80 likes | 286 Views
Undirliggjandi hugmyndir í íslenskum hafréttarmálum og neikvæðri afstöðu ráðamanna til sjávarútvegsstefnu Evrópubandalagsins. Bjarni Már Magnússon. Auðlindanýting Sjávarútvegsstefna EB Hagsmunaaðilar. Realismi Þjóðernishyggja. Gunnar G. Schram.
E N D
Undirliggjandi hugmyndir í íslenskum hafréttarmálum og neikvæðri afstöðu ráðamanna til sjávarútvegsstefnu Evrópubandalagsins Bjarni Már Magnússon
Auðlindanýting • Sjávarútvegsstefna EB • Hagsmunaaðilar
Realismi • Þjóðernishyggja
Gunnar G. Schram „Það er þó skýr og ljós þjóðréttarregla að veiðar utan lögsögu ríkja, á úthafinu, eru heimilar og öllum frjálsar. Hefur reglan verið ein af hinum hefðbundnu grundvallarreglum hafréttarins.“
Valgerður Sverrisdóttir • „Hugsanlegt er að við stöndum frammi fyrir því að heyja nýtt þorskastríð til varnar fiskimiðunum umhverfis landið gegn taumlausri rányrkju. Þá hlýtur að koma til álita að beita öllum tiltækum ráðum – og verða togvíraklippurnar sem nýttust vel í fyrri þorskastríðum ekki undanskildar í þeim efnum.“
Sjávarútvegsstefna EB • Íslendingar munu ekki leggja forræði yfir auðlindum og lífsafkomu sinni í hendur annarra, hvorki í bráð né lengd, og telja að sameiginleg fiskveiðistefna Evrópusambandsins, sem mótuð var með aðrar þjóðir og aðrar aðstæður í huga, geti ekki átt við gagnvart Íslandi eða Íslendingum. • Íslendingar stjórna Íslandsmiðum sjálfstætt og Íslendingar munu áfram fara með fiskveiðistjórnun og stjórnun annarrar auðlindanýtingar í efnahagslögsögu Íslands. • Íslendingar hafa mikilla hagsmuna að gæta varðandi úthafsveiðar og deilistofna og munu ekki afsala sér eigin samningsforræði í þeim efnum. • Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru að ráðandi hluta í eigu Íslendinga.
Aðkoma hagsmunaaðila • Er LÍÚ hluti af íslensku ríkisvaldi?
Framhaldið • Ekkert útlit fyrir breytingar