120 likes | 445 Views
Edda. Snorra Sturlusonar. María Friðriksd. Kafli 48. Ásaþór í hefndarhug. Vættir kaflans. Gangleri Hár konungur Útgarðar-Loki Hymir Himinhrjóður Miðgarðsormur Þór. Gangleri. Svíakonungur í dulargervi. Einskonar sögumaður. Hár konungur. Óðinn í dulargervi. Útgarðar-Loki.
E N D
Edda Snorra Sturlusonar María Friðriksd.
Kafli 48 Ásaþór í hefndarhug
Vættir kaflans • Gangleri • Hár konungur • Útgarðar-Loki • Hymir • Himinhrjóður • Miðgarðsormur • Þór
Gangleri • Svíakonungur í dulargervi. Einskonar sögumaður.
Hár konungur • Óðinn í dulargervi.
Útgarðar-Loki • Rammgöldrótt tröll (Skrýmir). Konungur í Jötunnheimum.
Hymir • Vættur af tröllakyni.
Himinhrjóður • Forystunaut í eigu Hymis.
Miðgarðsormur • Jörmungandur afkvæmi Loka Laufeyjarsonar og Angurboðu gýgi úr Jötunheimum.
Þór • Ása-Þór (Öku-Þór) Sterkastur Goða og einstaklega skapbráður. Sonur Óðins og gyðjunar Jarðar.
Heimsmyndin • Sögusviðið
Viðureignin • Þór fer einn út úr Miðgarði dulbúinn sem stráklingur og hittir brátt fyrir Hymi jötunn. • Þór og Hymir róa út í hafsauga, gerandi lítið hvor úr öðrum. • Þór slítur hausinn af Himinbrjót, sem var forustunaut í eigu Hymis og notar sem beitu. • Miðgarðsormi líkar vel beitan og bítur á og Þór dregur hann upp að borðstokk. Þeir hvessa augun hvor á annan. • Hymir verður svo skelfingu lostinn að hann heggur á færi Þórs. • Ormurinn varð frelsinu feginn og hvarf í hafið. • Þór kastar hamrinum Mjölni eftir orminum svo höfuðið datt af. • Þór lemur aumingja Hymi svo hann fellur fyrir borð og er þar með dauður. • Þór veður til lands.