Akureyri), Egilsstaðir,Vestmannaeyjar og Grímsey.