90 likes | 316 Views
Snorra-Edda. Úlfurinn bundinn. Úlfurinn bundinn. Fenrisúlfur var sonur Loka og Angurboðu Systkin hans voru Miðgarðsormur og Hel Goðin vissu að hann yrði þeim hættulegur. Úlfurinn bundinn... Að leysast úr Læðingi.
E N D
Snorra-Edda Úlfurinn bundinn Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Úlfurinn bundinn... • Fenrisúlfur var sonur Loka og Angurboðu • Systkin hans voru Miðgarðsormur og Hel • Goðin vissu að hann yrði þeim hættulegur Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Úlfurinn bundinn...Að leysast úr Læðingi • Æsir gerðu sterkan fjötur sem þeir kölluðu Læðing • Æsir báðu úlfinn að reyna afl sitt við fjöturinn • Úlfurinn braut fjöturinn og leystist þannig úr Læðingi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Úlfurinn bundinn...Að drepa sig úr Dróma • Æsir gerðu annan fjötur, Dróma, sem var hálfu sterkari en Læðingur • Úlfurinn hafði vaxið og langaði að verða frægur • Hann braut fjöturinn eða drap sig úr Dróma eins og sagt er Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Úlfurinn bundinn... • Alföður sendi Skírni ofan í Svartálfaheim til dverga • Dvergarnir bjuggu til fjöturinn Gleipni úr: • dyn kattarins • skeggi konunnar • rótum bjargsins • sinum bjarnarins • anda fisksins • fugls hráka Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Úlfurinn bundinn... • Gleipnir varð sléttur og blautur sem silkiræma • Úlfurinn vildi ekki láta setja á sig fjöturinn • Æsirnir lofuðu að leysa úlfinn ef hann gæti það ekki sjálfur Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Úlfurinn bundinn... • Úlfurinn bað um að einhver legði hönd sína í munn sér að veði • Týr lét fram hægri hönd sína • Úlfurinn fann að hann var fastur og beit höndina af Tý Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Úlfurinn bundinn.. • Úlfurinn gapti og æsir skutu upp í hann sverði • Úlfurinn varð síðan laus í Ragnarökum og varð Óðni að bana Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Úlfurinn bundinn Til baka Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir