80 likes | 280 Views
Evrópa unga fólksins. Ungmennaáætlun Evrópusambandsins Youth in Action 2007-2013. Sigtúni 42 – 105 Reykjavík www. euf .is - euf @ euf .is Sími 551-9300. Evrópa unga fólksins Ungmenna áætlun ESB. Ætluð ungu f ólki 13-30 ára og þeim sem vinna með þessum aldurshópi
E N D
Evrópa unga fólksins Ungmennaáætlun Evrópusambandsins YouthinAction 2007-2013 Sigtúni 42 – 105 Reykjavík www.euf.is - euf@euf.is Sími 551-9300
EvrópaungafólksinsUngmennaáætlun ESB • Ætluð ungu fólki 13-30 ára og þeim sem vinna með þessum aldurshópi • Samstarfsverkefni ESB, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og UMFÍ • Heildar styrkir hvert ár: • € 100.000.000 í Evrópu • € 1.100.000 á Íslandi = 170 m.kr. • Verkefnastyrkir
Flokkar EUF • Ungmennaskipti • Frumkvæði ungs fólks • Lýðræðisverkefni • Sjálfboðastarf • Samstarf við nágrannalönd áætlunarinnar • Þjálfun og samstarf • Fundirungsfólksog þeirrasemberaábyrgð á æskulýðsmálum.
EVSEuropean Voluntary Serviceferlið • Áhugavert verkefni f. 18-30ára í 2-12 mánuði • Tenging við markmið EUF • Viljayfirlýsing • Sendisamtök í Evrópu • Umsókn til EUF • Stuðningur við sjálfboðaliðann • Frumkvæði sjálfboðaliðans
Styrkur fyrir 1 sjálfboðaliða • 90% af ferðakostnaði • Sendisamtök: 480€ (76.800 ISK)Undirbúningur • Móttökusamtök: 540€ á mánuði (86.400 ISK) Matur og húsnæði / Tungumálanámskeið / Samgöngur • Sjálfboðaliðinn: 145€ á mánuði (23.200 ISK)
Sjálfboðaliðaverkefni á Íslandi • UngmennastarfÚtilífsmiðstöð skáta, Hús Frítímans Glerárkirkja, KFUM og KFUK, IOGT, AIESEC, AUS • UmönnunarstörfGrund, Geðhjálp, Geysir, Hjálpræðisherinn • UmhverfisverkefniUmhverfisstofnun, Sólheimar, Lífsmótun, Farfuglaheimilið, Veraldarvinir, SEEDS
Ávinningurfyriralla • Samfélagið • Samtökin • Sjálfboðaliðann
Evrópa unga fólksins www.euf.is - euf@euf.isÉg þakka áheyrnina! Sigtúni 42 - 05 Reykjavík www.euf.is - euf@euf.is Sími 551-9300