1 / 13

Íslensk atkvæði – vélræn nálgun

Íslensk atkvæði – vélræn nálgun. Anton Karl Ingason Mímisþing, 17. mars 2007. Yfirlit. Hugmyndir um atkvæði í málfræði Helstu líkön sem lýsa atkvæðum Íslensk atkvæði Vélræn nálgun – aðferðir Hljóðritun Atkvæðaskipun Athuganir Tölfræðileg lýsing á íslenskum atkvæðum

judd
Download Presentation

Íslensk atkvæði – vélræn nálgun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslensk atkvæði – vélræn nálgun Anton Karl Ingason Mímisþing, 17. mars 2007

  2. Yfirlit • Hugmyndir um atkvæði í málfræði • Helstu líkön sem lýsa atkvæðum • Íslensk atkvæði • Vélræn nálgun – aðferðir • Hljóðritun • Atkvæðaskipun • Athuganir • Tölfræðileg lýsing á íslenskum atkvæðum • Samanburður við hefðbundna ísl. hljóðkerfisfræði

  3. Atkvæði • Hvað er atkvæði? • Einfalt mál – eða hvað? (he-stur, hes-tur, hest-ur) • Sérhljóð yfirleitt talið kjarni atkvæðis • Vandamálasegðir • hjól’n (1 eða 2 atkvæði?) • [ts’ktskWts’] (0, 2, 3, 5 eða 6 atkvæði?) • Ýmis óorð: • shh ‘þögn!’ • psst ‘athygli, takk!’ • hmm ‘heyrðu nú mig!’, ‘ég er að hugsa málið’

  4. Líkön sem lýsa atkvæðum • Íslensk atkvæði talin fylgja stuðull-rím líkaninu og gert ráð fyrir möguleika á kjarnasamhljóðum • Opin og lokuð atkvæði • Útafstætt lokasamhljóð einkvæðra orða?

  5. Vélræn nálgun – aðferðir Inntak: venjul. texti • Hljóðald 1 • Einu skipt út fyrir annað • Atkveðald • Fyrst eru öll atkvæði látin hefjast á sérhljóði • Stuðlar eru „færðir yfir“ • Og tekið tillit til lengdarregluklasa: s, p, t, k + v, j, r auk br, fr • Kjarni atkvæðis merktur • Hljóðald 2 • Aðblástur settur inn samkvæmt atkvæðagerð Hljóðald 1 hv → kv, é → je ... o.s.frv. Atkveðald hestur → hest-ur → hes-tur Hljóðald 2 aðblástur o.fl. IPA tákn skrifuð út Hljóðritaður strengur

  6. Dæmi um keyrslu Inntak: Margir sebrahestar sáust á vappi í Esjunni þennan dag. Úttak: m(ar)-c(ɪr̥) s(ɛ)-pr(a)-h(ɛs)-t(ar̥) s(au)-(ʏs)t (au) v(ah)-p(ɪ) (i) (ɛ)-sj(ʏn)-n(ɪ) θ(ɛn)-n(an̥) t(a)x Úttak forritsins felst einnig í alls kyns tölfræði um atkvæði og einstök málhljóð í textanum sem unnið er með.

  7. Takmarkanir aðferða • Skil orðhluta í samsettum orðum ekki þekkt • Sum sjaldgæf brottföll og samlaganir vantar • Hafa þó lítil áhrif á tölfræðina, ‘gnt’ → ‘nt’ (sbr. hrygnt) kemur aðeins þrisvar fyrir í þeim 70.000 lesmálsorðum sem voru rannsökuð. • Stórir samhljóðaklasar vandamál, sbr. vatnsskrjóður, ‘lélegur bátur’ [htnsskrj] • Einnig sjaldgæft • Óvissa um afröddun í lok segðar

  8. Tvær athuganir • Tíðni atkvæðagerða í íslensku • Hve aleng eru CV, CVC o.s.frv. atkvæði • Hlutfall milli opinna og lokaðra atkvæða • Dreifing samhljóða á stuðul, kjarna og hala • Þrír skáldaðir textar til grundvallar • Um 70.000 lesmálsorð hljóðrituð og greind • Þrír svipað langir en misgamlir textar • Frá 13. öld, 1908 og 2006. • Allir með nútímastafsetningu

  9. Tíðni ólíkra atkvæðagerða í íslensku- öll samhljóð tekin með

  10. Tíðni atkvæðagerða í íslensku - útafstætt lokasamhljóð einkvæðra orða

  11. Dreifing lokhljóða á stuðul, kjarna og hala

  12. Samanburður við hefðbunda íslenska hljóð- og hljóðkerfisfræði • Hefðbundinn skilningur: Dreifing [p] og [t] er sú sama í íslensku. • En tölfræðilega er hún ólík. • Á að horfa fram hjá þeim upplýsingum? • Hefðbundinn skilningur: Óraddað ‘j’ (hj) kemur aðeins fyrir í framstöðu. • En þetta útilokar nauhj og neihj • Á að sleppa óþægilegum dæmum til að reglan gildi eða e.t.v. afnema hana því hún er ekki algild? • Tölfræðilíkan: ‘hj’ er í 99% tilvika í stuðli

  13. Til umhugsunar • Heyrst hefur að sumir tilvonandi málfræðingar hafi áhyggjur af því að þeir læri ekki að fara með tölur og það spilli möguleikum þeirra í rannsóknarvinnu. • Ætti að bjóða málfræðinemum upp á tölfræði að hætti félagsvísinda? • Eða er þessi þekkingarhamla í góðu lagi í hamlnaelsku samfélagi málfræðinga?

More Related