70 likes | 348 Views
Snorra-Edda. För Þórs í Jötunheima. För Þórs í Jötunheima. Ferðalangar: Þór – Þjálfi – Röskva – Loki Fundu skála – afhús Jarðskjálfti um miðja nótt Þór hugðist verja sig með hamrinum. För Þórs. Skrýmir Skáli = hanski Afhús = þumlungur hanskans
E N D
Snorra-Edda För Þórs í Jötunheima Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
För Þórs í Jötunheima • Ferðalangar: • Þór – Þjálfi – Röskva – Loki • Fundu skála – afhús • Jarðskjálfti um miðja nótt • Þór hugðist verja sig með hamrinum Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
För Þórs... • Skrýmir • Skáli = hanski • Afhús = þumlungur hanskans • Nestbaggar Skrýmis og Þórs bundnir saman með járnbandi • Skrýmir sefur en Þór getur ekki leyst nestbaggann Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
För Þórs... • Þór lemur Skrými í höfuðið með Mjöllni • Skrýmir spyr hvort hafi fallið á hann • laufblað • akarn (högg í hvirfil) • tros af kvistum (högg á vanga) • Þetta urðu 3 dalir í setbergi við höll Skrýmis Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Hjá Útgarða-Loka • Loki keppir við Loga hvor muni vera fljótari að eta mat sinn • Logi = villieldur • Þjálfi keppir við Huga í hlaupi • Hugi = hugur Útgarða-Loka • Þór ætlar að tæma hornið í einum teyg • (býr til fjörur) endi hornsins á hafi úti Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Hjá Útgarða-Loka • Þór reynir að lyfta kettinum • Seildist upp til himins • köttur = Miðgarðsormur • Þór tekst á við Elli kerlingu • Enginn getur varist ellinni Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
För Þórs til Jötunheima Til baka Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir