90 likes | 243 Views
Kafli 8: Framköllun sýna úr ýmsum dreifingum. Algrím sem framkalla sýni úr líkindadreifingum (t.d. veldisdreifðar stærðir, gamma, osfv.) Aðferð sem valin er veltur á dreifingu, en allar aðferðir gera eftirfarandi
E N D
Kafli 8: Framköllun sýna úr ýmsum dreifingum • Algrím sem framkalla sýni úr líkindadreifingum (t.d. veldisdreifðar stærðir, gamma, osfv.) • Aðferð sem valin er veltur á dreifingu, en allar aðferðir gera eftirfarandi • Það geta verið nokkrar aðferðir til að finna stærð með ákveðinni dreifingu, en við viljum: • Nákvæmni: X hefur nákvæmlega dreifinguna sem óskað er eftir • Nýtni (efficiency): lítið minni, hraðvirkur • Einfaldur: Auðvelt að skilja og setja upp • Þarfnast aðeins U(0,1) inntaks • One-to-one: eitt U gefur eitt X Búa til eina eða fleiri IID U(0,1) Vörpun (veltur á deifingu) Skila X sem hefur þá dreifingu sem óskað er eftir
Andhverf vörpun • Gerum ráð fyrir að X sé samfelld með dreififall F(X)=P(Xx) • Aðferð:1. Framkalla U(0,1)2. Finna X þannig að F(X)=U og skila X • Skref 2 felur í sér að leysa jöfnuna F(X)=U fyrir X, Þ.e. X=F-1(U) • Stundum erfitt, stundum auðvelt
Andhverf vörpun, stakrænt • X er strjál breyta • Dreififall • Þéttifall • Aðferð: 1. Framkalla U(0,1) 2. Finna minnstu jákvæðu heiltölu I þannig að U F(xI) 3. Skila X=xI • Skref 2 felur í sér leit af einhverju tagi
Samsetningar (Composition) • Nota ef hægt er að skrifa F(X) sem línulega samantekt annara falla F1, F2, etc. og hægt er að nota þau föll á auðveldari hátt en F(X) 1. Búa til jákvæða heiltölu J þ.a. P(J=j)=pj fyrir j=1,2,…. 2. Skila X með dreififall Fj (gefið J=j, X er búið til óháð J)
Convolution (földun) • X=Y1+Y2+…+Ym • X hefur dreifinguna F • Y hefur dreifinguna G 1. Framkalla Y1,Y2,…,Ym IID sem hafa dreifingu G 2. Skila X= Y1+Y2+…+Ym
Acceptance/rejection • Finnum fall t(x) sem hylur (majorizes) f(x), þannig að t(x) f(x) fyrir öll x • Set • Skilgreini r(x) = t(x)/c sem er þéttifall • Aðferð: 1. Búa til Y með þéttifallinu r 2. Búa til U(0,1), óháð Y 3. Ef Uf(Y)/t(Y), skila X=Y, annars fara aftur í skref 1. Endurtaka uns við samþykkjum, þá erum við búin að fá sýni úr dreifingunni